Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Draumaland
- Staða: Ótengdur
Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Ég veit, pumpu profile-in eru ekki að breyta neinu. Það munar bókstaflega engu á high performance og low sound profilunum (en samt Á að muna meira en þúsund RPM). Hef prófað að resetta firmwarinu, athuga hvort þetta sé ekki tengt eða mountað rétt o.fl. En ekkert virðist virka, er búinn að hafa samband við söluaðila og er að bíða eftir svari eins og er.
Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD