Mod hjálparþráðurinn
Re: Mod hjálparþráðurinn
ok takk kærlega fyrir, fann þetta gummi dót hér http://www.bilasmidurinn.is/voruritem.p ... idItem=225 en því miður stendur ekki verð =S
er að spá að nota lím er það eithvað gott ?
er að spá að nota lím er það eithvað gott ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
nerd0bot skrifaði:ok takk kærlega fyrir, fann þetta gummi dót hér http://www.bilasmidurinn.is/voruritem.p ... idItem=225 en því miður stendur ekki verð =S
er að spá að nota lím er það eithvað gott ?
Verðið á svona gúmmílistum er yfirleitt ekki hátt, myndi giska á ca 1-2 þús meterinn.
Re: Mod hjálparþráðurinn
ok skoða þetta, takk einu sinni en =D
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Re: Mod hjálparþráðurinn
Hvað ef ég nota sílicon ? til að festa glerið ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Sælöööör venöööör.
Ég ætla modda kassann minn núna á fimmtd, og ætla mér að saga út glugga, eða eitthvernskonar merki á hliðina og setja gler, og svo ætla ég að spreyja allan kassann að utan, á ég að taka vélbúnaðinn úr þegar ég spreyja kassann?
Ég ætla modda kassann minn núna á fimmtd, og ætla mér að saga út glugga, eða eitthvernskonar merki á hliðina og setja gler, og svo ætla ég að spreyja allan kassann að utan, á ég að taka vélbúnaðinn úr þegar ég spreyja kassann?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Páll skrifaði:Sælöööör venöööör.
Ég ætla modda kassann minn núna á fimmtd, og ætla mér að saga út glugga, eða eitthvernskonar merki á hliðina og setja gler, og svo ætla ég að spreyja allan kassann að utan, á ég að taka vélbúnaðinn úr þegar ég spreyja kassann?
fer allt eftir hvort þú ætlar að nota hann eftir þessar aðgerðir...........
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Páll skrifaði:Sælöööör venöööör.
Ég ætla modda kassann minn núna á fimmtd, og ætla mér að saga út glugga, eða eitthvernskonar merki á hliðina og setja gler, og svo ætla ég að spreyja allan kassann að utan, á ég að taka vélbúnaðinn úr þegar ég spreyja kassann?
ég myndi gera það.. það getur nú alltaf farið í gegn um götinn þar sem vifturnar eru rsum
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Verðu að taka út langt best og mest safe, sittur alla hlutinna á örugann stað og þá ertu ready.
Get ég notað sílicon til að festa glerið við kassan ?
Get ég notað sílicon til að festa glerið við kassan ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Re: Mod hjálparþráðurinn
2 spurningar:
1. Get ég notað sílicon til að festa glerið við kassan ?
2. Hvernig límband er hægt að nota þegar maður er að spreyja ? svo það komi engar rispur eða lím eftir á kassanum.
1. Get ég notað sílicon til að festa glerið við kassan ?
2. Hvernig límband er hægt að nota þegar maður er að spreyja ? svo það komi engar rispur eða lím eftir á kassanum.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
nerd0bot skrifaði:2 spurningar:
1. Get ég notað sílicon til að festa glerið við kassan ?
2. Hvernig límband er hægt að nota þegar maður er að spreyja ? svo það komi engar rispur eða lím eftir á kassanum.
1. Já, en það tekur sinn tíma að þorna og það þarf að halda þrýstingi á því, hraðþornandi límkítti er mun skárra ef þú vilt fara þessa leiðina, en það er samt 2-4 tímar þangað til þú getur slakað þrýstingingnum og sólarhringur þangað til að það er alveg þurrt.
"Glerlím" er yfirleitt sílíkon, og ef þú ert með góðar þvingur þá er það í fínu lagi.
2. Málningarteip virkar fínt, alerlega óþarfi fyrir þig að splæsa í eitthvað 3m masking teip..
Re: Mod hjálparþráðurinn
ok, er að gera þetta í skóla =D þannig ég er með þvingur, svona málingar teyp er hægt að kaupa þannig í n1 eða ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Re: Mod hjálparþráðurinn
nerd0bot skrifaði:ok, er að gera þetta í skóla =D þannig ég er með þvingur, svona málingar teyp er hægt að kaupa þannig í n1 eða ?
N1, Byko, Húsasmiðjunni... Það eru til fullt af tegundum af þessu, þetta er þetta hálfgegnsæja, gula (oftast, er líka til blátt allavega), bréfkennda límband.
Re: Mod hjálparþráðurinn
ok ætla að kikja hvort þetta sé til í skólanum ef ekki þá fer ég í n1.
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
Re: Mod hjálparþráðurinn
nerd0bot skrifaði:ok ætla að kikja hvort þetta sé til í skólanum ef ekki þá fer ég í n1.
Þetta er til í skólanum þínum. Þetta var oft notað til að merkja einhverja hluti og halda saman milli tíma þegar ég var í smíðatímum minnir mig... good times, ég öfunda þig að hafa ennþá aðgang að slíku verkstæði
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Eins o Dóri bendir á, þá er þetta nánast pottþétt til í skóla..
Annars færðu það líka á næstu N1 bensínstöð kostar einhvern 150 kall rúllan minnir mig..
Annars færðu það líka á næstu N1 bensínstöð kostar einhvern 150 kall rúllan minnir mig..
Re: Mod hjálparþráðurinn
ok takk, mun updata myndirnar í dag =D
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
ég er að hugsa um að setja hjarir á hliðarnar á HAF X kassanum mínum.
hefur einhver sett hjarir á kassa og er með góð ráð?
einnig væri gaman að fá hugmyndur um búnað til að opna hliðarnar. í staðinn fyrir skrúfurnar aftaná.
hefur einhver sett hjarir á kassa og er með góð ráð?
einnig væri gaman að fá hugmyndur um búnað til að opna hliðarnar. í staðinn fyrir skrúfurnar aftaná.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Skal athuga hvort ég finni myndir af Antec P183 kassa sem ég breytti fyrir einn.
Til að losna við skrúfurnar að aftan skar ég út fyrir smellu sem ég tók úr hliðinni á 3R eða Gigabyte kassa minnir mig.
Slátraði tveimur þannig kössum og hugsa að ég hafi geymt hina læsinguna, mátt eiga hana ef ég finn hana.
Þetta kom helvíti snyrtilega út, en passaðu þig á að vera með lamir þar sem þú getur lyft hurðinni einfaldlega upp af þeim, annars er óþolandi að vinna við kassan þar sem þú hefur ekki mikið pláss
Til að losna við skrúfurnar að aftan skar ég út fyrir smellu sem ég tók úr hliðinni á 3R eða Gigabyte kassa minnir mig.
Slátraði tveimur þannig kössum og hugsa að ég hafi geymt hina læsinguna, mátt eiga hana ef ég finn hana.
Þetta kom helvíti snyrtilega út, en passaðu þig á að vera með lamir þar sem þú getur lyft hurðinni einfaldlega upp af þeim, annars er óþolandi að vinna við kassan þar sem þú hefur ekki mikið pláss
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Sællir, Hvernig væri að uppfæra þennan þráð smá það eru held ég einn og einn linkur sem er dauður.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
AncientGod skrifaði:Sællir, Hvernig væri að uppfæra þennan þráð smá það eru held ég einn og einn linkur sem er dauður.
það væri magnað ef að eingver myndi gera það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Ég skal taka það að mér ef það er áhugi fyrir því og OP og stjórnendur samþykkja nýjan þráð.
Eða bara færa það í upphafsinnleggið..
Eða bara færa það í upphafsinnleggið..
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Langar svolítið að spyrja ykkur hvort þið vitið um einhverja verslun sem selur ódýra "föndurfræsara" (dremel) eða jafnvel bara hausana í það fyrir borvél?? Ég var að gera smá púss aftan á hurðina á kassanum hjá mér með borvél og skrallaði vel af puttanum á mér og ég þurfti að sauma alveg 4 spor í puttann sem er ekki þægilegt án deyfingar Maður myndi kannski þurfa að nota þetta tvisvar á ári þannig að maður er ekki alveg að týma að borga 10-20 þús fyrir svona græju
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
AciD_RaiN skrifaði:Langar svolítið að spyrja ykkur hvort þið vitið um einhverja verslun sem selur ódýra "föndurfræsara" (dremel) eða jafnvel bara hausana í það fyrir borvél?? Ég var að gera smá púss aftan á hurðina á kassanum hjá mér með borvél og skrallaði vel af puttanum á mér og ég þurfti að sauma alveg 4 spor í puttann sem er ekki þægilegt án deyfingar Maður myndi kannski þurfa að nota þetta tvisvar á ári þannig að maður er ekki alveg að týma að borga 10-20 þús fyrir svona græju
Borvél snýst ekki nógu hratt fyrir þessa enda.
10-20k er ekki svo mikið ef þú hugsar út í endinguna á þessu..
Annars fæst held ég mjög ódýr svona græja í verkfæralagernum.
Það borgar sig að borga 20-30% meira fyrir dýrari bitana í þessa fræsa því í flestum tilfellum endast þeir tvöfalt lengur.
Það sama á við um skurðarskífurnar.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mod hjálparþráðurinn
Klaufi skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Langar svolítið að spyrja ykkur hvort þið vitið um einhverja verslun sem selur ódýra "föndurfræsara" (dremel) eða jafnvel bara hausana í það fyrir borvél?? Ég var að gera smá púss aftan á hurðina á kassanum hjá mér með borvél og skrallaði vel af puttanum á mér og ég þurfti að sauma alveg 4 spor í puttann sem er ekki þægilegt án deyfingar Maður myndi kannski þurfa að nota þetta tvisvar á ári þannig að maður er ekki alveg að týma að borga 10-20 þús fyrir svona græju
Borvél snýst ekki nógu hratt fyrir þessa enda.
10-20k er ekki svo mikið ef þú hugsar út í endinguna á þessu..
Annars fæst held ég mjög ódýr svona græja í verkfæralagernum.
Það borgar sig að borga 20-30% meira fyrir dýrari bitana í þessa fræsa því í flestum tilfellum endast þeir tvöfalt lengur.
Það sama á við um skurðarskífurnar.
Gerði svona ráð fyrir því að það borgaði sig að fá sér dýrari vöru. Maður er bara svo blankur vegna uppfærslu þessa dagana og notar þetta ekki mikið. Frekar að kaupa eitthvað ódýrt og kaupa svo almennilegt í sumar þegar uppfærslu er lokið En hvaða efni er hægt að fræsa í gegnum? Er þetta að ná í gegnum gler ef maður er með rétta bita og/eða plexy og það með snyrtilega skurði?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com