Val á milli fartölvu og borðtölvu hjá kröfuhörðum notanda?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 15:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Val á milli fartölvu og borðtölvu hjá kröfuhörðum notanda?
Góðan og blessaðan daginn.
Það verður seint sagt um mig að ég sé alfróður um tölvur, og því bið ég um hjálp ykkar.
Ég er að fara í menntaskóla næsta haust og hef mikið verið að spá í hvort ég ætti að fá mér fartölvu, eða borðtölvu. Ég HELD að ég sé kominn að niðurstöðu, og ætla ég að fá mér borðtölvu.
Ég hef mikið verið að spá í þessari HÉR.
Hvað finnst ykkur?
Ég er með mjög litlar kröfur.
Tölvan þarf að geta spilað bestu leikina, eins og NFSU2, Half life 2, WoW, San Andreas þegar hann kemur út. Tölvan þarf að vera hraðvirk, og ekki hiksta mikið og hef ég heyrt að Dell séu einmitt góðar fyrir þannig, og ...... ég veit ekki hvað meira ég á að biðja um. Ég er ekki nógu fróður um þetta til að geta gert einhverjar aðrar kröfur.
En hvað finnst ykkur?
[Titli breytt, lestu reglurnar]
Það verður seint sagt um mig að ég sé alfróður um tölvur, og því bið ég um hjálp ykkar.
Ég er að fara í menntaskóla næsta haust og hef mikið verið að spá í hvort ég ætti að fá mér fartölvu, eða borðtölvu. Ég HELD að ég sé kominn að niðurstöðu, og ætla ég að fá mér borðtölvu.
Ég hef mikið verið að spá í þessari HÉR.
Hvað finnst ykkur?
Ég er með mjög litlar kröfur.
Tölvan þarf að geta spilað bestu leikina, eins og NFSU2, Half life 2, WoW, San Andreas þegar hann kemur út. Tölvan þarf að vera hraðvirk, og ekki hiksta mikið og hef ég heyrt að Dell séu einmitt góðar fyrir þannig, og ...... ég veit ekki hvað meira ég á að biðja um. Ég er ekki nógu fróður um þetta til að geta gert einhverjar aðrar kröfur.
En hvað finnst ykkur?
[Titli breytt, lestu reglurnar]
-
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Þetta er eflaust ágæt vél fyrir einmitt fólk eins og þig sem ekki hefur mikið vit á þessum málum. Þannig ef þú kaupir þessa vél þá færðu allt í lagi vél án mikilrar fyrirhafnar.
Ennn.. mér finnst hún heldur dýr m.v. hvað þú ert að fá.
Þú gætir farið í verslanir eins og Start, Task, Tölvuvirkni og sagt þeim að þú sért að pæla í þessari vél, spurt hvort þeir geti sett saman eitthvað betra fyrir svipaðan pening. Póstaðu svo því sem þeir bjóða til að fá komment.
Ennn.. mér finnst hún heldur dýr m.v. hvað þú ert að fá.
Þú gætir farið í verslanir eins og Start, Task, Tölvuvirkni og sagt þeim að þú sért að pæla í þessari vél, spurt hvort þeir geti sett saman eitthvað betra fyrir svipaðan pening. Póstaðu svo því sem þeir bjóða til að fá komment.
-
- Staða: Ótengdur
Örgjörvi: AMD Athlon 64 Processor 3500+ (2.2GHz) Retail 90nm 25.700kr
Móðurborð: DFI LANPARTY UT nF4 SLI-DR 19.450kr
Skjákort: Sapphire X850XT Platinum 256MB 59.900 kr
Örgjörvavifta: CNPS-7000B-Cu 4.490kr
Skjákortsvifta: Zalman VGA Cooler VF700-Cu 2.990kr
Minni: 1024MB PC-3200 EL Gold VX Dual Channel Kit 21.290kr
Harður diskur: 200GB Seagate Barracuda 7200 SATA 11.450kr
Kælikrem: Arctic Silver 5 thermal compound 990kr
Alfgjafi: OCZ PowerStream 420W 8.490kr
Drif: NEC ND3520A 16X DVD+/-RW Double Layer Drive, Black 7.850
Diskettudrif 1.44MB, 3.5" 1.350kr
Stýrikerfi: Windows XP Pro 15.990kr
Kassi: SilverStone TJ04B 13.990kr
Uþb 190þús
Þessi er miklu betri en hin sem þú ert að spá í, svo geturu bara tekið td 6800 GT eða AMD 64 3200 og þá er þetta orðið mun ódýrara.
Móðurborð: DFI LANPARTY UT nF4 SLI-DR 19.450kr
Skjákort: Sapphire X850XT Platinum 256MB 59.900 kr
Örgjörvavifta: CNPS-7000B-Cu 4.490kr
Skjákortsvifta: Zalman VGA Cooler VF700-Cu 2.990kr
Minni: 1024MB PC-3200 EL Gold VX Dual Channel Kit 21.290kr
Harður diskur: 200GB Seagate Barracuda 7200 SATA 11.450kr
Kælikrem: Arctic Silver 5 thermal compound 990kr
Alfgjafi: OCZ PowerStream 420W 8.490kr
Drif: NEC ND3520A 16X DVD+/-RW Double Layer Drive, Black 7.850
Diskettudrif 1.44MB, 3.5" 1.350kr
Stýrikerfi: Windows XP Pro 15.990kr
Kassi: SilverStone TJ04B 13.990kr
Uþb 190þús
Þessi er miklu betri en hin sem þú ert að spá í, svo geturu bara tekið td 6800 GT eða AMD 64 3200 og þá er þetta orðið mun ódýrara.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Örgjörvi: AMD Athlon 64 Processor 3500+ (2.2GHz) Retail 90nm 25.700kr
Móðurborð: DFI LANPARTY UT nF4 SLI-DR 19.450kr
Skjákort: Sapphire X850XT Platinum 256MB 59.900 kr
Örgjörvavifta: CNPS-7000B-Cu 4.490kr
Skjákortsvifta: Zalman VGA Cooler VF700-Cu 2.990kr
Minni: 1024MB PC-3200 EL Gold VX Dual Channel Kit 21.290kr
Harður diskur: 200GB Seagate Barracuda 7200 SATA 11.450kr
Kælikrem: Arctic Silver 5 thermal compound 990kr
Alfgjafi: OCZ PowerStream 420W 8.490kr
Drif: NEC ND3520A 16X DVD+/-RW Double Layer Drive, Black 7.850
Diskettudrif 1.44MB, 3.5" 1.350kr
Stýrikerfi: Windows XP Pro 15.990kr
Kassi: SilverStone TJ04B 13.990kr
Uþb 190þús
Þessi er miklu betri en hin sem þú ert að spá í, svo geturu bara tekið td 6800 GT eða AMD 64 3200 og þá er þetta orðið mun ódýrara.
Vel meint hjá þér hahallur þetta væri byrjun
-vantar skjá ?
-Þessi náungi hefur lítið að gera við x850XT PE og DFI lanparty móðurborð og borga þannig ca 30 þús. meira fyrir performance sem hann verður aldrei var við m.v. að taka t.d. 6800 GT eða X800XT og ódýrara móðurborð, jafnvel AGP. Þetta er náungi sem var að pæla í Dell sjáðu til
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 15:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Reyndar er ég þónokkuð í DC (eða oDC) og síðan er ég að leita að góðri vel til að spila góða tölvuleiki. Þessi Fujitsu sem ég er með núna er ekki alveg að standa sig
En hahallur. Nægir mér að ganga bara í næstu tölvulista búð eða EJS og koma með þennan lista og þeir gera það fyrir mig ? (efast um að það sé rétt)
EDIT: Og já, meðan ég man. Hvernig lítur þessi kassi út, og hvað á ég að gera við tölvu án skjás?
En hahallur. Nægir mér að ganga bara í næstu tölvulista búð eða EJS og koma með þennan lista og þeir gera það fyrir mig ? (efast um að það sé rétt)
EDIT: Og já, meðan ég man. Hvernig lítur þessi kassi út, og hvað á ég að gera við tölvu án skjás?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 15:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
END skrifaði:Tékkaðu á þessu:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=1665&topl=1593&head_topnav=TOL4/AMD/939
Já veistu ég held að ég sé búinn að ákveða mig. Ég tek þessa
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Val á milli fartölvu og borðtölvu hjá kröfuhörðum notand
Gormzter skrifaði:.. Ég er með mjög litlar kröfur. ..
Og titillinn er "Val á milli fartölvu og borðtölvu hjá kröfuhörðum notanda" .. hver breytti eiginlega titlinum hjá honum
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er enginn skjár inní þessum pakka hjá þeim.
Link:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_SAM_710N
Kellingin á svona skjá og hann er mjög góður.
Link:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_SAM_710N
Kellingin á svona skjá og hann er mjög góður.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gormzter skrifaði:kristjanm skrifaði:Hvað ert þú eiginlega að tala um? Ætlarðu ekki að taka þennan pakka frá tölvuvirkni?.. Enginn skjár inn í því,
Ég spyr þig til baka hvað ert þú að tala um?
Það stendur efst í tilboðinu 17 tommu TFT, og er þá ekki verið að meina skjáinn?
Úps, sá þetta ekki. Annars getur vel verið að þetta sé ekkert sérstakur skjár, allavega skoðaðu syncmasterinn ef þú ætlar að taka þetta hjá þeim.
Gormzter skrifaði:kristjanm skrifaði:Hvað ert þú eiginlega að tala um? Ætlarðu ekki að taka þennan pakka frá tölvuvirkni?.. Enginn skjár inn í því,
Ég spyr þig til baka hvað ert þú að tala um?
Það stendur efst í tilboðinu 17 tommu TFT, og er þá ekki verið að meina skjáinn?
Skjárinn er allavega ekki með í verðtilboðinu. Prófaðu bara að leggja það sem er í pakkanum saman og þú sérð það (og sérð líka að skjárinn er ekki í pakkanum þó það standi efst).