Passar Zalman CNPS7700-AlCu ekki örugglega á Abit AI7 mobo?
Passar Zalman CNPS7700-AlCu ekki örugglega á Abit AI7 mobo?
....og hver er munurinn á CNPS7700-AlCu og CNPS7000-AlCu (sem er þúsundkalli ódýrari)?
-
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Fyrir svo utan að það eru bæði upplýsingar um muninn og hvaða móðurborð taka við þeim á heimasíðu Zalman. http://www.zalmanusa.com
Kom gaurnum í, allt annað líf! Nú er hins vegar eini hávaðavaldurinn litla viftan á chipsetinu (er hún ekki að kæla það annars?). Er kannski í lagi að rífa hana úr sambandi? (Prófaði það í smástund og í fyrsta skipti var tölvan nánast alveg hljóðlaus). Það stendur í bæklinginum sem kom með örgjafaviftunni að hún er það stór að hún á að kæla einnig minnið/chipsettið ofl. Ætli það sé kannski bara næg kæling fyrir chipsetið? Einhver?