Sælir.
Ég var að velta fyrir mér. Leitaði lausna á netinu með ýmsum niðurstöðum (misvísandi) og staðfærslum sem benda í allar áttir.
Spyrningin er. Er möguleiki á að plumma i9 7900X cpu á Z170 móðurborð? Ef það er hæft með einhverskonar moddi, hverskyns þá?
Mbk
Sag
I9 7900x on Z170 mb?
I9 7900x on Z170 mb?
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS
Re: I9 7900x on Z170 mb?
Nei, það er ekki sama socket og enginn stuðningur við þennan örgjörva á Z170 chipsettinu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 129
- Staða: Ótengdur
Re: I9 7900x on Z170 mb?
Ég er nú eiginlega forvitinn hvar þú fannst þær staðhæfingar að þetta gæti virkað.
Re: I9 7900x on Z170 mb?
Takk fyrir þetta.
Sá þetta á reddit minnir mig en ég fór að googla þessu aftur til að pósta inn og finn ekki í fljótu bragði. Getur bara vel verið að ég hafi misskilið póstinn eitthvað.
Sá þetta á reddit minnir mig en ég fór að googla þessu aftur til að pósta inn og finn ekki í fljótu bragði. Getur bara vel verið að ég hafi misskilið póstinn eitthvað.
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS