Áhugavert mod
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Áhugavert mod
http://metku.net/modgallery/detail.php?id=3296 mjög flott hjá þessum gaur finnst mér..
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessi (SN95g5) hjá mér er ekki alveg að gera sig í o.c. (er með 3500 amd64 130nm) og fór með hana í 2.5 ghz og hún byrjaði að restarta sér, og svo setti ég það í 2.4 ghz þá fraus hún í aquamark. Prufaði að setja vcore í 1.5 slétt í staðinn fyrir 1.45 og það var það sama.
Er kannski málið að ég þurfi að fara með það einþá ofar (vcore) til að það takist einhvað að viti?
Er kannski málið að ég þurfi að fara með það einþá ofar (vcore) til að það takist einhvað að viti?
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
- Staða: Ótengdur
ég átti svona shuttle. Mér fannst hún vera hávaðaseggur. En annars frábærar vélar. Alveg fullkomnar nema hvað (mér) finnst vera hávær.
Þetta er bara mitt álit. Mín var alltaf í svona 35db og oftast meira. Þessi hávaði kom aðallega frá Psu og örgjörva kælinguni. Mikill hávaði til að fá hitan burt úr kassanum.
Mér var ráðlagt að fara í bios og leita að Qfan og enable ef að hún væri disable en ég fann aldrey neitt Qfan = það var alltaf svolítill hávaði.
Þetta er bara mitt álit. Mín var alltaf í svona 35db og oftast meira. Þessi hávaði kom aðallega frá Psu og örgjörva kælinguni. Mikill hávaði til að fá hitan burt úr kassanum.
Mér var ráðlagt að fara í bios og leita að Qfan og enable ef að hún væri disable en ég fann aldrey neitt Qfan = það var alltaf svolítill hávaði.
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jú það er rétt hjá þér gnarr, það stendur allavegana á heimasíðu amd að þeir séu default 1.5 vcore. Enn í biosnum er hann alltaf hangandi í 1.45 - 1.47 þannig ég prufaði að setja hann stable í 1.5. Þá reyndar fóru forrit í windowsinu að segja að vcore væri komið í 1.52 en sýndu áður en ég hækkaði 1.44 - 1.47
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks