Þarf hljóðlátari vél---tillögur?


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf hljóðlátari vél---tillögur?

Pósturaf skurken » Þri 01. Mar 2005 13:56

Sælir.

Tölvan mín krassaði all hrikalega um daginn. Ég þurfti að skrifa dánarvottorð fyrir mobo/cpu/psu/cdr/einn hd og meira að segja dó hd-ljósið á kassanum! Allavegana. Nú er ég kominn með garm sem samanstendur af eftirfarandi:

P43.2ghz (original intel vifta) / Abit AI7 mobo / 2x IBM 80gb og 1xMaxtor 160gb ATA hd / 1*512mb kingston valueram / Q-TEC 400w PSU ATX LOW NOISE psu / gamall og beyglaður no-name kassi.

Vandamálið er að lætin í þessum herlegheitum eru álíka og í meðal flugvélahreyfli - ég er mikið í hljóðvinnslu og þar af leiðandi er það ekki gott mál. Hvað er til ráða, kæru vitringar?

-skurken




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Þri 01. Mar 2005 14:06

Taka allt úr tölvunni sem snýst, eða replace-a það



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Mar 2005 14:12

tengdiru gömlu tölvuna beint í jarðstreng?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Þri 01. Mar 2005 14:28

"tengdiru gömlu tölvuna beint í jarðstreng?"...tja, nánast, rafmagnið í húsinu er stundum frekar skrítið; perur springa í kór eða dofna þegar ég kveiki á örbylgjuofninum. Rafvirkinn í húsinu tengdi t.d. dyrabjölluna þannig að það hringir á öllum hæðum ef það er ýtt á mína bjöllu :shock: Svo var ég líka með Asus p4pe mobo sem eru víst gjörn á að fuðra upp með látum.

Skipta um allt sem snýst.....aha..... :idea: eitthvað sérstakt þá, eru t.d. þessar Intel CPUviftur slæmar upp á hávaðann? Eitthvað sem þú myndir mæla með í staðinn?

-skurken



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 01. Mar 2005 16:08

skurken skrifaði:
Skipta um allt sem snýst.....aha..... :idea: eitthvað sérstakt þá, eru t.d. þessar Intel CPUviftur slæmar upp á hávaðann? Eitthvað sem þú myndir mæla með í staðinn?

-skurken


úff já það er hávaði í þessum cpu viftum... mín er einsog þotuhreyfill....


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hljóðlátari vél---tillögur?

Pósturaf Stutturdreki » Þri 01. Mar 2005 18:09

Þarft náttúrulega að byrja á því að greina hvað það er sem skapar hávaða, tilgangslaust að skipta bara um eitthvað.

Það getur verið NB viftan, skjákorts viftan, CPU viftan, kassa vitan/unar, hörðudiskarnir, PSU viftan eða jafnvel bara titringur í kassanum.. eða eitthvað allt annað.




Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Þri 01. Mar 2005 18:30

Já, rétt..... ég var að finna út að það er annar IBM diskurinn sem veldur mestu látunum..... eitthvað gerst á þeim bæ! Einnig er CPU viftan frekar slæm. Best að fara að draga upp veskið og versla meira :shock:




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Þri 01. Mar 2005 18:52

Hehe amm en mér liður eins og shit hérna er með einhverja vantec 80 mm vifta og eitt spectrum fancard og ég er að verða crazy útaf hávadinn i þessu ](*,) ætla að taka þessa vantec 80 mm viftu úr á eftir.. en fádu þér bara hljóðlátara stuff mæli með /silenx/zalman/ þeir eru nice . :wink:


ég er bannaður...takk GuðjónR


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Þri 01. Mar 2005 21:29

hehe, mér finnst það reyndar smá glæfralegt, en psu ið mitt var með læti, þannig að ég bánkað því hressilega í borðið, og það steinhélt kjafti eftir það :) , það var einhver titringur á milli einhverju draslinu inní og boxins :?




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 02. Mar 2005 08:29

Sleppa því að fá þér 80mm viftur og fá þér 120mm, blása jafnmikið, ef ekki meiri, á minni hraða og þar af leiðandi með minni hávaða.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 02. Mar 2005 09:05

Zkari skrifaði:Sleppa því að fá þér 80mm viftur og fá þér 120mm, blása jafnmikið, ef ekki meiri, á minni hraða og þar af leiðandi með minni hávaða.

Þær þurfa nú að komast fyrir.. passa ekki í alla kassa (amk. ekki á bakhliðina).




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 02. Mar 2005 10:40

http://www.northq.com/products/coolers/nq3312.html

ég mæli með þessarri á örrann , kælir þrælvel og er mjög hljóðlát :)

færð þetta í hugver á einhvern 5 þús kall



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 02. Mar 2005 10:51

NOTE. Because of the size of heatsink, be sure to have the right amount of place for installation on your motherboard


Hélt það væri bara Zalman sem framleiddi svona heatsink?

En hvernig á þessi kæling að lækka hávaðan í harðadisknum hans :) Ekki það að ég efist um að hún kæli vel..




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 02. Mar 2005 11:21

Stutturdreki skrifaði:
NOTE. Because of the size of heatsink, be sure to have the right amount of place for installation on your motherboard


Hélt það væri bara Zalman sem framleiddi svona heatsink?

En hvernig á þessi kæling að lækka hávaðan í harðadisknum hans :) Ekki það að ég efist um að hún kæli vel..


skurken skrifaði:Skipta um allt sem snýst.....aha..... :idea: eitthvað sérstakt þá, eru t.d. þessar Intel CPUviftur slæmar upp á hávaðann? Eitthvað sem þú myndir mæla með í staðinn?

-skurken


Mynd



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 02. Mar 2005 11:50

skurken skrifaði:Já, rétt..... ég var að finna út að það er annar IBM diskurinn sem veldur mestu látunum..... eitthvað gerst á þeim bæ! Einnig er CPU viftan frekar slæm. Best að fara að draga upp veskið og versla meira :shock:

Ok ok.. ég las reyndar ekki nógu vel. En pósturinn sem þú vísar í var skrifaður áður en hann komst að því hvað það var sem olli mesta hávaðanum.

Annars er ég sæmilega ánægður með Swiftec heatsinkið mitt með 92mm hljóðlátri viftu er bara 92mmx92mm (þar sem það er breiðast) á móti 138mmx138mm á NorthQ (sem kostar ekki nema kr. 4275.- hjá Tölvuvirkni) .. ef pláss er vandamál.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 02. Mar 2005 12:24

Þetta Swiftech heatsink er algjört drasl, frekar ætti hann að fá sér Zalman.




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Mið 02. Mar 2005 12:49

north q djös aular herma eftir zalman


ég er bannaður...takk GuðjónR


Höfundur
skurken
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 05. Jan 2005 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurken » Mið 02. Mar 2005 19:08

Takk fyrir þetta strákar(stelpur?). Ég reif mesta hávaðavaldinn úr, þ.e. IBM diskdrusluna. Ég ætla svo að splæsa í Zalman viftu fljótlega. Hvernig er það, nú er ég ekki með neina kassaviftu..... er það mjög slæmt?




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Mið 02. Mar 2005 19:10

Ice master skrifaði:north q djös aular herma eftir zalman


Er það ekki bara merki um góða hönnun þegar aðrir herma eftir ?




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Mið 02. Mar 2005 21:36

:o maybe


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 02. Mar 2005 23:58

skurken skrifaði:.. Hvernig er það, nú er ég ekki með neina kassaviftu..... er það mjög slæmt?

Já, myndi halda það.. þá verða engin loft-skipti í kassanum nema fyrir tilstilli viftunar í PSU. Ef þú blæst ekki heita loftinu út úr kassanum gerir td. CPU kælingin ekkert gagn því hún nær aldrei að kæla meira heldur en loft hitinn inn í kassanum (amk. miðað við loft (viftu) kælingu).



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 03. Mar 2005 01:02

kassahitinn skiptir í rauninni minnstu máli fyrir CPU. Alveg ótrúlegt hvaðfólk getur haft miklar áhyggjur af örgjörfa hita, sérstaklega þegar hann skiptir í rauninni engu máli nema maður sé að overclocka.

Ástæðan fyrir því að þú vilt hafa sem lægstann hita í tölvu kassanum þínum er sú að hörðu diskarnir þola ekki þennann hita! Þegar harðir diskar eru komnir uppí 50-55°c, þá eru þeir á mörkunum að skemmast. allt fyrir neðan 40-45°c er mjög fínn hiti á hörðum diskum, en það þýðir að loftið í kassanum þarf að vera talsvert kaldara.

Lausnin er EKKI að opna kassann, ef þú opnar kassann, þá ertu bara að skemma loftflæðið ígegnum hann, semþýðir að það streymir ekkert loft framhjá hörðudiskunum og mosfetunum og þéttunum á móðurborðinu, og það bókstaflega drepur tölvuna þína.


"Give what you can, take what you need."