3dmark Time Spy niðurstöður


T-bone
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf T-bone » Mán 01. Apr 2024 02:09

https://www.3dmark.com/3dm/109697765?

Nýtt score þó það sé ekki mjög miklu hærra en gamla en munar þó! 26.226

Svo má lagfæra að ég er með 13700kf en ekki 13900KF í fyrsta innleggi :)
Síðast breytt af T-bone á Mán 01. Apr 2024 02:27, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 01. Apr 2024 16:36

nonesenze skrifaði:veit þetta er ekki 3dmark en samt
Mynd
the tables turned william wordsworth

Daily stöðugt eða benchmark stöðugt?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 01. Apr 2024 20:45

Templar skrifaði:
nonesenze skrifaði:veit þetta er ekki 3dmark en samt
Mynd
the tables turned william wordsworth

Daily stöðugt eða benchmark stöðugt?


Ég prófaði bara að boota þessu og keyrði aida og setti svo aftur á xmp. Prufa þetta betur seinna


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Mán 14. Okt 2024 03:01

https://www.3dmark.com/3dm/118885764?
ég er ekki ánægður með þetta, fatta ekki af hverju cpu score hjá mér er svona lágt miðað við mikið eldri cpus!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 14. Okt 2024 07:21

Verður að vera með win10 gamalt fyrir hærra cpu score


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf andriki » Mán 14. Okt 2024 11:19

worghal skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/118885764?
ég er ekki ánægður með þetta, fatta ekki af hverju cpu score hjá mér er svona lágt miðað við mikið eldri cpus!

sýnist að þú sér ekki með kveikt á xmp profile a raminu, það munar helling í score í þessu benchmarki




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Okt 2024 16:54

worghal skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/118885764?
ég er ekki ánægður með þetta, fatta ekki af hverju cpu score hjá mér er svona lágt miðað við mikið eldri cpus!



ég myndi halda að cpu sé að svelta á poweri eða of mikill hiti, settu upp HwInfo64 og skoðaðu hvað er að ske þegar þú ert að runna þetta. þetta er svona 50% af því cpu score sem þú átt að vera fá. xmp profile hjálpar en þetta er mikið meira en það bara myndi ég halda en góð byrjun á að setja það í gang


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Mán 14. Okt 2024 16:57

nonesenze skrifaði:
worghal skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/118885764?
ég er ekki ánægður með þetta, fatta ekki af hverju cpu score hjá mér er svona lágt miðað við mikið eldri cpus!



ég myndi halda að cpu sé að svelta á poweri eða of mikill hiti, settu upp HwInfo64 og skoðaðu hvað er að ske þegar þú ert að runna þetta. þetta er svona 50% af því cpu score sem þú átt að vera fá. xmp profile hjálpar en þetta er mikið meira en það bara myndi ég halda en góð byrjun á að setja það í gang

nei þetta var rétt hjá Andriki, lagaði minnis uppsettninguna loksins og setti í gang re-size game bar

nýtt result 18337
https://www.3dmark.com/3dm/118915703?


Edit: Overclockaði aðeins og komst í 19099
https://www.3dmark.com/3dm/118917649?


Edit2: Overclockaði smá í viðbót á GPU 19297
https://www.3dmark.com/3dm/118919087?
Síðast breytt af worghal á Mán 14. Okt 2024 18:31, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Okt 2024 17:31

worghal skrifaði:
nonesenze skrifaði:
worghal skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/118885764?
ég er ekki ánægður með þetta, fatta ekki af hverju cpu score hjá mér er svona lágt miðað við mikið eldri cpus!



ég myndi halda að cpu sé að svelta á poweri eða of mikill hiti, settu upp HwInfo64 og skoðaðu hvað er að ske þegar þú ert að runna þetta. þetta er svona 50% af því cpu score sem þú átt að vera fá. xmp profile hjálpar en þetta er mikið meira en það bara myndi ég halda en góð byrjun á að setja það í gang

nei þetta var rétt hjá Andriki, lagaði minnis uppsettninguna loksins og setti í gang re-size game bar

nýtt result 18337
https://www.3dmark.com/3dm/118915703?


nice, ótrúlegt hvað bara xmp getur gert, ég helt að það yrði aldrei svona rosalega mikið. andriki er alger snillingur þegar það kemur að svona líka og veit þetta alveg uppá 10


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Mán 14. Okt 2024 19:57

Er bara tekið gild stock tölur? :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Okt 2024 20:01

worghal skrifaði:Er bara tekið gild stock tölur? :D


já eingöngu stock results hérna inni... haha nei alls ekki, og ef þig vantar hjálp að ná betra score, þá er alveg pottþétt hjálp hérna inni að finna. þú ´stt pottþétt meira inni


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Mán 14. Okt 2024 20:10

nonesenze skrifaði:
worghal skrifaði:Er bara tekið gild stock tölur? :D


já eingöngu stock results hérna inni... haha nei alls ekki, og ef þig vantar hjálp að ná betra score, þá er alveg pottþétt hjálp hérna inni að finna. þú ´stt pottþétt meira inni

Er búinn að finna stable oc á skjákortið, næsta skref væri cpu en ég held ég kalli það gott í bili að hafa náð 19297 :)
sé svo að fletch tók bara stock tölurnar en ekki oc tölurnar.
Síðast breytt af worghal á Mán 14. Okt 2024 20:12, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Okt 2024 21:25

fletch er bara lengi að update þráðinn. best væri að gefa andriki eða templar þennann þráð'......jafnvel mig en ég er afk í 2 vikur í senn. komdu með rock solid results og það fer inn


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 14. Okt 2024 21:29

nonesenze skrifaði:fletch er bara lengi að update þráðinn. best væri að gefa andriki eða templar þennann þráð'......jafnvel mig en ég er afk í 2 vikur í senn. komdu með rock solid results og það fer inn

edit sýnist þú ættir að ná cpu nær 16k


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Þri 15. Okt 2024 11:05

sendið mér bara pm hvað vantar :)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Þri 15. Okt 2024 11:31

nonesenze skrifaði:
nonesenze skrifaði:fletch er bara lengi að update þráðinn. best væri að gefa andriki eða templar þennann þráð'......jafnvel mig en ég er afk í 2 vikur í senn. komdu með rock solid results og það fer inn

edit sýnist þú ættir að ná cpu nær 16k

ég prufaði aðeins að overclocka með intel extreme utility og sama oc á skjakorti og ég gat með engu móti náð yfir 19300 :klessa


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Þri 15. Okt 2024 15:27

worghal skrifaði:
nonesenze skrifaði:
nonesenze skrifaði:fletch er bara lengi að update þráðinn. best væri að gefa andriki eða templar þennann þráð'......jafnvel mig en ég er afk í 2 vikur í senn. komdu með rock solid results og það fer inn

edit sýnist þú ættir að ná cpu nær 16k

ég prufaði aðeins að overclocka með intel extreme utility og sama oc á skjakorti og ég gat með engu móti náð yfir 19300 :klessa



biosinn er alltaf betri að mínu mati, ég held að þú þurfir að fikkta í ram timings til að ná lengra eða power stillingum á cpu í bios. kannski kreista eitthvað aðeins meira úr skjákortinu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf olihar » Þri 15. Okt 2024 16:31

Ertu með kveikt eða slökt á memory integrity í Windows?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf worghal » Þri 15. Okt 2024 23:49

Fletch skrifaði:sendið mér bara pm hvað vantar :)

það þarf allavega að uppfæra listann og setja mig í 24. sæti ;)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 15. Okt 2024 23:56

Hvar eru AMDip menn eiginlega?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 16. Okt 2024 08:23

worghal skrifaði:
Fletch skrifaði:sendið mér bara pm hvað vantar :)

það þarf allavega að uppfæra listann og setja mig í 24. sæti ;)


done

fæ ekki notification ef þú ert að edita póst, langbest að senda mér PM ef ég missti af einhverju!


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 16. Okt 2024 11:34

3dmark.png
3dmark.png (287.86 KiB) Skoðað 1445 sinnum

ætla að breyta þessu í svona sheet, væri flott að fá 2-3 sem eru til í að halda þessu við með mér, leiðinlegt að edita þetta hérna þegar þetta er svona stór listi :roll:

3DMark - Iceland


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


TheAdder
Geek
Póstar: 830
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf TheAdder » Mið 16. Okt 2024 11:37

Fletch skrifaði:3dmark.png
ætla að breyta þessu í svona sheet, væri flott að fá 2-3 sem eru til í að halda þessu við með mér, leiðinlegt að edita þetta hérna þegar þetta er svona stór listi :roll:


Ég gæti hjálpað til af og til við að uppfæra.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 16. Okt 2024 11:52

sendu mér gmail addressu í pm


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 16. Okt 2024 12:00

@GuðjónR, er hægt að embedda google sheet hérna?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED