Mini tölva Helst 12volt


Höfundur
hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mini tölva Helst 12volt

Pósturaf hell » Mið 25. Jún 2003 07:34

Ég er með smá verkefni sem ég þarf að leysa og datt í hug að prufa pósta hérna og sjá hvort einhver hérna þekki þetta eitthvað aðeins og geti leiðbeint mér smá

Ég er með eitt stikki bíl sem er með 1x 17" tft skjá í skottinu 1x 8" tft skjá milli sætana fyrir og svo 1x 8" skjá í mælaborðinu og er þetta allt samann tengt við alpine head unit sem sér um að varpa video, dvd og öllu heila draslinu á skjáinn það er SVHS input á þessu uniti og er hugmyndin að setja einhverja extra litla tölvu í bílinn sem myndi varpa út um SVHS inn á unitið þannig að stýrikerfið komi bara upp á þessum skjám.

Notast á við Windows.net 2003 og á að keyra á þessu
MP3 Spilara
GPS kortaforrit
Flash og PowerPoint kynningar

Þessu öllu samann á svo að stjórna með palm tölvu þráðlaust
og notast við remot admin dæmi sem fylgir palminum

Lámark sem þarf í þetta er:
P4 2000Mhz eða stærri ekki Cel
512mb DDR
Móðurborð helst með sem flestu innbyggt
SVHS útgang
LAN
120-250gb HD

Svo er náturlega útlit og kæling sem skipta mjög miklu máli í þessu

Ef einhver veit eitthvað um svona dæmi þá endilega látið mig vita er reyndar búinn að kanna einn möguleika sem getur vel gengið upp en langar að kanna fleirri leiðir.

http://www.solarpc.com hafa eina lausn á þessu



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 25. Jún 2003 10:47

Vandamáli er sémsagt powersupply, 12v / 220v spennar höndla ekki mörg amper.
Spennar í Hafnarfirði selja eitthvað af 12v > 220v en til að ráða við alvöru PC þá væri hann örugglega allnokkur kílo, og dýr eftir því.

Ekki lesið um eða séð 12 volta PC PSU á netinu.
Fékk þessa framleiðenda síðu útúr Google leit, þeir kalla þetta "DC-DC Power Supply"
http://www.amtrade.com/pc_power/switching_power_supplies.htm#14

Varðandi tölvuna sjálfa, held ég að Barebone "skókassa" tölva myndi vera besti kosturinn þ.e ef þú getur leyst Power Supply vandann.

Einnig eru til mini-pc's en þær eru með mini-atx psu og eru aðeins stærri en ps2 tölvur. Þurfa kannski minni straum ef þú skildir fá þér 12v>220v spenni.

VIA c3 örgjörvarnir koma stærstir 1ghz og eru líka töluvert hægari en pentium/amd cpu's. Þannig ef þú þarft minnst 2ghz p4 þá er þessi solarPC varla mikill kostur.

Frekar nett Gigabyte "Barebone" tölva:
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=774&id_sub=775&topl=39&page=1&viewsing=ok&head_topnav=T_GB_GMAX_FB2CB
Shuttle "skókassa" tölvur:
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=503&topl=39&head_topnav=Shuttle%20X-PC
Tvær Jetway(rusl merki) "Barebone tölvur:
http://www.computer.is/vorur/3083
http://www.computer.is/vorur/3048

Gangi þér annars vel að leysa þetta, ætla að vona að þú sért með massífa þjófavörn og dekktar rúður. Ef ekki, og þú ert að rúnta Hafnarfjörðin ...passa að einginn elti þig heim :P




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 25. Jún 2003 15:37

Þetta á eftir að verða flott :)




Höfundur
hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þjóvavörn og þess háttar verður ekki til staðar

Pósturaf hell » Mið 25. Jún 2003 20:50

Aftur á móti þá verður besta vörnin og það sú að bílinn mun alltaf standa inni í sýningarsal sem er búinn bestu þjóvavörn sem til er eða eitt stk Bolabítur sem býr þar líka og er vaktmaður :)
Auðvita verður bara einhver einföld þjóvavörn í honum hreyfi og höggskynjari, gsm hringjari sem lætur vita og svona en það er annað mál að það er verið að smíða alla innréttinguna utan yfir græjurnar þannig að þú kemur til með að þurfa eitthvað um 10-15 klukkutíma til þess að komast að dótinu þannig að það er frekar hæpið að nokkur hafi þann tíma til þess að stela einhverju :)

Solar PC er með 12v psu það er snildin við það og þeir geta útvegað mér P4 og allann pakkann sem ég vill bara langar til að kanna hvort það séu aðrir möguleikar til staðar því ég vill ekki gera neitt án þess að vera búinn að kanna allt :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjóvavörn og þess háttar verður ekki til staðar

Pósturaf gumol » Mið 25. Jún 2003 21:32

hell skrifaði:Solar PC er með 12v psu það er snildin við það og þeir geta útvegað mér P4 og allann pakkann sem ég vill bara langar til að kanna hvort það séu aðrir möguleikar til staðar því ég vill ekki gera neitt án þess að vera búinn að kanna allt :)


Skil þig :)
Þú getur sammt alveg keipt CPU'inn frá öðrum en þú kaupir PSU'inn. ;)



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fim 26. Jún 2003 19:29

eg var lika ad hugsa um ad setja tölvu i bil og eg var ad hugsa um ad nota ferdatölvu og tengja hana vid sigarettu hledslutaeki.




n1sm0sun
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 09. Feb 2003 14:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík / Gerðahreppur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf n1sm0sun » Fim 03. Júl 2003 01:54

ég er búinn að prófa að setja "RISANN" minn í bíl með 12/220V spennubreyti og það var alveg að meika það eiginlega flott, nema hvað, þegar að ég setti tölvuna í gang drap bíllinn á sér ef að ég var ekki með hann á 4500snúningum.. og þá var líka droppið alveg úr 4500 niður í 2000snúninga og svo uppí 4500 aftur og þá gat maður látið hann ganga í lausagangi, samt :P tæmdi rafgeyminn ef að bíllinn var ekki á keyrslu..

svo endaði ég þessa endavitleysu með því að skemma alternatorinn !!




Höfundur
hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hell » Fim 03. Júl 2003 07:31

n1sm0sun skrifaði:ég er búinn að prófa að setja "RISANN" minn í bíl með 12/220V spennubreyti og það var alveg að meika það eiginlega flott, nema hvað, þegar að ég setti tölvuna í gang drap bíllinn á sér ef að ég var ekki með hann á 4500snúningum.. og þá var líka droppið alveg úr 4500 niður í 2000snúninga og svo uppí 4500 aftur og þá gat maður látið hann ganga í lausagangi, samt :P tæmdi rafgeyminn ef að bíllinn var ekki á keyrslu..

svo endaði ég þessa endavitleysu með því að skemma alternatorinn !!



Það er náturlega bara snild að prufa svona alltaf gamann þegar menn gera tilraunir og þá sérstaklega þegar menn segja líka frá þeim svo að aðrir fari nú ekki að reyna hið sama :)
Ástæðan fyrir því að ég ætla að fá 12v Power sup er hreinlega af því að þessi bíll verður svo hlaðinn af græjum, rafgeymum og þéttum að til þess að þurfa ekki að bæta enn meira af rafgeymum og þéttum þá er betra að vera bara með 12 PSU.... (Það er náturlega kominn avlöru alternator í þennan bíl sem ræður við þetta allt samann og eflaust á ég nóg auka rafmagn til þess að keyra eina tölvu en sama hvaða rafgeyma og þétta ég set í bílinn hann kemur alltaf til með að þurfa vera á meiri snúning ef ég set bara venjulegann spennubreytir 12/220 og ætla að keyra tölvu á honum.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 03. Júl 2003 11:44

ég held það sé lang auðveldast bara fyrir þig að nota laptop.


kv,
Castrate


n1sm0sun
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 09. Feb 2003 14:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík / Gerðahreppur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf n1sm0sun » Fim 03. Júl 2003 12:32

ef að ég væri þú, þá myndi ég skella í þetta Laptop (flestir fáanlegir með SVid eða Coax tengi, allavega prófa t.d Omnibook XE3 - er með SVid)
það er held ég besta lausnin fyrir þig..

Skemmir allavega engan alternator á þessu ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 03. Júl 2003 15:12

Það er besta hugmyndin að fá Laptop, en ekki sú flottasta (það er mikklu skemmtilegra að gera þetta altt sjálfur :D




Höfundur
hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hell » Fös 04. Júl 2003 00:47

n1sm0sun skrifaði:ef að ég væri þú, þá myndi ég skella í þetta Laptop (flestir fáanlegir með SVid eða Coax tengi, allavega prófa t.d Omnibook XE3 - er með SVid)
það er held ég besta lausnin fyrir þig..

Skemmir allavega engan alternator á þessu ;)


Hehe já lapinn væri fínn en málið er að ég þarf lámark 120gb HD er með yfir 300gb af mp3 tónlist þannig að lapinn gengur ekki alveg upp fyrir mig í þessu dæmi :)



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 04. Júl 2003 12:32

vvóó 300g af tónlist hvað ertu með?

hell getur farið og svarað spurningunum mínum sem eru undir móðurborð>spurnigar um vatnskælingu



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 04. Júl 2003 17:31

hell skrifaði:
n1sm0sun skrifaði:ef að ég væri þú, þá myndi ég skella í þetta Laptop (flestir fáanlegir með SVid eða Coax tengi, allavega prófa t.d Omnibook XE3 - er með SVid)
það er held ég besta lausnin fyrir þig..

Skemmir allavega engan alternator á þessu ;)


Hehe já lapinn væri fínn en málið er að ég þarf lámark 120gb HD er með yfir 300gb af mp3 tónlist þannig að lapinn gengur ekki alveg upp fyrir mig í þessu dæmi :)


kaupa svona usb2 box fyrir harða diskinn og tengja hann í lappann




Höfundur
hell
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Já ferðavél getur leyst ýmislegt

Pósturaf hell » Fös 04. Júl 2003 17:51

En svo er líka búið að búa til alla innréttinguna nýja í bílinn úr trefjaplasti og hugmyndin var að láta sjást inn í kassann með því að nota plexi gler og svona flott heiti :) bæta svo við ýmsum ljósum og þannig en þetta er nú ekki alveg á dagskrá strax svo það má pæla þetta svoldið betur og ég vill þakka fyrir allar hugmyndir og endilega fá fleirri góðar hugmyndir um þetta :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 10. Júl 2003 20:27

váá, hver fjármagnar þetta eiginlega ? ;) þetta virðist vera mjög flott



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 10. Júl 2003 21:00

já, ég var að pæla í þessu ? hverjir eruði ? ingvar helgason ? nei, þeir eru of nískir. hmmm... bíla land, sennilega ekki.... V&Þ, nie...

Who are you ppl. ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 10. Júl 2003 21:53

Aukaraf!?


kv,
Castrate