3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður


trojan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 01. Apr 2021 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf trojan » Fim 22. Júl 2021 00:33

Síðast breytt af trojan á Fim 22. Júl 2021 00:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Sun 23. Jan 2022 22:10

https://www.3dmark.com/pr/1410075
14 584 in Port Royal.png
14 584 in Port Royal.png (161.95 KiB) Skoðað 10576 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Lau 05. Feb 2022 18:22

14645, fengið með því að opna turninn og kæla betur.
https://www.3dmark.com/pr/1433113
Síðast breytt af Templar á Lau 05. Feb 2022 18:23, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Sun 06. Feb 2022 00:18

Þarf maður að borga fyrir þetta benchmark?



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 06. Feb 2022 00:24

Nei, frítt eins og TimeSpy


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Feb 2022 00:47

Templar skrifaði:Nei, frítt eins og TimeSpy

Ég borgaði fyrir mína útgáfu, voru það mín mistök? :woozy
Mynd


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnnyblaze » Sun 06. Feb 2022 01:55

Viðhengi
Ónefntur.jpg
Ónefntur.jpg (58.09 KiB) Skoðað 10285 sinnum
Síðast breytt af johnnyblaze á Sun 06. Feb 2022 03:11, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Sun 06. Feb 2022 12:47

TheAdder skrifaði:
Templar skrifaði:Nei, frítt eins og TimeSpy

Ég borgaði fyrir mína útgáfu, voru það mín mistök? :woozy
Mynd

Nei alls ekki, ég borgaði fyrir mína líka, nota þetta reglulega og fannst sjálfsagt að borga...


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Sun 06. Feb 2022 22:44

14680 :D Asus Strix ekki Gigabyte [-X https://www.3dmark.com/pr/1435097
Viðhengi
14 680 in Port Royal.png
14 680 in Port Royal.png (159.16 KiB) Skoðað 10218 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf osek27 » Þri 08. Feb 2022 16:53

R7 3800x
Msi Suprim 3080ti
Score: 14 141
https://www.3dmark.com/3dm/71818881?
Viðhengi
Port royal 3080ti.png
Port royal 3080ti.png (227.55 KiB) Skoðað 10132 sinnum
Síðast breytt af osek27 á Þri 08. Feb 2022 17:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 13. Apr 2022 12:56

GPU Power target 111%, memory OC 750MHz, CPU á Intel XTE All Core Auto boost, 5.1GHz
https://www.3dmark.com/3dm/74210365?
Viðhengi
image_2022-04-13_125629061.png
image_2022-04-13_125629061.png (418.11 KiB) Skoðað 9727 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mið 13. Apr 2022 18:40

Hmm kominn tími á að kranka vifturnar í 100% hér er mitt besta hingað til :D (Hvað varð um dual GPU skorin?)
https://www.3dmark.com/pr/1522434
15 041 in Port Royal.png
15 041 in Port Royal.png (483.94 KiB) Skoðað 9690 sinnum
Síðast breytt af Longshanks á Mið 13. Apr 2022 18:47, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 13. Apr 2022 20:13

Rugl gott score hjá þér Longshanks, blóðkreista allt út úr kortinu. Ég nenni ekki neitt Dual, dual er hvort er búið, ekkert sem styður þetta og er aðeins novelty í dag.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mið 13. Apr 2022 21:38

Templar skrifaði:Rugl gott score hjá þér Longshanks, blóðkreista allt út úr kortinu. Ég nenni ekki neitt Dual, dual er hvort er búið, ekkert sem styður þetta og er aðeins novelty í dag.

Takk en er ekki að kreista ennþá vegna loop-u vesens, það lagast fljótlega vonandi. Active backplate works wonders.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 13. Apr 2022 22:20

ja hérna, meira inni, sýnir hvað custom loop er öflugt, er með custom á CPU eingöngu í dag.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fim 13. Okt 2022 09:36

4090 GameRock OC, GPU, CPU og RAM allt stock, ekkert OC.

https://www.3dmark.com/3dm/80872957?
Viðhengi
2022.10 3dmark Port Royal 262280 4090.gif
2022.10 3dmark Port Royal 262280 4090.gif (241.94 KiB) Skoðað 8655 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf Templar » Fim 13. Okt 2022 09:40

dabbihall skrifaði:palit rtx3080 gamingpro oc
alveg þokkalegasta skor held ég á m.v. að vera að nota 3800x á stock

Vel gert, þetta er alveg bomba og vel yfir meðallagi fyrir þessi kort, gott tune hjá þér og setup!


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


vordur23
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 20. Ágú 2022 03:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf vordur23 » Fim 13. Okt 2022 10:31

Templar skrifaði:
dabbihall skrifaði:palit rtx3080 gamingpro oc
alveg þokkalegasta skor held ég á m.v. að vera að nota 3800x á stock

Vel gert, þetta er alveg bomba og vel yfir meðallagi fyrir þessi kort, gott tune hjá þér og setup!


Sorry smá off topic. Er 860w aflgjafinn alveg að höndla 4090 kortið? Ekkert ves so far?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: >>> 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður <<<

Pósturaf gunni91 » Fim 13. Okt 2022 12:51

vordur23 skrifaði:
Templar skrifaði:
dabbihall skrifaði:palit rtx3080 gamingpro oc
alveg þokkalegasta skor held ég á m.v. að vera að nota 3800x á stock

Vel gert, þetta er alveg bomba og vel yfir meðallagi fyrir þessi kort, gott tune hjá þér og setup!


Sorry smá off topic. Er 860w aflgjafinn alveg að höndla 4090 kortið? Ekkert ves so far?


Þetta er of lítið en þetta er eflaust 80+ gold certified eða hærra grade svo þetta sleppur til skemmri tíma :megasmile

Sýnist bæði 3090Ti og 4090 vera með 450W power draw alone.
Síðast breytt af gunni91 á Fim 13. Okt 2022 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fim 13. Okt 2022 17:14

Þetta PSU er að duga en ég tel að flest 800-900W geri það ekki vegna gæðaskorts. AXi frá Corsair eru Titanium Certified og alveg legendery build, Toms hardware prófaði þetta og þeir fóru 200W+ áður en þeir slógu út, straumurinn er mjög hreinn og allt er yfir speccað, life time warranty líka og ekki hægt að kaupa þessi PSU lengur frá Corsair nema 1600W útgáfuna, bara of dýrt og ekki það margir þá sem voru að hugsa um gæðinn en það er að breytast. Meðalnýtni er 92%. CPU er að taka 80-150W í leikjum og kortið í kringum 400-450W En ég myndi ekki reyna þetta nema á þessu einstaka PSUi og myndi allan daginn mæla með 1000W+ því þarna er líka eitthvað sem heitir transient spikes og fleira sem gerir það að verkum að PSU er ekki bara PSU osf. Því nær hámarks krafti þú ert því verri verður nýtnin og hitinn osf. þú vilt buffer.
Líklega að fara í MSI MEG 1300W með PCI-e 5 tengi en það er samt ennþá afar lítið úrval af PSU með PCI-e 5 tengli, er að vonast til að BeQuiet komi með eitt stk. plat cert og með USB tengi til að mappa notknun..
Ástæðan að Nvidia segir 850W PSU er því að það dugar ef þú ert með topp PSU og þeir vilja selja sem flest kort svo þeir taka alveg botnin þarna fyrir vikið, 1000W allan tímann myndi ég segja eins og flestir mæla með.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Fös 14. Okt 2022 00:15

3080ti frekar slæmt score finnst mér :D

https://www.3dmark.com/pr/1770818

3dmark.PNG
3dmark.PNG (351.07 KiB) Skoðað 8530 sinnum


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fös 14. Okt 2022 05:10

Átt að vera að fá aðeins meira en það hefur áhrif hvað maður er að keyra samhliða,ég fæ alveg lægra ef ég er með allt bloatware í gangi í bakgrunni osf.
Síðast breytt af Templar á Fös 14. Okt 2022 05:12, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Fös 14. Okt 2022 17:11

Templar skrifaði:Átt að vera að fá aðeins meira en það hefur áhrif hvað maður er að keyra samhliða,ég fæ alveg lægra ef ég er með allt bloatware í gangi í bakgrunni osf.


já passa mig á að loka öllum forritum í gegnum task manager og fín stilla stillingar á kerfinu

en þetta er besta sem ég fékk :sleezyjoe


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fös 14. Okt 2022 17:33

Ættir að geta kreyst aðeins meira, spurning með kælingu, ertu með viftur sem blása á kortið?
Uppfæri svo listann á eftir með þínu skori.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Fös 14. Okt 2022 20:02

Templar skrifaði:Ættir að geta kreyst aðeins meira, spurning með kælingu, ertu með viftur sem blása á kortið?
Uppfæri svo listann á eftir með þínu skori.


jam opin kassa og allar viftur i kassanum í 100% og rgb slökkt, kortið liggur í 49-51C*

OC: 1200mhz á memory clock og 177mhz á gpu clock offsett


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".