Ofhitnun eða hvað ?


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 19:58

Oft þegar það kemur einhver error í vélbúnaðinum þá restartar tölvan sér.

Leið langur tími á milli þess sem þú aftengdir viftuna og þetta vandamál kom upp?




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 20:08

Ég fékk mér nýja örgjörva viftu 15.nóvember.

Og þann sama dag þá tók ég viftuna af móðurborðinu og setti nýju örgjörva viftuna í.

Og hvað gerir viftan sem er á móðurborðinu(hvað kælir hún). :?:


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 04. Jan 2005 20:22

Hún kælir chipset-ið sem er aðalparturinn á móðurborðinu; sér meðal annars um gagnaflutning til/frá minninu, einnig oft um hljóð og mynd og margt fleira.
Móðurborðið þitt er einmitt auðkennt með heitinu á chipset-inu á því; Intel i865.

Tókstu semsagt þessa viftu af sem er á myndinni að neðan? Það má alls ekki nema þú setjir góðan kælisökkul á í staðinn.
Mynd
Síðast breytt af skipio á Þri 04. Jan 2005 21:06, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 20:29

Já ég tók hana af :oops:

Hvað á ég þá að gera :?:

Get ég ekki séð hvað chipsettið er heitt. :?:


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 20:51

Eina sem mér dettur í hug er að skila Zalman kælingunni og fá aðra sem passar á móðurborðið.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 20:55

SKILA HENNI :shock:

Ég er búinn að vera að nota hana frá því 15.nóvember


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 04. Jan 2005 21:07

Tékkaðu á því hvort þú getir ekki sett Zalman móðurborðskælisökkulinn á móðurborðið þitt. Kostar undir 2000 krónur.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 04. Jan 2005 21:14

Northbridge'ið á nú alveg að þola 50°C er það ekki?




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 04. Jan 2005 21:39

án þess að vera að gera lítið úr hlutum þá hef ég heyrt að msi móðurborð höndli ekki vel hita á kubbasettinu útaf transistorum sem hitna mikið í minnisleiðurum ... eða eitthvað.. ég gæti líka bara verið að tala úr rassgatinu á mér :roll:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 21:51

Ég er ekki viss hvort að móðurborðið eigi að þola þetta, en mér þykir þetta líklegasta skýringin á því að tölvan sé að restarta sér.

Kannski er ekki möguleiki í stöðunni að skila kælingunni en þú getur allavega reynt það, segir þeim bara sannleikann, eða þá að kaupa NB heatsink sem passar.

Um daginn var ég með Abit IC7 móðurborð með bilaðri NB viftu, það er dautt núna og ég held að það sé út af viftunni.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 21:53

Þessi mynd er tekinn innan í tölvunni eins og hún er núna (myndin var tekin áðan). :8)

ef ég fá mér móðurborðskælisökkulinn er það alveg víst að hann passi og að tölvan hætti að drepa á sér:?:
Viðhengi
mynd úr tölvunni.jpg
Tölvan
mynd úr tölvunni.jpg (503.42 KiB) Skoðað 1017 sinnum


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 04. Jan 2005 22:03

það er ekkert öruggt ... enda erum við að reyna að gefa þér hugmyndir um hvað gæti verið að til að þú svo sannreynir það :P




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 22:11

Ef þetta er chipsettið þá þarf ég að fá mér kælingu en ég finn enga sem ég gæti notað. :?
þið mættuð alveg koma með uppástungur um kælingu. :!:


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 22:46

Ég hef aldrei sjálfur notað chipset kælingu aðra en sem fylgdi með móðurborði en einhver minntist hérna áðan á Zalman heatsink sem kostaði undir 2000kall.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 22:56

það væri nú ágætt að fá link á þá kælingu(ef það er ekki þessi http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ZALMANCHIP ) held að ég komi þessari ekki á :cry:


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 23:14

Ég er að skoða þessa mynd af móðurborðinu þínu. Á örgjörvaheatsinkinu er rifa þarna til hægri, klukkan 3.

Geturðu ekki snúið heatsinkinu þannig að rifan sé hjá chipsettinu og þannig gætirðu komið viftunni á? Þú sérð þetta örugglega betur en ég þegar þú ert með þetta fyrir framan þig.

Bara hugmynd.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Þri 04. Jan 2005 23:39

Það er bara hægt að festa viftuna á þannig að rifurnar snúa svona :oops:


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 23:56

Ok þá dettur mér ekkert í hug annað en að skipta um annað hvort móðurborð eða kælingu.




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Mið 05. Jan 2005 10:51

Ég er að hugsa um að setja bara retail örgjörva viftuna á aftur og setja viftuna á chipsettið aftur.


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 05. Jan 2005 17:24

Getur prófað það og athugað hvort að tölvan hætti að restarta sér.

Ég myndi samt reyna að skila heatsinkinu, ég held að þú hafir fullan rétt á því þar sem að það passar ekki á móðurborðið.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 05. Jan 2005 19:10

það er 14 daga lögbundinn skilafrestur svo lengi sem varan er enn í söluhæfu ástandi.

eftir 3 mánuði getur hann ekki skilað henni nema hún sé gölluð, þeas. með framleiðslugalla.
og þá má það fyrirtæki sem seldi honum viftuna láta hann bara fá aðra eins viftu eða gera við þessa gölluðu.
það er ekki hægt að skila þessu sérstaklega þar sem þetta safnar í sig ryki og þá er þetta ekki söluhæf vara.

´prófaðu bara orginal viftuna og ef þetta lagast þá seluru bara zalmaninn á slikk :)

kristjanm skrifaði:Ég myndi samt reyna að skila heatsinkinu, ég held að þú hafir fullan rétt á því þar sem að það passar ekki á móðurborðið.


ef hún passar ekki á móðurborðið þá á nú að taka minna en 3 mánuði í notkun til að komast að því ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 05. Jan 2005 19:25

Það er líka hægt að bæta kælinguna með öðrum leiðum, td. sést á myndinni sem þú sendir inn að þú ert bara með eina kassaviftu að aftan. Er hún að blása vel? Gæti borgað sig að bæta við annari eða jafnvel fá sér tvær og skipta þessari sem er fyrir út.

En, þyrftir að komast að því akkuru loftið inn í kassanum er svona heitt, að því gefnu að MBM sé að sýna réttan hita. Ef allt er eðlilegt ætti hitinn innann í kassanum að vera kannski örlítið hærri heldur en lofthitinn í herberginu.

Og svo sést líka á myndini að það er einhver kæliplata ofan á Northbridge kubbinum, hugsanlega er það nóg til að halda Northbridge köldu ef hitinn í kassanum væri lægri?

Og kannski svona að lokum, ertu nokkuð með töluvna í lokuðu rými? Kunningi minn spurði mig einu sinni hvað gæti verið að nýju tölvunni hans, hún var alltaf að slökkva á sér. Eftir að ég var búinn að spyrja um hitt og þetta sagði hann loksins að uppi tími tölvunar væri örlítið betri ef hurðin á skápnum væri opin..




Höfundur
joihei
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Skaginn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf joihei » Mið 05. Jan 2005 20:56

Í morgun þegar ég kveikti á tölvunni þá var hún í gangi í 13mínútur þagað til hún drap á sér. ég var bara með annan diskinn í tölvunni og ég var búinn að taka báðar hliðarnar úr kassanum.

getur þetta ofhitnað á 13min?


Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 05. Jan 2005 21:11

ættir að reyna að komast yfir annað powersupply og prufa það
jafnvel skipta út minninu
bilanaleit bara
:)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 05. Jan 2005 23:34

joihei skrifaði:Í morgun þegar ég kveikti á tölvunni þá var hún í gangi í 13mínútur þagað til hún drap á sér. ég var bara með annan diskinn í tölvunni og ég var búinn að taka báðar hliðarnar úr kassanum.

getur þetta ofhitnað á 13min?
Ef að þú tekur hliðarnar úr kassanum hættir loftstraumurinn að „vera stýrður“ og geta það leitt til enn hærri hita.

En ég skil ekki afhverju menn eru að hafa áhyggjur af hitanum hjá þér, 50°C á CPU eða Northbridge ætti nú alveg að sleppa. Svo gæti ofhitnun líka lýst sér sem viðvörun frá móðurborði, tölvan hengur/krassar eða vond lykt.

En þú þarft bara að fara að skipta út hlutnum einum í einu og reyna að bilagreina tölvuna með útilokunaraðferðinni.
Ekki eru þéttarnir á móðurborðinu þínu farnir að leka?