Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?


Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 04. Mar 2021 11:49

Sælir,

Núna langar mig að breyta solid front panel í mesh front panel. Ég er að velta því fyrir mér hvar gataplötur fást á höfuðborgarsvæðinu. Ég sé að FerroZink býður upp á þetta á Akureyri en mér þætti fínt að fá þetta hérna í nágrenninu.

Málin á plötunni yrðu ca 50x30cm

Þetta þyrfti helst að vera einhvernvegin líkt og á myndinni svo að það sé nægilegt loftflæði.

Bestu þakkir!

Mynd
Síðast breytt af Gunnarulfars á Fim 04. Mar 2021 11:53, breytt samtals 1 sinni.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf sigurdur » Fim 04. Mar 2021 12:07

Ertu búinn að athuga með Málmtækni? Þeir selja til blikksmiðja. Gætir líka athugað með blikksmiðjurnar ef einhverjir afgangar gætu dugað.




Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 04. Mar 2021 12:15

sigurdur skrifaði:Ertu búinn að athuga með Málmtækni? Þeir selja til blikksmiðja. Gætir líka athugað með blikksmiðjurnar ef einhverjir afgangar gætu dugað.


Ég bjalla á málmtækni. Takk kærlega!

*edit*

Það er nóg úrval í vörubæklinginum. Takk fyrir ábendinguna.

https://www.mt.is/wp-content/uploads/2018/05/MT-b%C3%A6klingur-2017NET.pdf
Síðast breytt af Gunnarulfars á Fim 04. Mar 2021 12:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf Viktor » Fim 04. Mar 2021 12:29



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 05. Mar 2021 01:30

Smærri gataplötur fást í Bauhaus, en á að giska er fermetraverðið þar aðeins út úr korti.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf brain » Fös 05. Mar 2021 06:24

Verslunartækni er með hvít gataspjöld sem eru notuð í hillurekka.
30 og 60 cm á breidd, eru til í 60, 100 og 125 cm lengdum.

Þau eru reyndar með festingum en þær er hægt að saga af.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf Njall_L » Fös 05. Mar 2021 08:09

Gunnarulfars skrifaði:Ég sé að FerroZink býður upp á þetta á Akureyri en mér þætti fínt að fá þetta hérna í nágrenninu.

Geta FerroZink ekki reddað einni plötu í verslunina þeirra í Hafnarfirði?


Löglegt WinRAR leyfi


skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?

Pósturaf skrani » Fös 05. Mar 2021 08:14

Bauhaus hefur verið með svona plötur.