Kæla skjákort

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kæla skjákort

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Maí 2020 09:33

Ég var að fjárfesta í GTX1080. Hef verið að lesa að það keyri á tiltölulega háum hita þegar á reynir. Það er eflaust í góðu að það keyri svona í einhvern tíma en mig langaði svona að skoða möguleikana mína á að kæla það. Hvað er til ráða? Það sem mér dettur í hug er allra helst:

1. Almennt neutral/slight negative loftflæði í kassanum
2. Vatnskæling
3. Skipta um viftu (kortið er samt founders edition þannig það er eiginlega ekki í boði)

Er eitthvað meira til ráða?



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Dropi » Þri 19. Maí 2020 09:41

Rykhreinsa og fjárfesta í þokkalegu kælikremi er alltaf solid og ódýr lausn, ég geri þetta jafnvel árlega eða oftar því mér finnst það gaman. Þessi blower kort eru ekki of picky með loftflæði í kassa, nema þú vilt hafa nógu andskoti mikið kalt loft að koma inn að framanverðu. Blower kort hata 'negative pressure' eða þegar þú ert með fleiri úttaksviftur heldur en inntaks, þá er loftþrýstingurinn í kassanum að vinna gegn skjákortinu.

Ef þú ert með 'positive pressure' þá er loftþrýstingurinn í kassanum örlítið hærri en fyrir utan kassann og þá leitar loftið út hvar sem það kemst, þar á meðal í gegnum skjákortið og viftan í kortinu vinnur því ekki á móti þrýstingi. Þetta getur haft leiðindar áhrif á loftflæðið sjálft í kassanum, t.d. yfir móðurborð - örgjörva kælingu - harða diska - minni, þessvegna er notuð úttaksvifta til að stýra loftinu í kassanum.

'Positive pressure' getur líka haft góð áhrif á ryksöfnun í kassanum, þar sem loftið er ekki að troða sér inn um allar mögulega glufur heldur bara þar sem vifturnar blása því inn, (vonandi) í gegnum ryksíur.

Þetta er mikil einföldun og hentar ekki við allar aðstæður, en þetta er svona gróflega mitt mottó. Sjálfur er ég ekki með blower og því passa ég að hafa 1:1 inn- og úttaksþrýsting í mínum kassa.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf SolidFeather » Þri 19. Maí 2020 09:53

Ertu búinn að prófa kortið?

Er ekki bara málið að prófa það við áreynslu og sjá hvort eitthvað sé óeðlilegt.
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 19. Maí 2020 09:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Maí 2020 09:55

SolidFeather skrifaði:Ertu búinn að prófa kortið?

Er ekki bara málið að prófa það við áreynslu og sjá hvort eitthvað sé óeðlilegt.

Ég er náttúrulega ekki að fara fjárfesta í neinu fyrr en ég prófa, þetta eru bara almennar vangaveltur og forvitni hjá mér :)




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Heidar222 » Þri 19. Maí 2020 10:29

Myndi skoða þetta: gætir svo átt þetta til framtíðar á næstu kort.

https://www.arctic.ac/eu_en/ax4.html



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Dropi » Þri 19. Maí 2020 10:55

Heidar222 skrifaði:Myndi skoða þetta: gætir svo átt þetta til framtíðar á næstu kort.

https://www.arctic.ac/eu_en/ax4.html


Betra væri að fara í Morpheus held ég þar sem þú hefur meiri stjórn á viftunum, koparinn og álið endast mikið lengur heldur en legurnar :happy

https://www.raijintek.com/en/products_detail.php?ProductID=46
Vega 56 bjargað úr námunum og Morpheus mod


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 11:02

1. hvernig kort? founders ?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Maí 2020 11:03

jonsig skrifaði:1. hvernig kort? founders ?

Jább, eins og kemur fram í 3 þá er þetta Founders Edition, sem gerir þetta aðeins flóknara kannski.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 11:06

Vatnskæling er auðvitað superior og mörg kort fá performance boost með þeim og örugglega mikið meiri endingu útaf mikilli hitalækkun á gpu og vrm.

En,.. blokkir eru dýrar...
En aftur... er hægt að kaupa universal blokkir á þetta, og setja passíva thermal sinks á vrm´ið og memory kubbana.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Maí 2020 11:13

Heidar222 skrifaði:Myndi skoða þetta: gætir svo átt þetta til framtíðar á næstu kort.

https://www.arctic.ac/eu_en/ax4.html

https://www.youtube.com/watch?v=IcqLLN1Hlhk þetta er allavegana að virka sturlað vel hérna, en ég þyrfti þá að "skemma" Founders Edition lúkkið.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 11:18

Finnst 71c° ekki þess virði til að henda stock kælingunni. Það vantar í þetta test líka VRM temperatures eftir langa heavy keyrslu,
Síðast breytt af jonsig á Þri 19. Maí 2020 11:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Dropi » Þri 19. Maí 2020 11:30

jonsig skrifaði:Finnst 71c° ekki þess virði til að henda stock kælingunni. Það vantar í þetta test líka VRM temperatures eftir langa heavy keyrslu,

Akkúrat, það þarf að hugsa dæmið alla leið


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Kull » Þri 19. Maí 2020 11:54

Ég er með 1080ti founders og setti svona arctic kælingu á það og það svínvirkar, er að malla í um 55 gráðum í folding.
Mæli með því en passaðu að þetta tekur mjög mikið pláss í kassanum.



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Maí 2020 13:51

Kull skrifaði:Ég er með 1080ti founders og setti svona arctic kælingu á það og það svínvirkar, er að malla í um 55 gráðum í folding.
Mæli með því en passaðu að þetta tekur mjög mikið pláss í kassanum.

Já held það sé nokkuð öruggt að þessar arctic kælingar séu að virka mjög vel, en þú væntanlega þá þurftir að "eyðileggja" FE lúkkið?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæla skjákort

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 13:52

Þetta er hinsvegar frekar sexy.

Mynd