Ég er að reyna að overclocka á Gigabyte Z390 UD og I7 9700KF overclockaði 5GHz 1.35 volt en þegar ég stress prófa það þá throttlelar það niður í 3.6
veit einhver hvað er að?
cpu throttling undir load
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
það væri betra að fá sem mest af upplýsingum frá þér, nákvæmlega hvað breyttir þú í bios, hvernig kæling, hvað ertu að nota til að stress prófa þetta o.s.f. o.s.f.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 18. Mar 2020 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
ég er með Be queit pure rock kælingu, í bios setti ég cpu clock ratio í 50, AVX offset í 0, TjMAX temp í 100, Turbo boost technology Enabled og turbo ratio á öllum cores í 50, Intel speed shift technology Disabled, cpu Vcore 1.35V, nota OCCT til að stres prófa þetta, Full spec er I7 9700KF, Gigabyte Z390 UD, 32 GB 2666MHz Dram, 1060 6GB, 650W corsair power supply
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
Allavegana mín reynsla er sú, að það hund leiðinlegt að gera eitthvað svona og hafa ekki allt vatnskælt og með fancy móðurborð t.d. Asus hero. Þótt loftið haldi meðalhitanum nokkuð neðarlega þá hindrar loft ekki nægilega vel snögg hitastökk á örgjörvanum mv vatnið.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
eru með bæði 8+4 eps tengin tengd á móðurborðinu?
edit. þetta móðurborð á alveg að geta klukkað þennann cpu, en prufaðu að setja allt á default stillingar í bios og breyta bara multi í 50 og vold á auto
og skoðaðu í hwmon og cpu-z hvað auto setur voltin á
edit. þetta móðurborð á alveg að geta klukkað þennann cpu, en prufaðu að setja allt á default stillingar í bios og breyta bara multi í 50 og vold á auto
og skoðaðu í hwmon og cpu-z hvað auto setur voltin á
Síðast breytt af nonesenze á Mán 04. Maí 2020 15:21, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
650w ætti að vera nóg en þessi cpu tekur alveg 195w+ undir álagi í overclocki, en best að hafa þessa auka 4 pin til að auka W til cpu, annars athugaðu hvað móðurborðið setur sem auto volt á 5ghz
edit. þá á ég ekki við með easytune, heldur bara í bios settings
edit. þá á ég ekki við með easytune, heldur bara í bios settings
Síðast breytt af nonesenze á Mán 04. Maí 2020 15:58, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 18. Mar 2020 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: cpu throttling undir load
takk fyrir hjálpina náði að laga þetta ég setti bara allt á auto nema cpu clock speed, það var rétt hjá jonsig hitinn varð svo of mikill þegar þetta virkaði