okey ég er að prófa að klukka cpu í fyrsta skiptið og hugsa að þetta sé safe .... á miðað við það sem ég er búinn að lesa... setti fsb í 223 og er að ná úr því 3.34 ghz og setti minnið á 333 mhz í bios og við að hækka fsb fer minnið í 356.8.
Ég er eiginlega bara athuga hvort þið sjáið e-ð óeðlilegt við þessi screen shots.
er þetta ekki safe ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
er þetta ekki safe ?
- Viðhengi
-
- cpuz-ram.JPG (38.42 KiB) Skoðað 385 sinnum
-
- cpuz-fsb.JPG (50.75 KiB) Skoðað 386 sinnum
-
- Staða: Ótengdur