Vantar hjálp með val á Turnkassa

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með val á Turnkassa

Pósturaf MuGGz » Fös 03. Des 2004 10:09

ég ætla að fara skipta um turnkassa og langaði mig svona að fá álit hjá ykkur með kassa ...

X-Blade Gaming tölvukassi
mér finnst þessi þræltöff og er með 400w aflgjafa...

Hvernig líst ykkur á hann ?

endilega segið mér hvernig kassa þið mynduð fá ykkur, má samt ekki kosta alltof mikið :wink:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 03. Des 2004 10:17

einnig finnst mér þessi virkilega flottur og virðist vera rosalega þægilegt að ganga um hann

Thermaltake Tsunami VA3000SNA

svo myndi maður bara fá sér einhvern silent aflgjafa :8)



Skjámynd

FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Fös 03. Des 2004 11:52

Tsunami Dream er svalur kassi en frekar hávær. Fylgja 3 viftur með og frekar háværar. Mæli samt með honum og OCZ Powersupplyi ásamt einhverri góðri viftustýringu þá ertu bara set. :D




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 13:23

Þessi kassi er bara déskotans coolermaster ripoff.
Og hann má fara norður og niður :hnuss

Annars var ég að panta svo skrímsli.

http://www.coolermaster.com/special_report/stc-t01/stc-t01.htm

Menn með viti fá sér svona.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Fös 03. Des 2004 13:28

hahallur skrifaði:Þessi kassi er bara déskotans coolermaster ripoff.
Og hann má fara norður og niður :hnuss

Annars var ég að panta svo skrímsli.

http://www.coolermaster.com/special_report/stc-t01/stc-t01.htm

Menn með viti fá sér svona.


Menn með viti fá sér ekki svona 'skrímsli': http://www.hugi.is/velbunadur/articles. ... Id=1634956

:roll:

MuGGz, mæli með því að þú tékkir á Chieftec kössunum, þeir eru mjög góðir, til í mjög mörgum útgáfum og það fylgir venjulega 360w Chieftec PSU sem er hljóðlátt og fínt.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 13:46

hahallur skrifaði:Menn með viti fá sér svona.


þú != maður með viti ?!?


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 13:49

Hehe

Af hverju eru allir svona vondir við mig.
Var ég að meiða einhvern eða hef ég verið að bögga ykkur í gegnum tíðina.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 13:51

við skulum bara segja að þú sért stundum "svolítið" stór með þig.
:roll:

:twisted: hvað er annars að frétta af stórmyndinni og stærstu stuttmynd í heimi? :twisted:


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 13:53

Það er verið að vinna í því maður.

Það væri gaman ef maður gæti sennt í þannig efni.
S.s. animation sem maður hefur gert, og svo má ekki gleyma stórmyndunum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 14:04

ok :)

mér líkar alveg vel við þig :) slakaðu bara aðeins á fullyrðingunum.





Ps. mundu bara að fólki líkar ekki við montrassa :wink:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 03. Des 2004 14:04

gnarr skrifaði::twisted: hvað er annars að frétta af stórmyndinni og stærstu stuttmynd í heimi? :twisted:

ekki gleyma flottu fræðslumyndbandi um gullfiska og Dual Xeon tölvunni :)

hahallur skrifaði:Af hverju eru allir svona vondir við mig.

Í fullru alvöru þá eru nokkrar ástæðurnar líklega:
:arrow: Stafsetning og málfar hefur verið vægast sagt mjög slæmt, sérstaklega m.v. 10. bekking
:arrow: Þú virðist vera ánægður og stoltur með sjálfan þig, sem er frábært, en aðrir hafi ekkert sérstaklega gaman að heyra það.
:arrow: Þú átt það til að bulla um hluti sem þú veist ekkert um(þótt að við séum búnir að margbiðja þig að hætta því), og afvegleiðir þá sem að koma hingað í leit að hjálp.

En þú mátt alveg eiga það að þú ert að skána mikið, og ég hef fulla trú á því að þú verðir orðinn góður hérna eftir mánuð eða tvo :D

hahallur skrifaði:Það væri gaman ef maður gæti sennt í þannig efni.
S.s. animation sem maður hefur gert, og svo má ekki gleyma stórmyndunum.

Geturðu ekki uppað því að FTP einhversstaðar og linkað bara?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 14:09

Ef ég segji að ég sé að fara að gera kvikmynd sem er betur gerð en Matrix 3 og sé að fara að gera mun betri veiruleit en Frikki Skúla hlýtur fólk að skilja að það sé grín. :D

En annars, finnst ykkur ég vera að monnta mig, ég viðkenni að ég er svoldið kaldhæðin og myndirnar mínar eru "ekki allveg" ( :lol: ) eins góðar og hjá meistara Tarantino



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 14:10

já, það er satt hjá Mezzup, þú ert búinn að bæta þig alveg svakalega. en það vantar enþá herslumuninn :)

innan tíðar verðum við allir búnir að gleyma því hvað þú bullaðir og skrifaðir illa :8)





you go girl! :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 03. Des 2004 17:53

hérna, afsakið að ég sé að skemma þessar skemmtilegu umræður ykkar um halla enn væri ykkur sama að halda þessu "ON" topic :roll:



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Fös 03. Des 2004 18:55

Super LanBoy



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Fös 03. Des 2004 22:47

http://www.task.is/?webID=1&p=288&sp=261&item=1250

Er þetta sami kassin og dual kóngurinn er að tala um?

Annars held ég að þessi sé sniðugur: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=799




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 04. Des 2004 00:48

Nei þetta er ekki sá sami. Hinn lýtur nokkurn veginn eins út eins og Thermaltake Tsunami.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Lau 04. Des 2004 03:02

Birkir skrifaði:Nei þetta er ekki sá sami. Hinn lýtur nokkurn veginn eins út eins og Thermaltake Tsunami.


eh, jú, þessi efri hjá DannaR er sami kassi og dual maðurinn var að tala um




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 04. Des 2004 14:43

hahallur skrifaði:Þessi kassi er bara déskotans coolermaster ripoff.
Og hann má fara norður og niður :hnuss


Hélt að þú værir að meina þetta... Og að DanniR hafi verið að spyrja hvort þessi kassi væri Coolermaster kassinn. Ég hef víst misskilið þetta svakalega.