ZM-NB47J passar ekki á AI7 ?


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ZM-NB47J passar ekki á AI7 ?

Pósturaf Mysingur » Mið 01. Des 2004 18:39

Ég fékk mér áðann svona chipset kælingu, en þegar ég var búinn að rífa hina úr og zalmanninn var tilbúin fyrir ísetningu þá tek ég eftir að það eru engin göt á móðurborðinu til að festa hann í (sjá hér)

Þannig er einhvern sem kann eitthvað sniðugt trikk til að setja þetta á... eða er ég kannski bara blindur og það eru svona göt á borðinu :?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 01. Des 2004 18:45

boraðu götin með borvél :lol:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 01. Des 2004 18:49

Zalman skrifaði:3. ZM-NB47J cannot be used on motherboards that lack mounting holes around the Northbridge chipset.



Skjámynd

FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Mið 01. Des 2004 19:11

Þessi kæling, er hún eitthvað mikið betri en það sem kemur original með?
Ég er með Aopen móðurborð með þessa kælingu :P
Viðhengi
mekaelingniggah.jpg
Þetta er the thing
mekaelingniggah.jpg (511.86 KiB) Skoðað 800 sinnum



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 01. Des 2004 19:14

þetta er örgjörvakæling er það ekki :?




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mið 01. Des 2004 19:33

jú þar sem það stendur open þar á að koma þetta bláa ef ég skil rétt, pabbi minn lennti í svona svipuðu og hann tók bara kæliplötuna í sundur, tók bra nokkra pinna af henni



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 01. Des 2004 19:37

Verslar þér bara Zalman kælikrem með límingu og límir helvítið á :D




Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 01. Des 2004 19:38

FilippoBeRio skrifaði:Þessi kæling, er hún eitthvað mikið betri en það sem kemur original með?
Ég er með Aopen móðurborð með þessa kælingu :P

Ekkert endilega betri... en hin viftan á hinni var nánast dáin, farin að s´nuast á 300 rpm þannig ég ákvað að skipta

þetta er örgjörvakæling er það ekki

nei þetta er chipset (kubbasetts) kæling :wink:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 01. Des 2004 19:41

Pandemic skrifaði:Verslar þér bara Zalman kælikrem með límingu og límir helvítið á :D

er þetta þá ekki fast permanently? :)


ætlaði að reyna þetta http://www.overclockers.com/tips1163/index03.asp en það eina sem ég fann sem er nálægt því að vera vír voru bréfaklemmur, kannski hægt að nota það eitthvað :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Mið 01. Des 2004 23:53

vúbbíí náði að koma þessu á (LOKSINS!) með nokkrum vírum og svona :)
en það er eitt vesen... núna er endalaust alarm í gangi af því að nú er engin nb vifta og þessvegna kemur hún fram á 0 rpm... er hægt að slökkva á þessu einhvernveginn?

Edit: nevermind, þurfti bara að opna abit eq og það hætti :D


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream