Sælir Vaktarar, nú er maður að fikta sig aðeins áfram í overclocki, hef hingað til notað forrit sem fylgdi móðurborðinu til að hækka aðeins boost clock en nú langar mig að gera þetta af alvöru.
specs:
intel 4670K
crucial balistix elite 1600mhz @1.5V
ASUS ROG Maximus Hero VII
Corsair HX-850W
360mm og 240mm radiators í custom loop
Ég fann starter guide á netinu um að gott væri að byrja í 4-4.2ghz á 1.255V og fikta svo útfrá því.
ég er núna kominn í 4.4GHZ @ 1.28V ekki er mælt með að fara yfir 1.3V
málið er að ég er búinn að keyra stress test í 40 mín og vélin er stable á því, hitinn er í 55-58°C og engin vandræði en svo þegar ég fer að spila leiki þá fæ ég bluescreen eftir 2-3 mín af spilun, samt er örgjörvinn í 70-75% notkun á meðan spilun stendur en hann fór létt með 100% álag í stress testi.
Hvað gæti valdið þessu?
ég er btw búinn að vera með sama overclockið á skjákortinu í nokkur ár og það hefur verið 100% stöðugt og ramið er alveg stock.
Eina sem ég fann lítið af info um er CPU cache overclock, menn mæltu með því að hafa það frekar nærri core clock og hækka voltin í samræmi, ég set hér mynd úr Intel Extreame Tuner, kannski sjáið þið sem klárari eru eitthvað að þessu.
Stress test er stable, en leikir BSODa
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
Segjum 2. Er með 3570k og coolermaster evo 212 kælingu. Búinn að reyna svipað voltage með 4.2 - 4.4 ghz yfirklukkun
Búinn að reyna allt en en fæ alltaf bara restart án viðvörunar. Samt aðalega þegar bf1 er að lodast. Stundum in game núna þó svo hann sé base cpu clock og uppfærðum gigabyte 77x bios
Búinn að reyna allt en en fæ alltaf bara restart án viðvörunar. Samt aðalega þegar bf1 er að lodast. Stundum in game núna þó svo hann sé base cpu clock og uppfærðum gigabyte 77x bios
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
Er með 6600K í 4.4 (man ekki voltið)tel hann geta farið upp í 4.6 en temps eru aðeins og háir þá. Ég þurfti að disable allt C state og turbo boost og setja Load Line Calibration (LLC) í High síðan þá hefur allt verið gúddí
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 28. Jún 2018 19:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
Hvaða forrit ertu að nota til þessa að prófa?
Ég sjálfur nota prime95 og er fullviss um að oc sé stöðugt þegar það hefur keyrt blend í 4-6 tíma án villu eða hita yfir 75°C (hwmonitor).
Ég sjálfur nota prime95 og er fullviss um að oc sé stöðugt þegar það hefur keyrt blend í 4-6 tíma án villu eða hita yfir 75°C (hwmonitor).
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
Hvaða BSOD villu(r) ertu að fá? Við yfirklukk þá þarf það ekki endilega að vera örgjörvin sem flaskar fyrst.
Þú getur notað BlueScreenView til að sjá hvaða BSOD villur hafa komið upp.
Þú getur notað BlueScreenView til að sjá hvaða BSOD villur hafa komið upp.
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
agnarkb skrifaði:Er með 6600K í 4.4 (man ekki voltið)tel hann geta farið upp í 4.6 en temps eru aðeins og háir þá. Ég þurfti að disable allt C state og turbo boost og setja Load Line Calibration (LLC) í High síðan þá hefur allt verið gúddí
Hef komið 6600k í 4.9 en hef ekki í minni reinslu var það ekki rosalega stable eftir 4.7, með stærsta noctua kælinum. held að ég fór uppí 1.350volt sem er safe max
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
Þið sem eruð að fá stable stress test, en bsod í leikjaspilun, eru móðurborðin ykkar ekki bara að yfirklukka pci-e railið sem skjákortin eru á, og eru þar af leiðandi að fokka öllu?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Stress test er stable, en leikir BSODa
40 mín er engan vegin nóg í stress test. Keyrðu þetta í amk 6-8 tíma (áður en þú ferð að sofa eða áður en þú ferð í vinnu) og notaðu prime95 og gerðu Small FFTs og Blend prófanir. Ef þú vilt vera alveg pottþéttur geturu keyrt GPU test líka..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.