Liquid metal, hvar fæst þetta?


Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?

Pósturaf Bartasi » Fim 08. Jún 2017 20:27

Aimar skrifaði:hvað er vcore stillt hja þer?

Þetta var Basic 4.6 Turbo stillingin i Bios. Breytti engum stillingum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?

Pósturaf jonsig » Mið 14. Jún 2017 19:44

Smá update og ég þarf að biðjast afsökunnar.
Það kom í ljós að örgjörvinn var gallaður og var að keyra sjúklega heitur, og öll vinnsla höktandi undir lokin.
Ég fékk örgjörvan nýjan með þessu veseni, hitastigið var reglulega að detta í 80°-90°c.
Eftir delid fór þetta niður í 60-75c°. Og virkaði tölvan ágætlega í mánuð þangað til hún dó.
Núna er ég með nýjan un-delid :) 7700k og hann er á þessum hitastigum sem þú nefnir.

Besta við þetta að ég gerði warranty void á gölluðum chip. \:D/ og með verkstæðisgjaldi -65 þúsund krónur sem ég sé aldrei aftur.


GuðjónR skrifaði:Ég er líka með 7700k og Noctua viftu og krem, idle þá er cpu 28°c - 30°c ... við cpu stress test þá maxar hann í 60°c þrátt fyrir að viturnar þrjár í kassanum séu stilltar á 500rpm. Held að systemið þurfi ekkert að vera kaldara.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?

Pósturaf Emarki » Mið 14. Jún 2017 23:59

Með vatnskælingu, þá kemst þú ekki undir " ambient " hitann í herberginu. Þannig að miðað við 18°C Idle temp hefur verið all svakalega kalt þarna inni, hugsanlega 10°C eða undir.

Annars þegar verið er að bera saman hitastig á cpu og öðru þarf að taka til greina líka herbergishitann þegar mælt er. (Ambient room temp)
Eða betra tala bara um Tdelta °C, sem er hitinn mínus ambient.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?

Pósturaf Emarki » Mið 14. Jún 2017 23:59

Jonsig: hvað meinarðu með verkstæðisgjaldi ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?

Pósturaf jonsig » Fim 15. Jún 2017 00:25

Ég var svo viss um að þetta væri móðurborð að kenna að ég sendi tölvuna aftur í búðina til að fá warranty replacement.
Svo var skipt um örran, og mig grunar móðurborð líka því að straight tengingin mín í ljósleiðaraboxið stoppaði útaf breytingu á MAC address.