Liquid metal, hvar fæst þetta?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Liquid metal, hvar fæst þetta?
Ætla mer að bæta og stja á gamalt skjákort og prufa mig afram.
hvar fæst fljotandi málmur eins og menn nota i delid a örgjörvum?
hvar fæst fljotandi málmur eins og menn nota i delid a örgjörvum?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Getur alveg notað bara mx-4.
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
á til 4stk
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
jonsig skrifaði:Getur alveg notað bara mx-4.
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
hefur þú prófað liquid metal?
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
jonsig skrifaði:Getur alveg notað bara mx-4.
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
er það ekki kvikasilfur sem gerir það?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Nei þetta er ekki kvikasilfur. Kvikasilfur er eitrað, þessi liquid metal TIM eru það ekki.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
jonsig skrifaði:Getur alveg notað bara mx-4.
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
veit ekki alveg hvaðan þú færð að þau performi svipað.
Mx-4 er mjög gott paste með hitaleiðnina 8.5 W/(mK)
en nokkur dæmi um liquid metal hitaleiðnir
Thermal Grizzly Conductonaut - 73 W/mk
Coollaboratory Liquid Ultra - 38.4 W/mk
Coollaboratory Liquid Pro - 32.6 W/mk
þetta er alveg frekar mikill munur á leiðni :S
samanburðurinn á síðunni þeirra sýnir samt coollaboratory liquid ultra með hærra hitastig
svo ég þori ekki alveg að fara með þetta. Ef einhver getur bent á góð unbiased benchmarking
á þessu sem sýnir að mx-4 skal ég éta það sem ég er að segja.
@síðan hjá mx-4 https://www.arctic.ac/eu_en/mx-4.html
testið var lika gert 2010, væri fínt að fá updated test.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Hérna er eitt frá Tomshardware.com: http://www.tomshardware.com/reviews/the ... ,3616.html
Þarna er farið vel í hvernig liquid metal er lagt á og hvaða hættur þeim fylgja (t.d skemma álkælingar og eru rafleiðandi)
Þarna er farið vel í hvernig liquid metal er lagt á og hvaða hættur þeim fylgja (t.d skemma álkælingar og eru rafleiðandi)
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
En að nota Gallium, efni númer 31 í töflunni?
Það fer úr föstu förmi í fljótandi við 29°c
https://en.wikipedia.org/wiki/Gallium
Gaman samt af þessari umræðu, ég man eftir því í denn þegar maður var að setja saman tölvur þá var ég stundum að hugsa um að gera tilraun með því að setja einn dropa af kvikasilfri á milli örgjörva og kælingar. Þorði því samt ekki, var hræddur um að efnið myndi þrýstast undan kælingunni á móðurborðið og valda útleiðslu.
Það fer úr föstu förmi í fljótandi við 29°c
https://en.wikipedia.org/wiki/Gallium
Gaman samt af þessari umræðu, ég man eftir því í denn þegar maður var að setja saman tölvur þá var ég stundum að hugsa um að gera tilraun með því að setja einn dropa af kvikasilfri á milli örgjörva og kælingar. Þorði því samt ekki, var hræddur um að efnið myndi þrýstast undan kælingunni á móðurborðið og valda útleiðslu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
GuðjónR skrifaði:En að nota Gallium, efni númer 31 í töflunni?
Það fer úr föstu förmi í fljótandi við 29°c
https://en.wikipedia.org/wiki/Gallium
Gaman samt af þessari umræðu, ég man eftir því í denn þegar maður var að setja saman tölvur þá var ég stundum að hugsa um að gera tilraun með því að setja einn dropa af kvikasilfri á milli örgjörva og kælingar. Þorði því samt ekki, var hræddur um að efnið myndi þrýstast undan kælingunni á móðurborðið og valda útleiðslu.
kvikasilvur er líka mikið meira eins og "vökvi" og er þannig langt niður í mínus, en það verður hart við -40. þannig það mundi bara renna af og beint í socketið
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:En að nota Gallium, efni númer 31 í töflunni?
Það fer úr föstu förmi í fljótandi við 29°c
https://en.wikipedia.org/wiki/Gallium
Gaman samt af þessari umræðu, ég man eftir því í denn þegar maður var að setja saman tölvur þá var ég stundum að hugsa um að gera tilraun með því að setja einn dropa af kvikasilfri á milli örgjörva og kælingar. Þorði því samt ekki, var hræddur um að efnið myndi þrýstast undan kælingunni á móðurborðið og valda útleiðslu.
kvikasilvur er líka mikið meira eins og "vökvi" og er þannig langt niður í mínus, en það verður hart við -40. þannig það mundi bara renna af og beint í socketið
Akkúrat það sem ég var hræddur um að myndi gerast.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:En að nota Gallium, efni númer 31 í töflunni?
Það fer úr föstu förmi í fljótandi við 29°c
https://en.wikipedia.org/wiki/Gallium
Gaman samt af þessari umræðu, ég man eftir því í denn þegar maður var að setja saman tölvur þá var ég stundum að hugsa um að gera tilraun með því að setja einn dropa af kvikasilfri á milli örgjörva og kælingar. Þorði því samt ekki, var hræddur um að efnið myndi þrýstast undan kælingunni á móðurborðið og valda útleiðslu.
kvikasilvur er líka mikið meira eins og "vökvi" og er þannig langt niður í mínus, en það verður hart við -40. þannig það mundi bara renna af og beint í socketið
Akkúrat það sem ég var hræddur um að myndi gerast.
Jubb, myndi renna undan kælingunni (sérstaklega í hitanum) og væri mjöög fljótt að skemma móðurborðið.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Þetta er ekki kvikasilfur.... það er gallium sem breytir áli í leir.
Þið getið veifað W/mk eins og þið viljið en til þess er leikurinn gerður, fyrir þá sem skilja ekki varmafræðina. Það er verið að tala um max 3c° gráður við maxx load, á einhverjum "X" heatsink sem er önnur breyta. En við venjulega notkun eru þessar tölur hverfandi, og sjást ekki nema við eitthvað peak í lengri tíma.
Já ég er með cool laboratory liquid pro, og noctua kremið. Búinn að prufa bæði án þess að sjá eitthvað massíft eins og að delidda 7700k
liquid metal er safe á kopar auðvitað og nickel húðaða sinka eins og noctua td,
Þið getið veifað W/mk eins og þið viljið en til þess er leikurinn gerður, fyrir þá sem skilja ekki varmafræðina. Það er verið að tala um max 3c° gráður við maxx load, á einhverjum "X" heatsink sem er önnur breyta. En við venjulega notkun eru þessar tölur hverfandi, og sjást ekki nema við eitthvað peak í lengri tíma.
Já ég er með cool laboratory liquid pro, og noctua kremið. Búinn að prufa bæði án þess að sjá eitthvað massíft eins og að delidda 7700k
liquid metal er safe á kopar auðvitað og nickel húðaða sinka eins og noctua td,
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Ég er líka með 7700k og Noctua viftu og krem, idle þá er cpu 28°c - 30°c ... við cpu stress test þá maxar hann í 60°c þrátt fyrir að viturnar þrjár í kassanum séu stilltar á 500rpm. Held að systemið þurfi ekkert að vera kaldara.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Lunesta skrifaði:jonsig skrifaði:Getur alveg notað bara mx-4.
Svo ef þú ert ekki alveg með á hreinu getur þetta stuff lekið eitthvert sem það á ekki að vera og skemmt eitthvað auðveldlega, auk þess má þetta stuff ekki komast í snertingu við ál, breytir því bara í leir á nokkrum klukkustundum. Mx4 eða noctua kremin valda ekki þeim hausverk og performa svipað
veit ekki alveg hvaðan þú færð að þau performi svipað.
Þú getur notað 2q kopar leiðara fyrir 1Amper og þú getur líka notað 200q vír í sama tilgangi. Bara spurning að fara ekki overboard þegar peningarnir manns eru í spilinu.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
GuðjónR skrifaði:Ég er líka með 7700k og Noctua viftu og krem, idle þá er cpu 28°c - 30°c ... við cpu stress test þá maxar hann í 60°c þrátt fyrir að viturnar þrjár í kassanum séu stilltar á 500rpm. Held að systemið þurfi ekkert að vera kaldara.
Finnst þetta eitthvað undarlegt. Ég næ ekki svona góðum hita EFTIR De-lid á 7700k. á noctua nh-d15 með coollaboratory liquid auðvitað og 3x noctua kassaviftum á 70% hraða... ehh
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Þess vegna er oft rætt um " silicon lottery "
Guðjón R gæti hafa fengið betri kubb sem ekki er mikið benefit að delidda en þú ekki.
Svo er þetta spurning um hvernig intel TIM heppnast, verra contact eða betra.
Einnig ber að bera saman voltin og stillingarmar sem menn eru með, windows mode, eist, c-states, voltinn, Intel speedstep, klukkuhraði etc. Apples and apples ekki apples and...
Ég veit ég er ekki að fræða ykkur, bara nefna þetta
Kv. Einar
Guðjón R gæti hafa fengið betri kubb sem ekki er mikið benefit að delidda en þú ekki.
Svo er þetta spurning um hvernig intel TIM heppnast, verra contact eða betra.
Einnig ber að bera saman voltin og stillingarmar sem menn eru með, windows mode, eist, c-states, voltinn, Intel speedstep, klukkuhraði etc. Apples and apples ekki apples and...
Ég veit ég er ekki að fræða ykkur, bara nefna þetta
Kv. Einar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Það fylgdu tvær 150mm viftur með örgjörvakælingunni, er bara að nota aðra þeirra. Þessa sem er í millinu. Sé ekki ennþá þörf á því að nota hina á hana sem backup ef hin bilar. Er búinn að reyna allt til þess að fá hitann á örgjörva yfir 60°c en ekki tekist. Samt er örgjörvinn í botni á 4.5Ghz, e með 3200Mhz minni sem virðist vera svellkalt líka ... yfirleitt er u allar hitatölur ~30°c ... ég er hissa á þessu. Það er mjög auðvelt að yfirklukka í 5Ghz. Ég prófa það kannski einn daginn til að athuga hvort ég nái hitanum yfir 60°c. Tölvan er svo silent að jafnvel þó ég hafi kassann galopinn þá heyrist ekkert nema fara með hausinn í svona 40 cm fjarlægtð og það má engin truflun vera í umhverfinu.
p.s. er með eina Noctua 140mm að framan sem blæs lofti inn í kassann og aðra 120mm Noctua sem blæs út að aftan, báðar á 500 rpm fixed speed, alveg silent. Systemið er að nota í kringum 20W silent og hef sé max topp 100W en undir miklu load þá er ég að sjá svona 80W. PSU sem er 750W er silent því vifturnar fara ekki í gang nema undir álagi og það er aldrei álag. Reyndar þá er ekkert skjákort í kassanum, en er að spá í lítið 1050 kort sem tekur max 75W og er silent nema við álag.
p.s. er með eina Noctua 140mm að framan sem blæs lofti inn í kassann og aðra 120mm Noctua sem blæs út að aftan, báðar á 500 rpm fixed speed, alveg silent. Systemið er að nota í kringum 20W silent og hef sé max topp 100W en undir miklu load þá er ég að sjá svona 80W. PSU sem er 750W er silent því vifturnar fara ekki í gang nema undir álagi og það er aldrei álag. Reyndar þá er ekkert skjákort í kassanum, en er að spá í lítið 1050 kort sem tekur max 75W og er silent nema við álag.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
ef þú vilt sjá hærra hitastig náðu þér þá í intel burn test eða nýtt prime 95 með AVX instructions í testi
Þá munt þú sjá hærra hitastig enn 60°C, confirmed.
Þá munt þú sjá hærra hitastig enn 60°C, confirmed.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
Sælir Vaktarar.
Datt inn af forvitni, því maður hefu nu séð ófá youtube video og annað slíkt af hinum og þessum kælingum og kælikremum/liquid.
Svo mér datt í hug að deila því hitastigi sem ég fékk um daginn á Tölvunni hjá mér í Idle state, samt með smá internet vafri.
Er með 240mm Radiator kælikerfi á Örgjörfanum hjá mér, frá Kísildal. Þessi Hérna.
minnir að kælikremið sé á vatnsblockinni sem sest á örgjörfan. hvaða kælikrem það er, veit ekki.
Ahh, og já, var með OC Test í 4.6GHz á 6700K örgjörfanum.
Og þetta var enda niðurstaðan efti að hafa verið með vifturnar í botni í ca. 20-30min.
Hversu góðar þessar Minimum tölur eru, hef ekki hugmynd. veit bara að það varð askoti kallt í herberginu
Edit**
(60°C hoppið í Maximum, var þegar ég prufaði að taka leik í Player Unknown Battlegrouds (PUBG) í OC Testinu)
Datt inn af forvitni, því maður hefu nu séð ófá youtube video og annað slíkt af hinum og þessum kælingum og kælikremum/liquid.
Svo mér datt í hug að deila því hitastigi sem ég fékk um daginn á Tölvunni hjá mér í Idle state, samt með smá internet vafri.
Er með 240mm Radiator kælikerfi á Örgjörfanum hjá mér, frá Kísildal. Þessi Hérna.
minnir að kælikremið sé á vatnsblockinni sem sest á örgjörfan. hvaða kælikrem það er, veit ekki.
Ahh, og já, var með OC Test í 4.6GHz á 6700K örgjörfanum.
Og þetta var enda niðurstaðan efti að hafa verið með vifturnar í botni í ca. 20-30min.
Hversu góðar þessar Minimum tölur eru, hef ekki hugmynd. veit bara að það varð askoti kallt í herberginu
Edit**
(60°C hoppið í Maximum, var þegar ég prufaði að taka leik í Player Unknown Battlegrouds (PUBG) í OC Testinu)
Síðast breytt af Bartasi á Fim 08. Jún 2017 18:24, breytt samtals 1 sinni.
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
jonsig skrifaði:Og pointið er ?
point ? Ekki hugmynd, var í delid hugleiðingum. en hvort það sé þörf á því.. veit ekki.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid metal, hvar fæst þetta?
hvað er vcore stillt hja þer?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz