Airflow


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Airflow

Pósturaf hahallur » Þri 26. Okt 2004 17:09

Ég er með kassa sem að mati margra er að skemma tölvuna mína.
Ég er með mjög fína viftu sem er ógeðslega hágvirk en hitin hækkar ekki neytt þegar klukkað er.
En hitin er frá svona 33-36 þegar hún er klukkuð um 500mhz sem er mjög gott.

Málið er bara að hún virðist alltaf slökkva á sér eftir ákveðin tíma og hafa nokkrir sagt mér að það væri kassanum að kenna því það væri bara ákveðin hiti sem myndaðist og svo rústaðist allt.

Þetta gerist ef ég fer yfir 3.06 ghz

Það sem ég ætla að gera er að fjárfesta í góðum kassa og svo móðurborði til þess að halda klukkunarherferð ámfram.

Ég var að spá í að fá mér þennan.

http://www.coolermaster.com/index.php?LT=&Language_s=&url_place=product_list&p_class=363

Og einnig Cross Flow Fan

Allt þetta fæst í tölvulistanum en er svoldið dýrt.

Svo var það secondery sem ég var að pæla.

http://start.is/product_info.php?cPath=26&products_id=799

Hann er nokkuð ódýrari en mér finnst hinn bara flottari þó þeir séu báðir töff.

Ég prófaði að hafa hliðina á kassanum opna sem gerir mig svoldið pyrraðan vegna crasy db viftunni en þá lækkar hitinn í 28°C

Er ég bara rugla eða er þetta rétt og er ég að kaupa rétt
???



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 26. Okt 2004 17:14

Gæti líka verið vandamál með PSU þitt, hvað ertu með stórt ?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 26. Okt 2004 17:29

Psu ekki spurning




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 26. Okt 2004 17:32

Ekki nema 300 W



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 26. Okt 2004 17:34

Fáðu þér eitthvað stærra , eitthvað svona væri fínt http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&plimit=10



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 26. Okt 2004 17:39

420W aflgjafinn frá OCZ ætti að vera meira en nóg fyrir þennann standard notanda..
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=1212


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 26. Okt 2004 17:48

Ég er nú kannske aðeins meira en standard notandi en þetta power supply ætti að duga mér vil.

Svo var ég líka að fatta að alltaf þegar ég var í einhverju application var s.s. CoD eða AtiTool var örum í 45-49° en núna þegar ég hef hann opin er hann aðeins 34°C í þessum app.

Þannig að ef ég skipti um powersupply og fæ mér nýjan kassa væri ég í góðum málum ekki satt?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 26. Okt 2004 17:51

stemmir


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 26. Okt 2004 18:19

Þessu power supply eru bara svo dýr hver er td munurinn á þessum

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=1212

og

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=14

???

Og einnig hvaða kassa mæliði með.
Ég er ekki að fýla þessa geimveru transformers kassa sem virðast heilla unviðið þó að ég sé ungviði.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 26. Okt 2004 18:36

Ég mæli með þessum kassa 2x 120mm viftur fylgja með :8)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=789



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 26. Okt 2004 18:38

Mig langar nú mest í þennan hann er svo déskotans heyvy flottur og hlýtur að rokka í kælingu.

http://www.coolermaster.com/special_report/stc-t01/stc-t01.htm

Svo er manni boðið uppá svo mikið aukadót á honum að það er crasy.

TD

http://www.coolermaster.com/index.php?LT=english&Language_s=2&url_place=product&p_serial=STF-B01-E1&other_title=%2BSTF-B01-E1%2BCross%20Flow%20Fan

Og svo 3 viftur að framan



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 26. Okt 2004 18:46





Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Þri 26. Okt 2004 19:02

Efast um að watta talan sé alveg rétt á þessu, miðað við verð




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 01:50

hahallur skrifaði:Þessu power supply eru bara svo dýr hver er td munurinn á þessum

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=1212

og

http://task.is/?webID=1&p=93&sp=114&item=14

???

Og einnig hvaða kassa mæliði með.
Ég er ekki að fýla þessa geimveru transformers kassa sem virðast heilla unviðið þó að ég sé ungviði.



held að ocz er 420w sem hann getur gefið alltaf en peak er 520w. En á termaltake er 420w peak power


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 27. Okt 2004 10:19

Hvern ætti ég að taka og btw ég á ekki sand af seðlum.
Finnst þetta svoldið dýrt fyrir powersupply.

ég er að fara að kaupa OCz 2 x 512mb PC3500 þannig að er eitthvað betra að vera með OCz aflgjafa eða skiptir það engu. :-k
?




Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pectorian » Mið 27. Okt 2004 14:25

Er þetta ekki bara spurning hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu í Aflgjafa, ef þú tímir 8000 í Allied 500 er það þá ekki bara fínt :?: Hann er allavega nógu öflugur :!:




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 27. Okt 2004 16:08

Persónulega tæki ég frekar OCZ aflgjafann. :8)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate