Modda kassann
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Modda kassann
Nú var ég að fara að spá í að modda kassann minn af því ég er kominn með leið á honum
Get ég sjálfur gert gat á kassann? Hvar fær maður svona glugga í kassann, ódýrann?
Get ég sjálfur gert gat á kassann? Hvar fær maður svona glugga í kassann, ódýrann?
Ok, það sem eg er búinn að gera er að:
Taka stingsög og skera gat á hliðina, fór með hliðinai akron. Þeir skáru út plexigler og ég fékk mér einhverskonar lím og límdi hana á. (Ef það vantar nafnið á líminu get eg fundið það svosem).
Næsti sem eg gerði var að skera gat í toppin fyrir viftu i toppin og setti einhverja gamla rauða viftu þar sem vinur minn átti.
Svo er ég búinn að taka 4 svona "puttaskrúfur" og 4 teninga og bora göt í þá og troða skrúfunum í
Svo það sem eg er búinn að kaupa í kassann:
3 cold cathodes (hvernig sem þetta er skrifað) ;D
3 bláar kassaviftur + rauða sem eg fékk hjá vini mínum.
Einhvað blátt Vantec cable sleeving kit sem er reyndar ekki á núna, er á gamla PSU-inu. Er núna að nota PSU vinar míns.
Vona að ég gat einhvað hjálpað og vona að þetta sé læsilegt.
Taka stingsög og skera gat á hliðina, fór með hliðinai akron. Þeir skáru út plexigler og ég fékk mér einhverskonar lím og límdi hana á. (Ef það vantar nafnið á líminu get eg fundið það svosem).
Næsti sem eg gerði var að skera gat í toppin fyrir viftu i toppin og setti einhverja gamla rauða viftu þar sem vinur minn átti.
Svo er ég búinn að taka 4 svona "puttaskrúfur" og 4 teninga og bora göt í þá og troða skrúfunum í
Svo það sem eg er búinn að kaupa í kassann:
3 cold cathodes (hvernig sem þetta er skrifað) ;D
3 bláar kassaviftur + rauða sem eg fékk hjá vini mínum.
Einhvað blátt Vantec cable sleeving kit sem er reyndar ekki á núna, er á gamla PSU-inu. Er núna að nota PSU vinar míns.
Vona að ég gat einhvað hjálpað og vona að þetta sé læsilegt.
AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.
wow! svo má ekki gleyma svona 3 "Led" perum einhverskonar og svo eru 2 bláar ljósaviftur á skjákortinu
Svo eru tveir takkar aftan á kassanum yrir neon ljósin einn fyrir þettaí botninum og þetta í hliðinni og svo einn fyrir þetta í toppnum.
Svo eru tveir takkar aftan á kassanum yrir neon ljósin einn fyrir þettaí botninum og þetta í hliðinni og svo einn fyrir þetta í toppnum.
AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Afi minn og frændi minn eru báðir vörubílstjórar og eru því með verkstæði, fór bara á það og gerði glugga, svo fór ég í akron og sagði þeim að gera plexigler eftir hliðinni, þeir gerðu það listavel . Og svo fór ég til rvk, keypti: Grænt UV Reactive Sleeving kit og bensl, benslaði það allt svo það tók ekki pláss, svo keypti ég mér Nexus viftustýringu og það fylgja 2 cold cathodes blá ljós með, installa þeim, svo þarf ég bara að kaupa mér UV ljós svo að græna sleeving kittið virki.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Fá mér svona Led ljós Þessi tvö efstu.
Já fer svo í akron og fæ svona plexigler, hafa gat í því líka fyrir viftu
Já fer svo í akron og fæ svona plexigler, hafa gat í því líka fyrir viftu
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í tölvunni..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.plast.is
Hættið að skipta við akron með svona hluti. Ef þið ætlið að fá ykkur sjaldgæfari plexitegundirnar skulið þið tala við akron. T.d. með glugga í tölvukassa mundi ég skipta við plastvörur ehf. Þeir eru fljótari og vadnfærnari með svona fíngerða hluti. Þeir glóða jafnvel frítt(eftir því hvort þú hittir á þá í góðu skapi) Þeir eru líka ódýrari en akron í glæra plexinu og því formaða. Formað plast rispast ekki jafn auðveldlega.
Hættið að skipta við akron með svona hluti. Ef þið ætlið að fá ykkur sjaldgæfari plexitegundirnar skulið þið tala við akron. T.d. með glugga í tölvukassa mundi ég skipta við plastvörur ehf. Þeir eru fljótari og vadnfærnari með svona fíngerða hluti. Þeir glóða jafnvel frítt(eftir því hvort þú hittir á þá í góðu skapi) Þeir eru líka ódýrari en akron í glæra plexinu og því formaða. Formað plast rispast ekki jafn auðveldlega.