Kassa pælingar/ fyrir föstudag

Hvorn kassan ?

Atkvæðagreiðslan endaði Fös 01. Okt 2004 15:36

Computer.is kassann
3
12%
task.is
6
24%
báðir slappir
11
44%
báðir betri
2
8%
dunno
3
12%
 
Samtals atkvæði: 25


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Kassa pælingar/ fyrir föstudag

Pósturaf einarsig » Mán 27. Sep 2004 15:36

Sælir, Ég er að spá í kaupa mér kassa og hef um 10k budget og er að leita að kassa sem kælir vél og er með 400W PSU eftir að hafa skoðað þessar helstu síður hef ég komist að þeirri niðurstöðu þessir 2 séu líklegastir. Ég er einnig að spá í hafa þetta stílhreint og ekki of "moddað" look á þeim, þá xblade sé svolítið þannig þá líst mér nokkuð vel á þennan, en er frekar að spá í þann frá computer.is



http://task.is/?webID=1&p=93&sp=129&ssp=260&item=1252


http://computer.is/vorur/4426


Hvorn ætti ég að taka og afhverju ? einhver reynsla af þeim, ágætiskæling ?




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 27. Sep 2004 15:43

sagði báðir slappir því mér finnst premodded ljótt :( en það er bara ég, Xbladeinn er forljótur en hinn er sosum alltílagi en hann er bara moddaður Dragon Mini ég myndi bara velja dragon medi og moddann sjálfur :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 27. Sep 2004 15:54




Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 27. Sep 2004 17:19

allt frekar ósmekklegir kassar

en athugaðu það að 400W PSU er ekkert endilega 400W, myndi frekar pæla í merkinu heldur en watta tölunni, mundu líka að þú færð það sem þó borgar fyrir




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Mán 27. Sep 2004 18:41

jesus minn! 8000-1000kall fyrir einn tölvu kassa

kanski er ég bara gamal dags en ég vill mína kassa ódýra og eins ljóta og hægt er
:\




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 27. Sep 2004 18:51

Task.is kassinn er lélegur. Þessi litur flagnar af eftir viku og lokið dettur af og algjört drasl :!:


« andrifannar»


Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mán 27. Sep 2004 19:43

SvamLi skrifaði:Task.is kassinn er lélegur. Þessi litur flagnar af eftir viku og lokið dettur af og algjört drasl :!:


ö nei ég er með svona kassa(reindar svartan en skiptir engu), og þetta er ekki ljótur kassi



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 27. Sep 2004 19:47

Heinz skrifaði:
SvamLi skrifaði:Task.is kassinn er lélegur. Þessi litur flagnar af eftir viku og lokið dettur af og algjört drasl :!:


ö nei ég er með svona kassa(reindar svartan en skiptir engu), og þetta er ekki ljótur kassi

ö hann var ekki að setja útá útlitið heldur gæðin

annars _finnst mér_ hann líta illa út




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 28. Sep 2004 10:30

Mér finnst þessi sem SolidFeather benti á eiginlega verstur :( ef ég væri þú þá myndi ég velja mér eitthvað plain.. t.d. dragon eða antec sonata eða eitthvað.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 28. Sep 2004 14:34

Heinz skrifaði:
SvamLi skrifaði:Task.is kassinn er lélegur. Þessi litur flagnar af eftir viku og lokið dettur af og algjört drasl :!:


ö nei ég er með svona kassa(reindar svartan en skiptir engu), og þetta er ekki ljótur kassi


Júmm þetta er ljótur kassi Heinz minn.




Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Þri 28. Sep 2004 18:13

farðu og leiktu þér dabbtech




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Þri 28. Sep 2004 19:01

þetta er ekkert ljotur kassi frá task, en hinsvegar ef ég væri að fara að kaupa mér kassa núna og hefði vitað betur þá hefði ég keypt mér öðruvisi kassa, og ekki flagnar málingin eða eitthvað þannig hjá mér... svamli




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Þri 28. Sep 2004 20:52

Heinz skrifaði:farðu og leiktu þér dabbtech


það er ekkert cool að segja "farðu og leiktu þér dabbtech" :lol: :lol: :lol:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 02. Okt 2004 10:56

Jæja eftir að mjg margir sögðu að báðir væru slappir skellti ég mér á : Thermaltake Tsunami VA3000SNA frá task.is og er ég heví sáttur við þennan kassa http://task.is/?webID=1&p=93&sp=129&ssp=264&item=1222 reddaði vesninu með power supply-ið mitt og var ástæðan fyrir því að ég vildi nýtt var að viftan í því var að gera mig geggjaðan, keypti mér bara einhverja legu viftu og "moddaði" hana í powersupply-ið. :)