Örgjörvafestingar á Corsair h80i


Höfundur
Asistoed
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 01. Feb 2013 04:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Örgjörvafestingar á Corsair h80i

Pósturaf Asistoed » Mið 29. Okt 2014 13:52

Sælt veri fólkið.

Er með h80i vatnskælingu, í 100% lagi, nema bróðir minn keypti hana, man ekki hvar, og örgjörvafestingarnar finnast ekki.
Vita einhver hvar/hvort ég geti keypt slíkar festingar í lausu á Íslandi? Eða hvað/hvort festingar af einhverjum loftkælingum passi á hana, eða annað sambærilegt skítmix virki?
Á mikið úrval af high end loftkælingum, og aðgang að öllum stock útgáfum sömuleiðis, svo ef einhver hefur hugmynd væri hún vel þegin :)

Einnig: eina neðri festingin (skrúfgangarnir undir móðurborðinu) sem ég sé á myndum af þessari kælingu sýnist mér vera pretty standard i775 socket botn, en sé enga amd útgáfu (styður þá líka). Getur einhver útskýrt það eða sýnt mér hvernig AMD útgáfan looki, því ég á 99% eitthvað sem passar :)

Mbk. Addi



Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvafestingar á Corsair h80i

Pósturaf norex94 » Mið 29. Okt 2014 17:14

Ertu að tala um þetta hérna?
Mynd
Þetta er allavega úr H100i kælingu sem ég átti, Braketið vinstra meiginn er fyrir AMD. Á að passa á H80i ef þu villt þetta.
Mynd
Á að eiga flest allt draslið í þetta :-k

Edit: Getur séð hérna hvernig AMD lýtur út (Bls 9): http://www.corsair.com/~/media/Corsair/ ... SG_web.pdf