Sælir, ég var að spá hvort menn hefðu prufað þetta og hvernig reynslu þið hefðuð af þessu.
Tölvan er Acer satellite og hefur 3 USB 2.0 (man ekki nafnið á vélinni en hún hefur gt630 og einhvern i5)
Var að pæla í þessu með gtx 650ti
http://wap.ebay.com/Pages/ViewItem.aspx ... l=0%7Cnull
utanáliggjandi skjákort fyrir fartölvu
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: utanáliggjandi skjákort fyrir fartölvu
Ég er ekki alveg að skilja hvernig þetta á að virka fyrir laptop, veit svo sem ekki nákvæmlega hvaða slot eru á laptops í dag, er meiri desktop maður.
Þetta er adapter úr PCI-E X1 yfir í USB 3.0 og USB 3.0 yfir í PCI-E x16. Ef ég er að skilja þetta rétt þá þyrftirðu að hafa PCI-E X1 slot á fartölvunni sem þær hafa ekki síðast þegar ég vissi. Hægt að fá adapter úr PCI Express Card slot yfir í eitthvað PCI-E en þetta er þá orðin einhver flækja með adapter yfir í adapter yfir í adapter.
Væri frábært ef einhverjir fróðari menn myndu svara þessu, mín fyrsta skoðun á þessu er að þetta er eitthvað furðulegt.
Þetta er adapter úr PCI-E X1 yfir í USB 3.0 og USB 3.0 yfir í PCI-E x16. Ef ég er að skilja þetta rétt þá þyrftirðu að hafa PCI-E X1 slot á fartölvunni sem þær hafa ekki síðast þegar ég vissi. Hægt að fá adapter úr PCI Express Card slot yfir í eitthvað PCI-E en þetta er þá orðin einhver flækja með adapter yfir í adapter yfir í adapter.
Væri frábært ef einhverjir fróðari menn myndu svara þessu, mín fyrsta skoðun á þessu er að þetta er eitthvað furðulegt.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: utanáliggjandi skjákort fyrir fartölvu
þetta er ekki að fara að virka! Þótt þú næðir að tengja skjákort við usb þá er usb tengið huge bottleneck
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: utanáliggjandi skjákort fyrir fartölvu
Er þetta ekki bara fyrir mining? En ekki til þess að keyra leiki