Jæja ég er að spá. hitinn á örgjörvanum var vanalega 40-48c° en núna er hann 54-60 í idle(hitinn sem hann var vanalega í full load) og í full load núna þá er hitinn 65-70 sem mér finnst alls ekki nógu gott.
er að spá í að kaupa auka viftu (er með tvær núna 1 inn eina út) er að spá hvort ég ætti að kaupa eitt stykki silenx 80mm í viðbót og láta hann blása inn að framan hja hörðudiskunum fyrir ofan hina, eða láta hana blása út, hafa hana þá fyrir neðan hina viftuna .
en svo er ég að spá í að kaupa rykfiltera.(2 ef ég set nýju viftuna framan á og 1 ef að ég set viftuna aftan á..)
Ein pæling með örgjörvahita, þ.e. ég er með retail viftuna (er með P4 2.8c)
ég setti ekkert thermal grease milli örgjörvans og viftunar þegar ég setti þetta saman því að það stóð í leiðbeiningunum að svarti púðinn undir heatsinkinu gerði sama gagn( einhver svört filma eiginlega) og ég er að spá hvort ég ætti kannski að vippa heatsinkinu af og setja thermal grease á ? eða er það kannski algjör óþarfi ? (var sett saman í byrjun maí)..
Viftufilterar, viftur og fleira.. :)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Myndi láta hana blása út að aftan, kemur sennilega meiri hreyfingu á loftið í kringum örgjörvan með því.
Púðarnir eiga að gera sama gagn og thermal greese en eru yfileitt ekki eins góðir. Púðin kemur alveg á millið örgjörvans og heatsinksins þannig að það snertist hvergi, með thermal greese (rétt ásettu) snertir heatsinkið örgjörvan beint (og thermal greese fer í allar misfellur þar sem annars væri loft).
En hefurðu eitthvað spáð í afhverju hitinn hefur hækkað svona mikið? Overclocking, lélegt loftflæði eða eitthvað sem hitar upp loftið í kassanum?
Púðarnir eiga að gera sama gagn og thermal greese en eru yfileitt ekki eins góðir. Púðin kemur alveg á millið örgjörvans og heatsinksins þannig að það snertist hvergi, með thermal greese (rétt ásettu) snertir heatsinkið örgjörvan beint (og thermal greese fer í allar misfellur þar sem annars væri loft).
En hefurðu eitthvað spáð í afhverju hitinn hefur hækkað svona mikið? Overclocking, lélegt loftflæði eða eitthvað sem hitar upp loftið í kassanum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Viftufilterar, viftur og fleira.. :)
Snorrmund skrifaði:..en núna er hann 54-60 í idle(hitinn sem hann var vanalega í full load)..
Þannig að 'hann' var í raun ekki idle