Skippo skrifaði:Ég er ekki að setja út á einn eða neinn. Eingöngu að velta því fyrir mér hvort það hafi einhver prófað að sleppa dælunni. Það er eðlisfræðileg villa í greininni varðandi kælingu án dælu.
1. þá þarf vökvinn ekki að sjóða (það sýður jú á vélum ef vatnsdælan bilar en það er oftast nóg að taka vatnslásinn úr, tengja framhjá vatnsdælunni, ef þess þarf og þá kælir vélin sig).
2. Þá myndi ég hafa hæðarbox á túrnum (kælivökvinn á köldu hliðinni) til að halda þrýstingi á kerfinu. Það gæti þýtt að maður þurfi að bæta vatni á kerfið endrum og eins vegna uppgufunar.
Alveg pottþétt að þetta virkar. Ef ég framtakssamast og læt verða af því að smíða svona system fáið þið rapport.
Til hvers að sleppa dælunni samt? það er ástæða fyrir því að í dag er vatnsdæla í öllum bílum í dag. Veit að þetta er hægt en get lofað þér því, án þess að fara út í einhverjar tilraunir að það er gríðalegur munur á kælingu með og án dælu. Og ef rökin hjá þér eru rafmagnskostnaður þá kostar örugglega örfáa hundraðkalla á ári að halda svona lítilli dælu í gangi.