overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Pósturaf gardar » Þri 01. Apr 2014 17:49

Sælir vaktarar.

Er að yfirklukka i7 920, er búinn að ná honum í 4.2ghz á ásættanlegum hita og stable með prime í rétt tæpa 2 sólarhringa.

Þegar ég nota pci express kort í x1 rauf frýs hinsvegar vélin og endurræsir sig eftir smá stund í notkun. Virkar fínt til að byrja með.

Hvað er til ráða? Hækka volt og mhz á PCI? Er pínulítið smeykur við að steikja PCI kortin mín í einhverjum þannig æfingum.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Pósturaf Saber » Þri 01. Apr 2014 18:35

Byrja bara á spennunni. M.v. mína reynslu, þá eiga PCI slottin bara að vera föst á 100 MHz.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Pósturaf kizi86 » Þri 01. Apr 2014 18:43

viss um að' það er ekki einhver stilling í bios sem er eitthvað á þessa leið: FSB-PCI-e ratio? allaveganna er það þannig á mínu borði, get haft það á auto, þe sama hraða og á fsb, eða fastann


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Pósturaf gardar » Þri 01. Apr 2014 23:01

Saber skrifaði:Byrja bara á spennunni. M.v. mína reynslu, þá eiga PCI slottin bara að vera föst á 100 MHz.


Hvað er öruggt að krukka mikið í voltunum?

kizi86 skrifaði:viss um að' það er ekki einhver stilling í bios sem er eitthvað á þessa leið: FSB-PCI-e ratio? allaveganna er það þannig á mínu borði, get haft það á auto, þe sama hraða og á fsb, eða fastann


Engin þannig stilling sjáanleg hjá mér



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: overclock á i7 1366, PCI-e að valda vandræðum?

Pósturaf Saber » Mið 02. Apr 2014 01:27

gardar skrifaði:Hvað er öruggt að krukka mikið í voltunum?


Hef ekki hugmynd, hef aldrei þurft að krukka í spennunni á PCI brautinni. Það hefur pottþétt einhver gert þetta áður samt, þannig að pabbi Google veit pottþétt svarið.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292