Overclocka skjákort


Höfundur
Einar`
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2004 01:46
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Overclocka skjákort

Pósturaf Einar` » Mið 08. Sep 2004 14:23

Ég er með svona ATI Radeon 9600xt skjákort og mér langar að overclocka thad eitthvað, veit um einn gaur sem að var að overclocka 9800se í pro og annan sem var að overclocka 9800 pro uppí xt, en hvað overclockar maður xt uppí? var að spá í að kaupa svona aukakælingu og eitthvað shit, Eitthver hérna sem að kann þetta vel ?, hvaða kælingu er best að nota ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 08. Sep 2004 14:42

Well.. þykir leitt að segja þér það en XT er eiginlega "top of the line" í hverri línu hjá ATI. Það er hægt að moda hin kortin því þau eru ekki XT en oft bygð úr sömu hlutum (með sömu kubbasett osfv.. ) Það er ekki til neitt betra en XT þannig að það er erfitt að modda það í eitthvað betra

Það þýðir reyndar ekki að þú getir ekki yfirklukkað minnið og GPU-ið aðeins .. bara fara varlega. Findu "ATI Tool".. fylgir t.d. með Omega driverunum..

Svo minnir mig að einhver hérna hafi verið að tala um að hækka hraðan á AGP brautinni og jafnvel spennuna.. en myndi kynna mér það _mjög_ vel áður en þú ferð að fikta í því..




Höfundur
Einar`
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2004 01:46
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einar` » Mið 08. Sep 2004 17:49

;( bögg, en takk samt kærlega :]


AMD Athlon 64 3400+ | Gigabyte K8NS Pro | 2x 512mb ddr Kingston 400MHz | Radeon 9600xt | 120gb hdd WD | 17" Micron 700vx skjár


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 08. Sep 2004 19:16

þú getur nú alltaf klukkað það með overdrive en það er ekki hægt að softmodda xt í neitt


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb