Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Pósturaf Hnykill » Mið 19. Mar 2014 08:28

nú langar mig að uppfæra í aðeins betra setup... s.s kassa, aflgjafa og örgjörvakælingu..

Ætla fara í Corsair 1200W. og...

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-arm ... si-svartur

Og örgjörvakælingu sem hæfir kassanum...

NZXT Kraken
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410

Nú fæ ég ekki betra setup er það ?... þessar 200mm viftur eru sérstaklega heillandi.. snúast á lágum hraða en blása meira en aðrar... enda 200 mm á lágum snúning nánast hljóðlaust... svo ætla ég að bæta við NZXT Kraken X60 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410... stórar viftur.. lágr snúningur..

Er þetta ekki klárlega málið ?.. ætla ekki í full custom Vatnskælingu ! það er alveg á hreinu.. en er þetta ekki alveg að gera sig ? væri þetta ekki nánast silent setup ??


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Pósturaf Saber » Mið 19. Mar 2014 10:33

Hnykill skrifaði:Nú fæ ég ekki betra setup er það ?


Það er alltaf til eitthvað betra.

...en þetta er örugglega fínt setup fyrir þig. Ég er ekki hrifinn af þessum kassa, en það er bara smekksatriði. Hvaða hardware ertu að fara í sem krefst 1200W?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Pósturaf MuGGz » Mið 19. Mar 2014 10:38

hvað í ósköpunum hefuru að gera með 1200w aflgjafa ?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Pósturaf oskar9 » Mið 19. Mar 2014 10:47

Ekki skil ég hvernig þér finnst þessi Thermaltake kassi flottari en Corsair Obsidian 750D fyrir sama pening... :catgotmyballs

http://tl.is/product/obsidian-750d-svartur-m-glugga


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"