Var að pæla vegna hitavandamáls
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Var að pæla vegna hitavandamáls
Ég hef áður sent póst um afhverju leikirnir hjá mér frjósa alltaf hjá mér(allir leikir). Og auðvitað sögðu allir hitavandamál, betri kælingu og svona, vandamálið er að ég er með 3 kassaviftur og Zalman kælinguna(man ekki hvort það var CP7000 eða CPU7000 eða hvað hún hét).
En mér datt annað í hug, ég er nefnilega með Antec Sonata kassa og hann er alveg troðfullur af snúrum og allskonar stöffi.
Ég var að pæla, getur það verið að það er bara ekki nóg loft inn í honum eða eitthvað? hann er nú svo lítill og allt það?
En mér datt annað í hug, ég er nefnilega með Antec Sonata kassa og hann er alveg troðfullur af snúrum og allskonar stöffi.
Ég var að pæla, getur það verið að það er bara ekki nóg loft inn í honum eða eitthvað? hann er nú svo lítill og allt það?
-
- Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
kannski ekki hitavandamál
Hefur einhver minnst á þann möguleika að þú sért með gallað minni, eða móðurborð ?
Ég var með Antec Sonata með 2,8 Prescott og 9800XT , 2 SATA og 2 IDE diska + skrifara.... var bara með orginal viftuna í kassanum + aðra eins að framan, ekkert vandamál.
Ég var með Antec Sonata með 2,8 Prescott og 9800XT , 2 SATA og 2 IDE diska + skrifara.... var bara með orginal viftuna í kassanum + aðra eins að framan, ekkert vandamál.
-
- spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: Westmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://mersenne.org/gimps/p95v238.exe
runnaðu þetta ef það kemurr error þá er eitthvað bilað ef hún restartar sér þá er það hitavandamál
http://www.memtest86.com/memt31a.zip
prufar minnið
runnaðu þetta ef það kemurr error þá er eitthvað bilað ef hún restartar sér þá er það hitavandamál
http://www.memtest86.com/memt31a.zip
prufar minnið
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
BlitZ3r: Þarf ég diskettu í þetta memtest eða? því þegar ég fer í install þá kemur:
One or more CON code pages invalid for given keyboard code
Enter target diskette drive:
*Breytt*:
Ókei ég er búinn að seta formattaða diskettu í og skrifa target á diskettudrifinu, og svo kemur að ég þurfi bara að ýta á enter, ég geri það, svo bara púff, glugginn horfinn og ekkert gerist?
Geturu lýst fyrir mér hérna eða í pm hvernig á að gera þetta?
One or more CON code pages invalid for given keyboard code
Enter target diskette drive:
*Breytt*:
Ókei ég er búinn að seta formattaða diskettu í og skrifa target á diskettudrifinu, og svo kemur að ég þurfi bara að ýta á enter, ég geri það, svo bara púff, glugginn horfinn og ekkert gerist?
Geturu lýst fyrir mér hérna eða í pm hvernig á að gera þetta?
-
- spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: Westmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
það hlýtur að vera þá eiginlega búið að útiloka allt nema skjákort. prufa kanski 3dmark ofl sem reynir á skjákort. er ekki eitthvað sem reynir ótúlega á skjákort annað en 3dmark ???
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég þori ekki að veðja á skjákortið. þetta gæti alveg eins verið straumvandamál. prófaðu að rífa eins mörg kort úr tölvunni og þú getur og hafðu bara system diskinn tengdann og keyrðu 3d mark. (ekki taka meira en 3 hluti úr sambandi milli þess sem þú búttar inní windows, annars disable-aru kerfið)
"Give what you can, take what you need."