Halló.
Ég veit ekkert hvort þetta er rétti staðurinn til að senda þetta inn, en ég geri það samt.
Ég er nýbúinn að uppfæra PC vélina mína og nú er eitthvað vesen.
ég kveiki á henni og kemst inn á allt en eftir smá stund annaðhvort restartar vélin sér eða að það kemur svartur skjár og græn gluggi sem segir "signal lost".
Þegar ég kveiki á þegar kviknar aftur á tölvunni segir hún "sistem faild due to cpu overclocking"
Veit eitthver hér hvað gæti verið að?
Bilun
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun
"signal lost" þetta kemur útaf skjárinn fær ekkert merki frá vélinni....sem er eðlilegt þegar vélin slekkur á sér eða er ekki kveikt á henni.
Þetta hef ég nú aldrei heyrt um , að þessi villa komi upp/sé til.....ertu ekki bara að búa þetta til, með slappri stafsetningu og alles ?
spans skrifaði:
Þegar ég kveiki á þegar kviknar aftur á tölvunni segir hún "sistem faild due to cpu overclocking"
Þetta hef ég nú aldrei heyrt um , að þessi villa komi upp/sé til.....ertu ekki bara að búa þetta til, með slappri stafsetningu og alles ?
Re: Bilun
elv skrifaði:Þetta hef ég nú aldrei heyrt um , að þessi villa komi upp/sé til.....ertu ekki bara að búa þetta til, með slappri stafsetningu og alles ?
hehe
En þetta er víst til.....
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun
spans skrifaði:Halló.
Ég veit ekkert hvort þetta er rétti staðurinn til að senda þetta inn, en ég geri það samt.
Ég er nýbúinn að uppfæra PC vélina mína og nú er eitthvað vesen.
ég kveiki á henni og kemst inn á allt en eftir smá stund annaðhvort restartar vélin sér eða að það kemur svartur skjár og græn gluggi sem segir "signal lost".
Þegar ég kveiki á þegar kviknar aftur á tölvunni segir hún "sistem faild due to cpu overclocking"
Veit eitthver hér hvað gæti verið að?
Alltaf gott að prófa að halda "insert" takkanum inni þegar þú kveikir á vélinni, ef um Award BIOS er að ræða þá setur hann á "safe default settings" við þetta. En það þarf að þrýsta takkanum niður áður en kveikt er á tölvunni og halda honum niðri þangað til tölvan póstar
OC fanboy