Láta yfirklukka fyrir sig & verð
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Láta yfirklukka fyrir sig & verð
hvaða búð mæla menn með til að láta yfirklukka fyrir sig? ég er nýliði og skildi lítið sem ekkert af leiðbeiningunum þannig að ætla bara láta gera þetta fyrir mig...ef ég man rétt þá bauð maðurinn í Kísildal að gera þetta fyrir mig á 6 þús. þegar ég keypti móðurborð þar
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Ef þú þekkir einhvern sem kann þetta er hann sennilega til í að gera þetta frítt fyrir þig. Hvaða móðurborð og örgjörva ertu með?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Hefði líka sjálfur áhuga á að fá að vita hvar maður gæti fengið svona þjónustu
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
ég hef aldrei heyrt að einhver búð geri þetta fyrir mann, allavega myndi ég halda að þegar verið er að yfirklukka að þá detti allar ábyrgðir úr gildi ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Xovius skrifaði:Ef þú þekkir einhvern sem kann þetta er hann sennilega til í að gera þetta frítt fyrir þig. Hvaða móðurborð og örgjörva ertu með?
Er með 990fx extreme4 móðurborð og fx 8350 örgjörva
Síðast breytt af rickyhien á Mið 02. Okt 2013 15:29, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Var einhver hérna á vaktinni sem að gerði þetta frítt, svo lengi sem keypt var fyrir hann nokkra kalda til að hafa við hönd meðan á vinnu stóð.
Man samt ekki hver það var, gætir hugsanlega dottið á þannig deal.
Man samt ekki hver það var, gætir hugsanlega dottið á þannig deal.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Halli13 skrifaði:Var einhver hérna á vaktinni sem að gerði þetta frítt, svo lengi sem keypt var fyrir hann nokkra kalda til að hafa við hönd meðan á vinnu stóð.
Man samt ekki hver það var, gætir hugsanlega dottið á þannig deal.
ja auðvitað er það good deal...en það er leiðinlegt að láta hann taka ábyrgðina ef e-ð gerist...
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
ættir léttilega að komast allaveganna upp í 4,8GHz, er með fx-8320 og er með minn í 4,6GHz í augnablikinu, æðislegir örgjörvar til að overclocka
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
móðurborð mitt er með svona XBoost sem yfirklukkar örrann automatic í 4,3 GHz án þess að þurfa að fikta e-ð meira...er mikið munur milli 4,3 og 4,8?
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
rickyhien skrifaði:móðurborð mitt er með svona XBoost sem yfirklukkar örrann automatic í 4,3 GHz án þess að þurfa að fikta e-ð meira...er mikið munur milli 4,3 og 4,8?
Ég persónulega mæli ekki með svona auto overclocki, gigabyte moboið mitt vildi endilega troða 1.8v fyrir 4 GHz...
Þarf 1.1v fyrir 4.2GHz
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Ég er ekki pottþéttur á því en eftir því sem ég man best er max 1.5v. Vinsamlega einhver leiðrétta mig ef ég er að segja einhverja vitleysu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
Hellfire skrifaði:Ég er ekki pottþéttur á því en eftir því sem ég man best er max 1.5v. Vinsamlega einhver leiðrétta mig ef ég er að segja einhverja vitleysu.
1.5v er heldur mikið. En 1.8v? vá. Ég var einhverntíman búinn að finna útur því að örgjörvinn væri að taka í kringum 100amper(give or take 5-10) og þar sem að U x I = P (Volt x amper = wött) þá er 1.8x100=180wött?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
rickyhien skrifaði:ja auðvitað er það good deal...en það er leiðinlegt að láta hann taka ábyrgðina ef e-ð gerist...
þetta er akkurat ástæðan fyrir því að ég myndi aldrei gera svona lagað fyrir einn né neinn.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Láta yfirklukka fyrir sig & verð
urban skrifaði:rickyhien skrifaði:ja auðvitað er það good deal...en það er leiðinlegt að láta hann taka ábyrgðina ef e-ð gerist...
þetta er akkurat ástæðan fyrir því að ég myndi aldrei gera svona lagað fyrir einn né neinn.
En þarna liggur fiskur undir steini.. Ef framleiðandi treystir sér ekki til að bera ábyrgð á hlutnum þegar búið er að klukka hann yfir afhverju ætti þá sá sem þú biður um að setja inn stillingarnar til að klukka að taka ábyrgð ? Þetta er einfalt: hvort sem þú klukkar sjálfur eða lætur gera það fyrir þig þá er það algjörlega gert á þína eigin ábyrgð..