Málið er að ég keypti mér vinnsluminni fyrir rúmum mánuð og ég var að hreinsa tölvuna
og tók skjákortin og Bæði vinnsluminnin úr og síðan kveiki ég á tölvuni þá kemur upp overclock failture og memory sínir bara 1333mhz þegar minnin eru 1866mhz
og síðan get ég ekki overclockað tölvuna án þess að hún slökkvi á sér og kveiki á sér svona 3-4sinnum og þá kemur líka overclock failture
þegar eg var með InterTech SL700 aflgjafa gat eg overclockað tölvuna án vandræða með forriti sem fylgdi móðurborðinu.
Overclockið var þá frá 4.0-4.4ghz þegar eg var með gamla..
Helstu specs restinn er í undirskrift.
Gigabyte Z68XP-UD3 keypt okt 2011
Core i5 2500K 3.30ghz Okt 2011
| Corsair 8GB 2x4GB 1866MHz CL9 Vengeance | águst 2013
Corsair AX1200 Aflgjafa sem eg keypti mer 1 águst 2013
Corsair H100i Kælingu lika keypt i águst 2013
Veit einhver hvað gæti verið að bögga tölvuna svona mikið til að hún restartir sér i hvert einasta skipti sem eg overclocka örgjafan eða vinnsluminnið..?
Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
1200w..... ert alveg góður með 650-700w anyway
þarf örugglega að stilla inn 1866mhz með xmp eða allavega í memory hlutanum í bios hjá þér.
ertu ekki örugglega með 8 pin snúruna í cpu power tengið?
gæti verið of mikið volt á örranum.
þarf örugglega að stilla inn 1866mhz með xmp eða allavega í memory hlutanum í bios hjá þér.
ertu ekki örugglega með 8 pin snúruna í cpu power tengið?
gæti verið of mikið volt á örranum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Kristján skrifaði:1200w..... ert alveg góður með 650-700w anyway
þarf örugglega að stilla inn 1866mhz með xmp eða allavega í memory hlutanum í bios hjá þér.
ertu ekki örugglega með 8 pin snúruna í cpu power tengið?
gæti verið of mikið volt á örranum.
Haha já ég veit 1200w er slatti fyrir mitt system
en keypti hann bara útá það að vera öruggur til framtíðar og Losna við þetta intertech merki.
En jú þessi snúra er tengd á cpu powerinn.
Ertu ekki örugglega að tala um þessa annars ?
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
gæti verið of mikið volt á örranum
eru ekki frekar of lítið volt? Myndi ekki of mikið volt bara skapa meiri hita?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
er ekki bara málið að byrja uppá nýtt með að finna rétta yfirklukkið?
vera með hana stock og svo hækka smátt og smátt
vera með hana stock og svo hækka smátt og smátt
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
stjani11 skrifaði:gæti verið of mikið volt á örranum
eru ekki frekar of lítið volt? Myndi ekki of mikið volt bara skapa meiri hita?
of mikið af voltum þá mundi tölvan hætta sjálfkrafa við að ræsa sig því hún mundi ekki höndla voltin sem eru á örranum. its a defence mechanism....
of lítil volt geta reynda líka verið valdurinn, þess vegna mæli ég bara með að byrja uppá nýtt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Thormaster1337 skrifaði:Kristján skrifaði:1200w..... ert alveg góður með 650-700w anyway
þarf örugglega að stilla inn 1866mhz með xmp eða allavega í memory hlutanum í bios hjá þér.
ertu ekki örugglega með 8 pin snúruna í cpu power tengið?
gæti verið of mikið volt á örranum.
Haha já ég veit 1200w er slatti fyrir mitt system
en keypti hann bara útá það að vera öruggur til framtíðar og Losna við þetta intertech merki.
En jú þessi snúra er tengd á cpu powerinn.
Ertu ekki örugglega að tala um þessa annars ?
jú þessa
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Hun er allavegana tengd var að fara yfir Tengingarnar á Aflgjafanum og allt er rétt samkvæmt því allavegana.. en langar mikið að fá 1866mhz i vinsluminnin aftur ásamt þvi að geta yfirklukkað eins og eg vill hafa , hann var i 3.70ghz þegar ég setti minninn í 1866mhz btw
en hvað meinaru kristján með að byrja upp á nýtt ?
Strauja tölvuna ? eða hvað
en hvað meinaru kristján með að byrja upp á nýtt ?
Strauja tölvuna ? eða hvað
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Her er mynd frá Bios rétt áðan.
og já XMP þegar ég stilli á profile 1 og þá gerist þetta hér og hún restartar sér 3 sinnum alveg eins þegar eg overclocka örgjafan.
Hef ekki fiktað i voltum á tölvuni né neitt slíkt btw
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
já ok ertu þá bara búinn að hækka multi eða\og fsbinn en ekki voltin?
ef svo er þá þarftu að hækka aðeins í voltunum
og aftur þá mundu aldrei finna mun á 1333 minni og 1866, bara því miður
byrja uppá nýtt þá meina ég bara með að yfirklukka, finna réttu voltin og multi og fsb. ekki formata
en settu allt í stock, bara default stillingar og settu svo xmp þannig að minnið er á 1866 mhz og byrjaðu svo að yfirklukka aðeins.
ég mundi reyna að vinna video tutorial eða eitthvað til að lesa um þetta móðurborð
-en það er klárlega örsökin að hún er að reboota og þetta msg kemur er að það er ekki búið að hækka voltin neitt, því meira sem þú yfirklukkar því meira rafmagn þarf örrinn
ef svo er þá þarftu að hækka aðeins í voltunum
og aftur þá mundu aldrei finna mun á 1333 minni og 1866, bara því miður
byrja uppá nýtt þá meina ég bara með að yfirklukka, finna réttu voltin og multi og fsb. ekki formata
en settu allt í stock, bara default stillingar og settu svo xmp þannig að minnið er á 1866 mhz og byrjaðu svo að yfirklukka aðeins.
ég mundi reyna að vinna video tutorial eða eitthvað til að lesa um þetta móðurborð
-en það er klárlega örsökin að hún er að reboota og þetta msg kemur er að það er ekki búið að hækka voltin neitt, því meira sem þú yfirklukkar því meira rafmagn þarf örrinn
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Kristján skrifaði:já ok ertu þá bara búinn að hækka multi eða\og fsbinn en ekki voltin?
ef svo er þá þarftu að hækka aðeins í voltunum
og aftur þá mundu aldrei finna mun á 1333 minni og 1866, bara því miður
byrja uppá nýtt þá meina ég bara með að yfirklukka, finna réttu voltin og multi og fsb. ekki formata
en settu allt í stock, bara default stillingar og settu svo xmp þannig að minnið er á 1866 mhz og byrjaðu svo að yfirklukka aðeins.
ég mundi reyna að vinna video tutorial eða eitthvað til að lesa um þetta móðurborð
-en það er klárlega örsökin að hún er að reboota og þetta msg kemur er að það er ekki búið að hækka voltin neitt, því meira sem þú yfirklukkar því meira rafmagn þarf örrinn
Hehe jaa ég held líka að þetta sé of lítil volt en hún er alveg mjög hröð og allt það í vinnslu
en mér langar bara að yfirklukka hana aðeins þar sem ég er með mjög góða vatnskælingu til þess
allt er btw nuna á stock
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
skil þig vel
taktu bara smá tíma í að lesa um þetta tiltekna móðurborð og svo gera þetta almennilega
taktu bara smá tíma í að lesa um þetta tiltekna móðurborð og svo gera þetta almennilega