Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu


Höfundur
arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf arons4 » Mið 04. Sep 2013 15:25

Er það raunhæft að vera með CPU og GPU á einni loopu með 360mm vatnskassa og 6 viftum?

i7 2600k
GTX 770

Hugmyndin var að tengja allar vifturnar á vatnskassanum við svona unit: http://www.frozencpu.com/products/20988 ... PL-ST.html
Svo ætlaði ég að nota speedfan eða annað álíka til þess að hægja á viftunum eftir hitastigi (öllum í einu). Þannig myndi tölvan verða hér um bil hljóðlaus þegar hún væri idle(þaes ef að 6 viftur á 360mm rad héldi öllu nógu köldu idle).
Síðast breytt af arons4 á Mið 04. Sep 2013 17:29, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf vikingbay » Mið 04. Sep 2013 15:31

Ef þú ætlar að yfirklukka að einhverju viti þá myndi ég nú vera með annan..




Höfundur
arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf arons4 » Mið 04. Sep 2013 15:42

Þetta yrði ekkert yfirklukkað ef ég myndi gera þetta.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf siggi83 » Mið 04. Sep 2013 15:54

Alveg nóg að hafa eitt loop.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf worghal » Mið 04. Sep 2013 16:51

svosem nóg að hafa svona litla loopu, en hitinn gæti ekkert skánað frá venjulegri loftkælingu.
kanski bæta við einum 240mm.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf arons4 » Mið 04. Sep 2013 16:58

worghal skrifaði:svosem nóg að hafa svona litla loopu, en hitinn gæti ekkert skánað frá venjulegri loftkælingu.
kanski bæta við einum 240mm.

Það er hávaðinn sem ég hef áhyggjur af en ekki hitinn. Er atm með loftkældann örrann og er alveg ánægður með hitatölurnar og hávaðann en þegar skjákortið fer að væla verður það óþolandi.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf Fletch » Mið 04. Sep 2013 17:59

Fer eftir kæligetu radiators og staðsetningu líka. Hvaða radiator/kassa ertu með og hvar ætlaru að staðsetja radiatorinn?

Ég er t.d. með þennan http://www.frozencpu.com/products/8523/ ... &mv_pc=228
og er að kæla i7-3930k sem hitnar töluvert meira en 2600k og GTX680 með 3 viftum á mjög lágum snúning, bæðið yfirklukkað. Radiatorin höndlar það léttlilega og hitnar lítið sem ekkert yfir umhverfishita.

Hef líka keyrt tölvuna með enga viftur í gangi á radiatornum, loftflæðið í kassanum (HAF 932) var plenty til að halda hitanum niðri (auðvita heitara en með viftum en keyrði stable)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf arons4 » Mið 04. Sep 2013 18:47

Fletch skrifaði:Fer eftir kæligetu radiators og staðsetningu líka. Hvaða radiator/kassa ertu með og hvar ætlaru að staðsetja radiatorinn?

Ég er t.d. með þennan http://www.frozencpu.com/products/8523/ ... &mv_pc=228
og er að kæla i7-3930k sem hitnar töluvert meira en 2600k og GTX680 með 3 viftum á mjög lágum snúning, bæðið yfirklukkað. Radiatorin höndlar það léttlilega og hitnar lítið sem ekkert yfir umhverfishita.

Hef líka keyrt tölvuna með enga viftur í gangi á radiatornum, loftflæðið í kassanum (HAF 932) var plenty til að halda hitanum niðri (auðvita heitara en með viftum en keyrði stable)

Held ég sé með alveg eins rad, mögulega þynnri en þetta er xspc.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1170
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf Templar » Mið 04. Sep 2013 19:31

Alveg nóg og meira segja fyrir OC - er með 4x 120mm hjá mér, CPU er í kringum 40c og sömuleiðis GPU þegar allt í botni, hellingur inni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf jojoharalds » Sun 08. Sep 2013 03:26

Ef þú sétur GPU og cpu á eina loopu þá verðuru að hugsa um það að hítinn sem skjákortinn framleiðir er allavega í kringum 60 í leikjum,og sú híti fér beint í örgjafan (ef þetta er í sömu loopu)
svo ég myndi mæla með,2 radatorum,einn kemur áður vökvan fér ínn í cpu til að kæla vökvan (eftir dælan er búin að koma einhvern híta á þetta)og sá næsti eftir cpu til að gera vökvan reddy fyrir gpu kæling.
svo ég myndi segja þetta væri vél solid með 2 240 radiatorum.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf Fletch » Sun 08. Sep 2013 10:49

Svo lengi sem dælin sé ekki þeim mun lélegri skiptir þetta ekki svo miklu máli. Vatnið fer einfaldlega það hratt í gegnum kerfið að allt kerfið hitnar, ekki eins og vatn fari 30°C inná blokk og komi 60°C heitt út.

Einfalt að mæla hitann á radiator til að fylgjast með þessu, mæli muninn á inn- og úttaki, ætti ekki að vera nema 1-3°C munur. Annars er eitthvað óeðlilegt í gangi.


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur CPU og GPU á einni loopu

Pósturaf Lunesta » Lau 14. Sep 2013 18:11

það sem fletch sagði og ef þú ert að spá í hávað þá er bara mikilvægast að skoða hvaða viftur þú velur þér. Einn 240mm rad geetur dugað til að hafa bæði cpu og gpu ef þú yfirklukkar ekki en með 360 gætur alveg yfirklukkað e-ð. Eins og að vera með 240 fyrir cpu (sem er nóg til að yfirklukka alveg ágætlega) og svo 120mm fyrir skjákortið. Þá ertu ekkert að fara í neitt ofur yfirklukkanir en nóg til að þjóna avarage gamer/micro enthusiast. En ef þú ert að spá í hljóðið og ekki yfirklukkun myndi ég meira að segja hugleiða það að velja þér viftur sem er auðveldlega hægt að breyta hraðanum á, eða bara fá þér fan controller eins og þú varst að spá. Þá geturu bara runnað prime95 eða álíka og stillt vifturnar svolítið eftir því. Þ.e. finna kæling/hljóð hlutfall :).