sælir ég er að spá i að fá mér hljóðlátann kassa og er að meta uppá milli þessara
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab og http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
eru þið með svona kassa og mæliði með þeim eru þeir rosalega hljóðlátir og rúmgóðir .. hvorn mundu þið velja og er eitthver annar sem er betri fyrir peninginn ?
CM Silencio 550 vs 650
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
CM Silencio 550 vs 650
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
Sýnist þetta í mjög fljótu bragði vera mjög svipaðir kassar, svona útlitslega séð, svo ég sé ekki í hverju verðmunurinn liggur. Sýnist 650 kassinn vera úr áli (en ekki stáli eins og hinn) en er samt þyngri og stærri, svo í honum eru fleirri möguleikar á viftum.
Betra info:
http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-550.html
http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-650.html
Getur örugglega fundið einhver review sem útskýra munin á þeim betur.
Betra info:
http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-550.html
http://www.coolermaster.com/product/Det ... o-650.html
Getur örugglega fundið einhver review sem útskýra munin á þeim betur.
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
Búinn að skoða Fractal Design R4?, tölvutek er með hann á síðunni hja sér
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
mér finnst hann aðeins of dýr en takk fyrir samt
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Mið 26. Jún 2013 10:23
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
Munurinn á CM 550 og 650 er nánast enginn, 650 er oggulítið stærri en hinn en munurinn er nánast enginn. Það eru líka smávægilegir design hlutir í 650 sem 550 hefur ekki.
EF ég yrði að velja milli þessarra tveggja myndi ég taka 650. (Sidenote, þeir hitna báðir hraustlega á kostnað silence)
EN
Antec 280
Antec P183
Antec P193
Eru allir far superior hvað varðar hönnun, stærð, silence, airflow & hita.
Ég myndi skoða þá mun frekar en CM Silencio kassana.
280 & 183 eru báðir mjög affordable og stílhreinir.
193 er stærri og dýrari en hann er líka með miklu fleiri kælimöguleika og miklumeira pláss.
EF ég yrði að velja milli þessarra tveggja myndi ég taka 650. (Sidenote, þeir hitna báðir hraustlega á kostnað silence)
EN
Antec 280
Antec P183
Antec P193
Eru allir far superior hvað varðar hönnun, stærð, silence, airflow & hita.
Ég myndi skoða þá mun frekar en CM Silencio kassana.
280 & 183 eru báðir mjög affordable og stílhreinir.
193 er stærri og dýrari en hann er líka með miklu fleiri kælimöguleika og miklumeira pláss.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
intergrated skrifaði:Munurinn á CM 550 og 650 er nánast enginn, 650 er oggulítið stærri en hinn en munurinn er nánast enginn. Það eru líka smávægilegir design hlutir í 650 sem 550 hefur ekki.
EF ég yrði að velja milli þessarra tveggja myndi ég taka 650. (Sidenote, þeir hitna báðir hraustlega á kostnað silence)
EN
Antec 280
Antec P183
Antec P193
Eru allir far superior hvað varðar hönnun, stærð, silence, airflow & hita.
Ég myndi skoða þá mun frekar en CM Silencio kassana.
280 & 183 eru báðir mjög affordable og stílhreinir.
193 er stærri og dýrari en hann er líka með miklu fleiri kælimöguleika og miklumeira pláss.
var búinn að sjá þá og líst best á p280 hvítan og p193 er ekki fáanlegur á klakanum.. í fljótu bragði.. en p280 lítur betur út innaní betra að komast að hörðudiskunum ásamt nokkru öðru..
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Mið 26. Jún 2013 10:23
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Mið 26. Jún 2013 10:23
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: CM Silencio 550 vs 650
TölvuTækni eru að setja saman Antec Sendingu as we speak og eru að panta 1stk Antec P193 fyrir mig, þú getur hringt og bætt einum við ef þú vilt.
Borgar 40þús~ fyrir
Borgar 40þús~ fyrir