Ég áhvað að prófa yfirklukka örgjafan minn. þetta er fyrsta tilraun mín í yfirklukkun svo mér þætti gaman að vita hvort þið sjáið eitthvað mikið athugarvert við þetta hjá mér og hvort ég hafi gleymt eithverju. Ég er algjör nýliði í þessu en langaði að prófa og sjá hvort mér tækist þetta. Ég þar líka að fara uppfæra allt invotlis draslið í tölvuni svo ég ákvað að það væri best að byrja að fjárfesta í nýri kælingu og nýju power supply
ég fór með örgjafan frá 2.8 upp í 3.4 og hitin á honum fer mest upp í 30 gráður þegar ég er búin að keyra Prime95 í 1/2 tíma en annars er hitin í kringum 20 gráður
ég er með AMD Athlon II x2 240 örgjfa og Msi 770t-c45 móður borð
Fyrsta tilraun í yfirklukkun
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
Hvernig kælingu ert þú eiginlega með félagi??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig kælingu ert þú eiginlega með félagi??
CoolerMaster Hyper 212 EVO
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain
Þetta er ekki Intel @ 4000°c...
Þetta er ekki Intel @ 4000°c...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
ég er ekki að treysta þessari hitatölu , skoðaðu hvað hitinn er í bios ef það segir td. 26° þá bætir þú þessum 6° við
sækja real temp og core temp og sjá hvað þeir segja um hitann
Það er ekki það kallt í turninum hjá þér ef hitinn á hdd er 34-40°
sækja real temp og core temp og sjá hvað þeir segja um hitann
Það er ekki það kallt í turninum hjá þér ef hitinn á hdd er 34-40°
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain
Þetta er ekki Intel @ 4000°c...
Idle hiti undir herbergishita er frekar ólíklegur* á loftkælingu.
*Ómögulegur
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
Ég las nú líka að þetta forrit styðji ekki þennan örgjörva.
Prófaðu að nota realtemp.
Hvað meinarðu með þessu skítahrokakommenti? Þú að þú sért AMD fanboy þá er þetta svolítið hemskulegt comment. Ég er með minn 2700k í botni allan sólarhringinn í 4.5 GHz og hann er að dóla í kringum 50 gráðurnar...
Sumir AMD overclockast alveg skemmtilega vel og gaman að leika sér með þá
The program doesn't support the CPU/ read it properly.
Just keep in mind the CPU can NEVER be colder than room temperature (using air cooling)
Prófaðu að nota realtemp.
angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain
Þetta er ekki Intel @ 4000°c...
Hvað meinarðu með þessu skítahrokakommenti? Þú að þú sért AMD fanboy þá er þetta svolítið hemskulegt comment. Ég er með minn 2700k í botni allan sólarhringinn í 4.5 GHz og hann er að dóla í kringum 50 gráðurnar...
Sumir AMD overclockast alveg skemmtilega vel og gaman að leika sér með þá
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
AciD_RaiN skrifaði:angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive AciD_RaiN
Þetta er ekki Intel @ 4000°c...
Hvað meinarðu með þessu skítahrokakommenti? Þú að þú sért AMD fanboy þá er þetta svolítið hemskulegt comment. Ég er með minn 2700k í botni allan sólarhringinn í 4.5 GHz og hann er að dóla í kringum 50 gráðurnar...
Sumir AMD overclockast alveg skemmtilega vel og gaman að leika sér með þá
Idle temp hjá mér er 32°c með FX-6200 og 4,6GHz.... reyndar með Corsair H100i, sem að er skvt. MatroX bara rusl
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
angelic0- skrifaði:
Idle temp hjá mér er 32°c með FX-6200 og 4,6GHz.... reyndar með Corsair H100i, sem að er skvt. MatroX bara rusl
Idle temps eru ekki góð mælieining á gæði kælingar.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
Ég prófaði Core temp og hann sýnir sama hita á cpu og HWMonitor sem sagt 20C og um 30C eftir að hafa keyrt Prime95 í 1/2 tíma. En Bios segir 26 og 33 gráður eftir að hafa keyrt Prime95 í 1/2 tíma. Hljómar þetta ekki í lagi? eða er biosinn að ljúga að mér
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun
Er HWMonitor ekki að sýna réttar tölur á örgjörva? Er ég kannski að steikja minn?
er með 3770k á 4.2GHz .. hann fer eiginlega aldrei yfir 50°c
er með 3770k á 4.2GHz .. hann fer eiginlega aldrei yfir 50°c
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x