svo eru mál með vexti að ég var að fá mér nýjan kassa, Thermaltake Xaser III (að ég held) og hann tekur 7 stk. viftur.
2 aftan á, ein svona í miðjunni og ein fyrir ofan.
2 á vinstri hlið kassans, ein í miðjunni og ein fyrir neðan.
2 á framhliðinni, ein alveg neðst við gólfið og hin rétt fyrir ofan.
1 ofan á kassanum.
til að gera almennilegt loftflæði og gera allt rétt þá langaði mig að fá álit frá ykkur tölvugúrúunum að sjálfsögðu útaf því að kalda loftið er niðri og heita uppi, þá eru væntanlega báðar vifturnar aftan á sem blása út, eða á kannski neðri að blása inn, þar sem hún er alveg í miðjunni? Þessar 2 á hliðinni ættu að blása inn skv. heita loftinu uppi og kalda niðri, en þá blæs ein þeirra á örgjörvann, og þá beint á móti heita loftinu sem blæs frá honum með örgjörvaviftunni. hvernig ætti ég að hafa þær?
Á framhliðinni blása þær báðar inn, að sjálfsögðu, og svo viftan ofan á kassanum blæs út.
ég gerði smá skýringarmynd(augljóslega í flýti samt )
Rauða strikið merkir miðjuna, svo að það sést nokkurn veginn hvar vifturnar eru staðsettar. Viftur 2 og 3 eru aftan á, 4 og 5 vinstri hlið kassans og svo 6 og 7 framhliðin.
kk. Palli
P.S. ekki lumar einhver ykkar á tutorial yfir hvernig á að koma Sleeving kit yfir snúrur? mig skortir rökhugsun og veit ekkert hvernig ég á að setja þetta á ég er btw með þetta http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=819
varðandi kælingu
-
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég held að hagkvæmast sé að láta viftur að framan blása lofti inní kassann, því vegna rökhugsunar að þá er yfirleitt eitthvað lokað rými bakvið tölvuna.
Svo má blása heita loftinu í lokaða umhverfið að einhverju leiti, þangað til það kemst ekki meira fyrir. Held að það sé ósniðugt að hafa viftu ofan á kassanum, einfaldllega vegna reynslu minnar á notkun á mínum kassa, sem fótaskemil og pappírs geymslu
Þetta sleeving á að vera mjög einfallt, hjá mér þurfti ég að vefja því nokkuð marga hringi utan um kaplana. En þetta á að vera skorið eftir miðju (á sumum kapal hulsum) og það er einfallt að setja þannig á.
Svo má blása heita loftinu í lokaða umhverfið að einhverju leiti, þangað til það kemst ekki meira fyrir. Held að það sé ósniðugt að hafa viftu ofan á kassanum, einfaldllega vegna reynslu minnar á notkun á mínum kassa, sem fótaskemil og pappírs geymslu
Þetta sleeving á að vera mjög einfallt, hjá mér þurfti ég að vefja því nokkuð marga hringi utan um kaplana. En þetta á að vera skorið eftir miðju (á sumum kapal hulsum) og það er einfallt að setja þannig á.
Hlynur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
The Vantec Cable Sleeving Kit is the ideal way to eliminate these problems. The braided sleeve is expandable up to 150%, making it easy to slip over any plugs or connectors. Made of flexible material, the Vantec Cable Sleeving Kit will not break or crack. Sleeving your cables not only makes the inside inside of your computer look cleaner,
ahah, þetta er tekið af linknum sem hann gaf
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=819
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Þri 25. Maí 2004 21:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 112 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Aiiiit takk fyrir hjálpina allir en ég komst að þessu með sleeving kittið það er ekkert mál að setja það á(virkar eins og kínversku fingragildrurnar ).
En með vifturnar er ég ekki viss, ætla að prófa fyrst að hafa 1 2 3 og 4 út, 5 6 7 inn, þó að ég er ekki viss með 4 og 5. Ætla bara að reyna að fikra mig smávegis áfram. Ég verð aldrei kominn með allt í kassann fyrr en eftir svona viku anyways.
En með vifturnar er ég ekki viss, ætla að prófa fyrst að hafa 1 2 3 og 4 út, 5 6 7 inn, þó að ég er ekki viss með 4 og 5. Ætla bara að reyna að fikra mig smávegis áfram. Ég verð aldrei kominn með allt í kassann fyrr en eftir svona viku anyways.
Hnje.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þetta er meira bölvaða ruglið hjá þessum framleiðanda Ef þú ætlar að gera þetta eins og þeir segja verður sleeving alltof stórt utan um kaplana
1#Hérna sést hvernig á að gera þetta
2#Hérna sést hvernig á að gera þetta
1#Hérna sést hvernig á að gera þetta
2#Hérna sést hvernig á að gera þetta
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú hlýtur að geta fundið upplýsingar um þetta á netinu, annaðhvort á síðu Thermaltake eða þá bara að leita á google.
Annars geturðu tekið forrit eins og SpeedFan til að mæla hitann á hinum ýmsu hlutum í tölvunni, og borið saman hinar mismunandi viftustillingar.
Annars það sem ég myndi halda: Báðar vifturnar að aftan og viftan uppi blása út, hinar inn. Það tryggir svakalegt loftflæði fyrir örgjörva og skjákort.
Annars geturðu tekið forrit eins og SpeedFan til að mæla hitann á hinum ýmsu hlutum í tölvunni, og borið saman hinar mismunandi viftustillingar.
Annars það sem ég myndi halda: Báðar vifturnar að aftan og viftan uppi blása út, hinar inn. Það tryggir svakalegt loftflæði fyrir örgjörva og skjákort.
-
- Staða: Ótengdur