Sælir, var að setja í Evo 212 viftu og ætti því að geta byrjað að overclocka!
Er mjög nýr í þessu overclocki, hef aldrei átt tölvu sem leyfir það áður.
Þarf ég að breyta fleiru í Biosnum annað en core speed, og voltage?
Allar leiðbeiningar og vefsíður vel þegnar..
Z77X-D3H
I5 3570k
Hyper 212 Evo
Aðstoð með overclock á I5 3570k
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
Byrja á að lesa um móðurborðið hvaða stillingar þarf að gera þar ! http://www.tomshardware.co.uk/forum/280 ... 570k-ocing
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
ég notaði bara eitthvað á móðurborðinu og var það frekar stable í 4.4 ghz, svo ákvað ég að bakka niður eftir sirka mánuð og hef samt ekki séð neinn mun síðan eginlega
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
Overclockaði í 4.2Ghz og 1.235V, og er að runna Prime 95.
Á fyrstu mínútu skaust hitinn upp í cirka 60-70, það finnst mér varla eðlilegt.
*Hvernig breyti ég líka hraðanum á CPU viftunni? (4 pin)
Á fyrstu mínútu skaust hitinn upp í cirka 60-70, það finnst mér varla eðlilegt.
*Hvernig breyti ég líka hraðanum á CPU viftunni? (4 pin)
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
Það er eðlilegt haha ertu með Easy tune 6 frá Gigab. getur notað það en það þarf að fara í bios og stilla cpu smart í manual og fan mode á PW minnir mig !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
mundivalur skrifaði:Það er eðlilegt haha ertu með Easy tune 6 frá Gigab. getur notað það en það þarf að fara í bios og stilla cpu smart í manual og fan mode á PW minnir mig !
Sæll, já ég er að nota ET6, er samt ekki alveg að skilja þetta fan dæmi í því, til að auka hraðann á viftunni, þá færi ég vinstri sliderinn upp?
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með overclock á I5 3570k
Í Easy t þá ferðu í HW monitor svo fan / temp þar sérðu hraðan á viftunni/num og átt að geta hækkað eða lækkað allarvegna cpu fan , endar á að gera save ef það virkar ekki þá er eitthvað smá vitlaust í bios ( smart fan dótinu )