Hyper 212 Plus - Skoðanir
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hyper 212 Plus - Skoðanir
Sælir, er að spá í örgjörvakælingu, líst mjög vel á þessa hér :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... er_212_PLU
En á síðunni er hún ekki compatible með 1155?
Er þetta ekki annars ágætis budget kæling fyrir overclock?
Sýnist það vera rosalegt vesen að setja svona í, get ég fengið einhverja verslun til að setja þetta í fyrir mig?
Þakkir!
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... er_212_PLU
En á síðunni er hún ekki compatible með 1155?
Er þetta ekki annars ágætis budget kæling fyrir overclock?
Sýnist það vera rosalegt vesen að setja svona í, get ég fengið einhverja verslun til að setja þetta í fyrir mig?
Þakkir!
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Það er alveg ótrúlega lítið mál að setja þetta í og þú bara fylgir leiðbeiningunum...
Intel Socket LGA1366, LGA1156, LGA775, AMD Socket AM3, AM2, 940 and 939 - er 99% viss um að 1156 og 1155 séu með samskonar mounting.
Held að þetta sé besta bang for the buck loftkælingin
Intel Socket LGA1366, LGA1156, LGA775, AMD Socket AM3, AM2, 940 and 939 - er 99% viss um að 1156 og 1155 séu með samskonar mounting.
Held að þetta sé besta bang for the buck loftkælingin
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
AciD_RaiN skrifaði:Það er alveg ótrúlega lítið mál að setja þetta í og þú bara fylgir leiðbeiningunum...
Intel Socket LGA1366, LGA1156, LGA775, AMD Socket AM3, AM2, 940 and 939 - er 99% viss um að 1156 og 1155 séu með samskonar mounting.
Held að þetta sé besta bang for the buck loftkælingin
Er það? Hef bara séð þessar festingar fyrir sumar þessar örgjörvaviftur og þetta eru fleiri fleiri partar og vesen, kannski er þetta léttara en það sýnist
Ok, skoðaði heimasíðuna : http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6636 - Intel Socket:
LGA 1366 / 1156 / 1155 / 775 *
Flott er, þá splæsi ég örugglega í þessa, er líka að leita að hljóðlátri kælingu, er þessi ekki ágætlega hljóðlát á litlum snúning?
Fan Noise Level (dB-A) 13 - 32 dBA er hún, ekki veit einhver hvað 1155 stock kælingin er hávær?
* Þetta passar örugglega í HAF 912 plus?
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Mæli með 212 Evo http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31&products_id=7733&osCsid=f651dd55a9890df01b7d21d7d00d7add
Var með noctua skrímsli á undan þessari, og þessi er bara að kæla helvíti vel og virkilega hljóðlát. Mæli með þessari EVO, þekki ekki þessa eldri. Hugsanlega með verri viftu sú.
Var með noctua skrímsli á undan þessari, og þessi er bara að kæla helvíti vel og virkilega hljóðlát. Mæli með þessari EVO, þekki ekki þessa eldri. Hugsanlega með verri viftu sú.
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Ég er með þessa kælingu við Intel Core i5 2500K í haf x kassa gæti ekki verið meira sáttur heyrist ekkert í þessu og kælir mjög vel er í idle 35°C og max load 60°C
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Mæli með EVO. Er klárlga að gera sig hjá mér. Er að rúlla núna á 34-37°c með browse, vlc, steam, µtorent, word og vidio converter í gangi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Hver er aðalmunurinn á 212 Plus og 212 Evo?
Plus er með meira loftflæði?
Plus er með meira loftflæði?
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Uppáhalds budget kælingin mín - finnst að hún ætti bara að vera standard í öllum tölvum.
Eru tæplega 1.000 kr ódýrari hjá Tölvutækni. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
Eru tæplega 1.000 kr ódýrari hjá Tölvutækni. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
chaplin skrifaði:Uppáhalds budget kælingin mín - finnst að hún ætti bara að vera standard í öllum tölvum.
Eru tæplega 1.000 kr ódýrari hjá Tölvutækni. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1542
Tek undir þetta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Yawnk skrifaði:Hver er aðalmunurinn á 212 Plus og 212 Evo?
Plus er með meira loftflæði?
Rangt. Plus kemst í 77CFM meðan EVo kemst í 83 CFM. Ætli aðalmunurinn sé ekki viftan og svo einhver smávægilegur munur á kælingunni sjálfri og efninu sem er notuð í hana. Skilst líka að það sé einhver munur á snertifletinum á þeim sem snertir örranog Evoinn sé þar mun þægilegri. Man samt ekki alveg út á hvað málið snérist.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M_HyperTX3 er með þessa og 3570k @ 4.4ghz og undir fully load er hann að fara rétt í 60° - 65° sem er pínu lítið
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Arnarmar96 skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=940&id_sub=4516&topl=938&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_CM_HyperTX3 er með þessa og 3570k @ 4.4ghz og undir fully load er hann að fara rétt í 60° - 65° sem er pínu lítið
Það munar rúmlega 1.000 kr á þeim og 212 pakkar henni saman.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Hvað finnst ykkur um þessa: http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... -universal
Persónulega lýst mér þokkalega vel á hana miðað við verðið
Persónulega lýst mér þokkalega vel á hana miðað við verðið
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... d7d00d7add
Held ég taki 212 Evo yfir Plus, sýnist hún vera aðeins betri, eða hvað?
Held ég taki 212 Evo yfir Plus, sýnist hún vera aðeins betri, eða hvað?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Yawnk skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31&products_id=7733&osCsid=f651dd55a9890df01b7d21d7d00d7add
Held ég taki 212 Evo yfir Plus, sýnist hún vera aðeins betri, eða hvað?
Taktu hana bara. Þetta er góð kæling á fínu verði. Og ef þú mundir bæta við annari viftu er þetta virkielga öflug kæling
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
littli-Jake skrifaði:Yawnk skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31&products_id=7733&osCsid=f651dd55a9890df01b7d21d7d00d7add
Held ég taki 212 Evo yfir Plus, sýnist hún vera aðeins betri, eða hvað?
Taktu hana bara. Þetta er góð kæling á fínu verði. Og ef þú mundir bæta við annari viftu er þetta virkielga öflug kæling
Ok, flott er.
Eftir að hafa skoðað unboxing og reviews um þetta, og að sjá vesenið að setja þetta í, og þurfa að taka thermal paste'ið af sjálfur og allt það, þá hef ég misst allan áhuga á því að setja þetta i vélina sjálfur, ég myndi 97% skemma einhvað.
Er að spá í að versla hana hjá Att.is, ekki veit einhver hvort þeir bjóða upp á fría uppsetningu ef hlutur er keyptur hjá þeim, þá meina ég að ég myndi koma með vélina og þeir myndu skella henni í eða slíkt, eða gegn gjaldi.
Myndi ég þurfa að borga fyrir thermal paste'ið líka?
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Þú færð líklegast ekki fría uppsetningu hjá neinum fyrir 6.000 kr búnað - tekur 5-30 mín að skella þessu í turninn (fer eftir því hvaða kassa þú ert með, hvort það þurfi að fjarlægja móðurborðið osfrv.) - tímagjaldið er oftast ekki undir 5.000 kr svo hagnaðurinn færi fljótt.
Munurinn á Plus og Evo er um 1-3°c af því sem ég hef lesið.
Borgar ekkert fyrir hitaleiðandikremið - fylgir túba með, ef þú færð verkstæði til að setja þetta í fyrir þig er það innifalið í verðinu.
Munurinn á Plus og Evo er um 1-3°c af því sem ég hef lesið.
Borgar ekkert fyrir hitaleiðandikremið - fylgir túba með, ef þú færð verkstæði til að setja þetta í fyrir þig er það innifalið í verðinu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
chaplin skrifaði:Þú færð líklegast ekki fría uppsetningu hjá neinum fyrir 6.000 kr búnað - tekur 5-30 mín að skella þessu í turninn (fer eftir því hvaða kassa þú ert með, hvort það þurfi að fjarlægja móðurborðið osfrv.) - tímagjaldið er oftast ekki undir 5.000 kr svo hagnaðurinn færi fljótt.
Munurinn á Plus og Evo er um 1-3°c af því sem ég hef lesið.
Borgar ekkert fyrir hitaleiðandikremið - fylgir túba með, ef þú færð verkstæði til að setja þetta í fyrir þig er það innifalið í verðinu.
Sæll, æi það er leiðinlegt að heyra
Hversu erfitt væri þetta fyrir einhvern sem hefur aldrei nokkurn tímann gert þetta áður?
Ég er með HAF 912 og það þarf líklegast ekki að fjarlæga móðurborðið því það er gat bakvið það, ef ég las rétt.
Þarf ég ekki að taka gamla kælikremið af örgjörvanum áður en ég set þessa kælingu í? og hvernig er það gert?
Sá þráð hérna um daginn eftir Arnarmar96 minnir mig og hans slys með kælikrem, og ég hef nú sterkan grun um að það gerist einhvað slíkt hjá mér.
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Yawnk skrifaði:chaplin skrifaði:Þú færð líklegast ekki fría uppsetningu hjá neinum fyrir 6.000 kr búnað - tekur 5-30 mín að skella þessu í turninn (fer eftir því hvaða kassa þú ert með, hvort það þurfi að fjarlægja móðurborðið osfrv.) - tímagjaldið er oftast ekki undir 5.000 kr svo hagnaðurinn færi fljótt.
Munurinn á Plus og Evo er um 1-3°c af því sem ég hef lesið.
Borgar ekkert fyrir hitaleiðandikremið - fylgir túba með, ef þú færð verkstæði til að setja þetta í fyrir þig er það innifalið í verðinu.
Sæll, æi það er leiðinlegt að heyra
Hversu erfitt væri þetta fyrir einhvern sem hefur aldrei nokkurn tímann gert þetta áður?
Ég er með HAF 912 og það þarf líklegast ekki að fjarlæga móðurborðið því það er gat bakvið það, ef ég las rétt.
Þarf ég ekki að taka gamla kælikremið af örgjörvanum áður en ég set þessa kælingu í? og hvernig er það gert?
Sá þráð hérna um daginn eftir Arnarmar96 minnir mig og hans slys með kælikrem, og ég hef nú sterkan grun um að það gerist einhvað slíkt hjá mér.
Ég gerði þetta sjálfur án leiðbeininga(áður en ég fór að setja saman tölvu fyrir sjálfann mig), setti EVO í tölvuna hennar mömmu og þetta er ekkert mál... Setur bara smá punkt (eins og eitt gott hrísgrón eða svo) og lætur hana svo þrýstast jafnt niður þegar þú skellir henni á
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
Það er ótrúlega auðvelt að skipta um kælingu, það er líka ótrúlega glatað að klúðra því.
Þarft -ALLTAF- að skipta um hitaleiðandi krem ef þú tekur kælingu af! Ég myndi láta gera þetta fyrir mig ef ég væri þú.
Þarft -ALLTAF- að skipta um hitaleiðandi krem ef þú tekur kælingu af! Ég myndi láta gera þetta fyrir mig ef ég væri þú.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyper 212 Plus - Skoðanir
http://www.youtube.com/watch?v=OrnWVHdhGJ0
Skil reyndar ekki hvernig þetta myndband getur veriðs vona langt því þetta ætti ekki að þurfa að taka meira en 10-15 min. Ættir ekkert að þurfa að taka móðurborð úr til að skipta um cpu cooler
Skil reyndar ekki hvernig þetta myndband getur veriðs vona langt því þetta ætti ekki að þurfa að taka meira en 10-15 min. Ættir ekkert að þurfa að taka móðurborð úr til að skipta um cpu cooler
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180