Mini-Ískápa pæling! ;)

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mini-Ískápa pæling! ;)

Pósturaf Sveinn » Fim 08. Júl 2004 12:57

Ókei, hmm ég tek það fram að ég hef ekkert að gera :!:

En hérna ég var að spá hvað myndi gerast ef þú myndir kaupa mini ískáp og seta tölvuna þína inn í hann?

:arrow: Myndi tölvan springa?
:arrow: Myndi tölvan kólna?
:arrow: HVAÐ SKEÐUR :!: :?: :shock: :shock: :shock:




tran
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 13:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf tran » Fim 08. Júl 2004 13:00

það mundi eflaust skapast mikill raki í tölvunni og hún myndi eyðileggjast



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 08. Júl 2004 14:35

raki skapast ekki.. punktur! ef tölvan er inní lokuðum ískáp, hvaðan á rakinn þá ða koma?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 08. Júl 2004 15:10

þetta hefur verið gert,

t.d.
http://www.overclockers.com/articles975/

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED