Ég nenni eiginlega ekki að vera að panta frá USA/UK svo ég er að spá í hvað er besta p4 heatsink (ekki vatnskæling) sem er fáanlegt á íslandi er? Ég er núna með Alpha PAL 492 (minnir mig ekki 100% á módelnúmerinu) sem er alls ekki að höndla nýja 3ghz örrann minn vel, fer upp í 70°c þegar ég yfirklukka í 3.2 ghz sem mér finnst frekar slappt..
Helst mundi heatsinkið sem ég er að leita að vera fyrir 80mm eða 92mm viftu
ps er Artic Silver 5 til á íslandi?
Besta P4 heatsink sem er fánalegt á íslandi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
þetta er mjög gott með góðri viftu...
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586
AS5 er líka til hjá Task...
Fletch
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586
AS5 er líka til hjá Task...
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=76_27&products_id=67
ATH! þessi er ekki hljóðlát !!!
Noise 56.4 dB(A)