Ég er að vesenast í að setja gamla tölvu saman og sama hvað ég hef reynt þá er mér ekki að takast að setja örgjörvakælinguna á. Ég er með Gigabyte GA-73PVM-S2H móðurborð og var fyrst bara með Intel stock kælingu með svona push pinnum til að festa en það tók smá tíma að ná að festa hana og það tókst ekki alveg í fyrstu tilraun, þá var kælingin greinilega ekki alveg á þar sem örgjörvinn ofhitnaði á nokkrum sekúndum og tölvan slökkti strax á sér. Svo þegar mér tókst það þá fór viftan alveg á fullt til að kæla og það heyrðist vel í henni, hún fór alveg á max snúning, svo ég ákvað að kaupa aðeins betri kælingu en þá varð ástandið bara verra þar sem ég kem nýju kælingunni ekki á sama hvað ég hef reynt
Kælingin sem ég keypti er Cooler Master Vortex 211Q og er með svona push pinnum til að festa alveg eins og stock kælingin en sama hvað ég reyni þá tekst mér ekki að festa hana, ef ég tek örgjörvann í burtu þá get ég það svo örgjörvinn situr greinilega aðeins hærra en hann ætti að gera. Er eitthvað sem ég get gert í þessu? Hefur einhver hér lennt í svipuðu veseni? Er til kæling sem er hægt að festa á hjá mér?
Er að spá í að kaupa frekar kælingu sem er ekki með svona push pinnum eins og t.d. CoolerMaster Hyper 212 EVO, en er alveg öruggt að ég lendi ekki í veseni með það líka?
Vesen að setja kælingu á, Intel 775
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Vesen að setja kælingu á, Intel 775
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að setja kælingu á, Intel 775
CoolerMaster Hyper 212 EVO er fest með brakketi og skrúfurnar sem eru notaðar til að festa hana eru með áfestum gorum þannig að þú ættir ekki að lenda í sama veseni með þar en til að festa 212 evo þár þarftu í örruglega að taka mb úr kassanum nema þú sért með kassa sem gerir ráð fyrir aftermarket kælingum og er með gati á mb plötuni
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að setja kælingu á, Intel 775
Já, ástæðan fyrir því að ég er að spá í CoolerMaster Hyper 212 EVO er einmitt vegna þess að það er eitthvað annað en þetta push pinnadrasl. Mun mjög líklega kaupa þá kælingu á morgun. Því miður þá er ég ekki með gat á móðurborðsplötunni en ég er búinn að taka móðurborðið úr svo það skiptir ekki máli Vona bara að það verði ekki frekari vandamál með þetta
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]