vantar hjálp við yfirklukkun.

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vantar hjálp við yfirklukkun.

Pósturaf bulldog » Mán 20. Ágú 2012 16:09

Mig vantar hjálp við að yfirklukka vélina hjá mér vegna þess að ég er ekki alveg viss á því hvernig er best að gera það. Væruð þið sérfræðingar til í að leiðbeina mér í því svo að ég fái sem mest út úr setupinu mínu sem er í undirskriftinni að neðan.

Það væri flott að fá stillingar sendar og prófa sig út frá þeim.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við yfirklukkun.

Pósturaf Eiiki » Mán 20. Ágú 2012 16:26

http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=1323403
Tjékkaðu á þessum þræði


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp við yfirklukkun.

Pósturaf bulldog » Mán 20. Ágú 2012 18:05

Takk fyrir þetta Eiiki ég prófa að fara eftir þessu.