Vatnskassa hreinsibox

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vatnskassa hreinsibox

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Ágú 2012 23:37

Sælir félagar. Veit ekki hvort ég var búinn að pósta einhverju um þetta unit mitt en allavegana var ég að klára unitið. Datt í hug að einhverjir gætu nýtt sér þessa hugmynd á einhvern hátt ;)
Það samanstendur af:
10l plastkassa úr rúmfatalagernum
Phobya DC12-260 dælu
Bitspower 1/2" barbed fittings

Ég þétti upp í eina gatið sem var hugsanlega ekki vatnsþétt á dælunni með fiskabúrakítti. Er svo með síu á inntakinu á henni og mjög fína síu á slöngunni sem kemur úr vatnskassanum. Svo skar ég bara göt í hliðina með dremel. Frekar einfalt dæmi en kemur sér afar vel :P

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskassa hreinsibox

Pósturaf Eiiki » Þri 14. Ágú 2012 12:13

Mjög sniðugt! Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvort það sé ekki æskilegt að þrífa vatnskassana þegar maður tekur cpu/gpu blokkirnar í gegn :)
Fæ kannski þetta unit lánað hjá þér áður en ég hendi minni endanlega saman :megasmile


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskassa hreinsibox

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 14. Ágú 2012 13:12

Eiiki skrifaði:Mjög sniðugt! Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvort það sé ekki æskilegt að þrífa vatnskassana þegar maður tekur cpu/gpu blokkirnar í gegn :)
Fæ kannski þetta unit lánað hjá þér áður en ég hendi minni endanlega saman :megasmile

Getur líka alveg hent radiatornum í mig við tækifæri. Ég er búinn að læra helling af videounum frá Larry https://www.youtube.com/watch?v=X9TwhwVlllo


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com