Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Pósturaf CurlyWurly » Sun 29. Júl 2012 15:56

Nú veit ég ekki hvort þetta er einsdæmi eða ekki en persónulega finnst mér að það þurfi að kanna þetta. Ég er búinn að vera að fylgjast með/reyna að ráðleggja fólki sem er að byggja turn og tók eftir að það var mælt með Corsair 400R kassa. Ég tók síðan eftir því að verðið virtist vera lægra en það sem var skráð besta verðið á þeim á verðvaktinni (að mig minnti) svo ég tékkaði.... og viti menn, þar virðist vanta tengil frá tölvuvirkni á kassann því þeir eru með hann rúmlega 2000 kr. ódýrari en att en eru einfaldlega ekki skráðir á verðsamanburðarlistanum á verðvaktinni. Mér þætti vænt um það ef þetta væri lagað þar sem mér finnst ósanngjarnt að svona síða gefi einhverjum öðrum "verðlaunin" að vera með lægsta verðið þegar svo er ekki raunin.

TL;DR: Komst að því að Corsair Carbide 400R kassi er ódýrari hjá tölvuvirkni en att en tölvuvirkni er ekki á verðsamanburðarlistanum, vil endilega að þetta sé lagað.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Júl 2012 16:59

Takk fyrir ábendinguna. Er búinn að bæta kassanum hjá Tölvuvirkni inn.
Það geta verið ótal ástæður fyrir því að einn og einn hlut vantar hjá verslunum, hugsanlega fór þetta framhjá mér þegar ég bætti kassanum á listann eða það sem er líklegra að kassinn hafi ekki verið til hjá þeim.
Allaveganna þá eru allar svona ábendingar góðar. :happy



Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Pósturaf CurlyWurly » Sun 29. Júl 2012 17:10

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir ábendinguna. Er búinn að bæta kassanum hjá Tölvuvirkni inn.
Það geta verið ótal ástæður fyrir því að einn og einn hlut vantar hjá verslunum, hugsanlega fór þetta framhjá mér þegar ég bætti kassanum á listann eða það sem er líklegra að kassinn hafi ekki verið til hjá þeim.
Allaveganna þá eru allar svona ábendingar góðar. :happy


Datt það svosem í hug :D ekki málið ;)


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Pósturaf vargurinn » Sun 29. Júl 2012 19:10

CurlyWurly að redda málunum enn einu sinni :happy


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fara yfir "kassar" á verðvaktinni?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 30. Júl 2012 02:09

Svo er líka "Elite 310" kassinn hjá att settur í "elite 360" flokkinn ;)


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB