Hljóðlátasta 80mm viftan?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Maí 2011 23:05

Það er farið að ískra aðeins í 80mm kassaviftunni í sjónvarpstölvunni, ég þarf að fá mér 1-2 nýjar úúúúber silent viftur.
Er þessi málið? eða mæliði með einhverju öðru?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Klemmi » Mán 30. Maí 2011 23:08

Er þetta ekki í ábyrgð hjá okkur? Antec ISK kassinn með Zotac borðinu?

Varla er hún orðin 2 ára? Jæja, þú hugsaridda.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Kobbmeister » Mán 30. Maí 2011 23:10

Held að þessi sé málið http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Maí 2011 23:10

Mæli með þessum : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734

Hef rosalega góða reynslu af Tacens viftunum í öllum stærðum og gerðum, er með haug af slíkum í hverri einustu vél hérna heima held ég. Þarna ertu t.d. með viftu sem er allavega helmingi hljóðlátari en Zalman vifta.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Maí 2011 23:17

Klemmi skrifaði:Er þetta ekki í ábyrgð hjá okkur? Antec ISK kassinn með Zotac borðinu?

Varla er hún orðin 2 ára? Jæja, þú hugsaridda.


Jú tæknilega séð er hún í ábyrgð, en ég nenni ekki að eltast við það kaupi bara bestu viftuna sem ég finn :)

Sýnist þessar Tacens viftur sem AntiTrust og Kobbmeister benda á vera uber silento.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Glazier » Mán 30. Maí 2011 23:18

Teku undir með AntiTrust.. Tacens vifturnar eru virkilega góðar, góð ending og alveg dead silent viftur !

Getur eflaust fengið þá til að stinga viftunni í samband fyrir þig og fengið að heyra (eða ekki heyra) hversu hljóðlát hún er \:D/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Maí 2011 23:23

Já ég skelli mér bara á þetta, 10dB á 1500 snúningum er náttlega ekkert...
Takk fyrir ábendinguna strákar :happy



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf mercury » Mán 30. Maí 2011 23:32

er með 3stk 120mm tacens aura ice framan á kassanum hjá mér.. Dead silent.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf braudrist » Mán 30. Maí 2011 23:35

Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur



Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf astro » Þri 31. Maí 2011 01:52

Ég fór einmitt í kísildal í síðustu viku og keypti mér 5 stk. Tacens Aura II í turninn minn sem tekur aðeins 80mm viftur :)

Skipti út 6 ára gömlum Cooler Master NEON LOUDNESS LIGHTSHOW viftum. Vissi ekki að tölva gæti verið svona hljóðlát :megasmile

Heyrist varla múkk í þessum viftum og loftstreimið inn og útúr kassanum er sennilega 40-50% betra en það var.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf arnaru » Lau 21. Júl 2012 21:09

Veit að tölvutek pantaði þessa viftu fyrir einhvern um daginn.
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... d=9&lng=en

Rotational Speed (+/- 10%) 1800 RPM
Rotational Speed with L.N.A. (+/- 10%) 1300 RPM
Rotational Speed with U.L.N.A. (+/- 10%) 800 RPM
Airflow 53 m³/h
Airflow with L.N.A. 39 m³/h
Airflow with U.L.N.A. 26 m³/h
Acoustical Noise 17 dB(A)
Acoustical Noise with L.N.A. 10 dB(A)
Acoustical Noise with U.L.N.A. 7* dB(A)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Daz » Lau 21. Júl 2012 21:15

GuðjónR skrifaði:Já ég skelli mér bara á þetta, 10dB á 1500 snúningum er náttlega ekkert...
Takk fyrir ábendinguna strákar :happy


Það er ekki hægt að mæla 10dB, held að umhverfishljóð í hljóðlausu herbergi fari varla undir 15dB .

Ég hef annars einmitt séð vel látið af Tacens viftunum en einhverstaðar hef ég séð sett spurningamerki við endinguna í þeim. Eina vitið í svona viftum er bara að hafa þær viftustýrðar :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Júl 2012 21:28

arnaru skrifaði:Veit að tölvutek pantaði þessa viftu fyrir einhvern um daginn.
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... d=9&lng=en

Rotational Speed (+/- 10%) 1800 RPM
Rotational Speed with L.N.A. (+/- 10%) 1300 RPM
Rotational Speed with U.L.N.A. (+/- 10%) 800 RPM
Airflow 53 m³/h
Airflow with L.N.A. 39 m³/h
Airflow with U.L.N.A. 26 m³/h
Acoustical Noise 17 dB(A)
Acoustical Noise with L.N.A. 10 dB(A)
Acoustical Noise with U.L.N.A. 7* dB(A)

Ég ætlaði einmitt að fara að mæla með þessari. Þú ert að fá svo geðveikt performance með engu hljóði...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Moquai » Lau 21. Júl 2012 22:20

braudrist skrifaði:
Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur



Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara :D


Ha? 12500 RPM?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Júl 2012 22:39

Moquai skrifaði:
braudrist skrifaði:
Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur



Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara :D


Ha? 12500 RPM?

Ætla nú að vona að flestir fatti að þetta á að vera 1250RPM... Grunar að það séu aðeins meiri læti en 10dB í 12500RPM og hætta á að tölvan taki á loft :troll


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf chaplin » Sun 22. Júl 2012 01:17

Tölvutækni átti einu sinni viftur frá GlaciaTech, ekki bara bestur price / performance viftur sem ég veit um (80mm 250kr - 120mm - 990kr) en þetta voru líka hljóðlátustu viftur sem ég hef átt.



Skjámynd

4beez
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 18:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf 4beez » Sun 22. Júl 2012 01:31

Eftir mikkla leit í netheimum keypti ég mér þessa í 80mm stærð héðan, er mjög sáttur
http://www.quietpc.com/products/80mmfans/nx-80-basic

Annars virðist kísildalur vera með bestur vifturnar hérlendis.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf Yawnk » Sun 22. Júl 2012 02:07

Bara hint... upphafsinnleggið er frá Mán 30. Maí 2011 :megasmile




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?

Pósturaf SteiniP » Sun 22. Júl 2012 04:30

tacens vifturnar eru hljóðlátar og blása þokkalega, en hafa ekkert verið að endast mjög vel miðað við mína reynslu, legurnar byrja að fara fljótt og þá kemur þetta skemmtilega surg í þeim.

Skoðaði þetta mikið á tímabili og prófaði allskonar viftur, endaði svo á Nexus, ótrúlega gott loftflæði miðað við 1000RPM og heyrist ekki múkk í þeim. Alveg með gáfulegri kaupum sem ég gert.