Loftkæling til gamans

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Loftkæling til gamans

Pósturaf upg8 » Fös 15. Jún 2012 22:03

Ég bjó til þessa loftkælingu í dag úr drasli sem var til heima og var ónotað. Ætli það hafi ekki farið svona 40 mín í að gera þetta. Hitapípurnar fékk ég úr gamalli HDD kæligrind.

Klúturinn fyrir ofan er til að fela þetta enda forljótt ;)
Viðhengi
IMG_20120615_220222.png
IMG_20120615_220222.png (474.98 KiB) Skoðað 1798 sinnum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf Viktor » Mið 18. Júl 2012 14:18

Fyndin pæling. Væri sniðugt að tengja þetta við rennandi vatn, t.d. vask.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf upg8 » Mið 18. Júl 2012 14:25

þetta virkaði þrátt fyrir að ég hefði gleymt því að nota salt. Það er hægt að gera margt betur og það er gaman að fikta. Eina ástæðan fyrir að ég gerði þetta svona er að ég var að reyna að klára þetta á sem skemmstum tíma og það mátti ekki kosta mig neitt. Mæli með stærri viftu nema þetta eigi bara að vera fyrir 1 hehe. Var líka ekki með ísmola og fyllti þessvegna flöskur af vatni og setti í frost, setti vatn útí. Tók þetta í sundur strax eftir notkun þannig að ég gerði ekki neinar tilraunir til að bæta þetta.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf vesley » Mið 18. Júl 2012 17:18

Sniðugt, en alveg merkilega ljótt :pjuke



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf upg8 » Mið 18. Júl 2012 17:41

haha, satt... þessvegna var ég með þetta gardínuefni ofaná, lyfti því bara frá meðan ég tók myndina.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf mundivalur » Mið 18. Júl 2012 20:38

Umm hvað ertu að kæla ! :D



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Loftkæling til gamans

Pósturaf upg8 » Mið 18. Júl 2012 21:09

sjálfan mig :P


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"