Cpu Kæling og fleira


Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Cpu Kæling og fleira

Pósturaf zream » Sun 06. Jún 2004 19:17

Ég er að pæla í að fá mér aðra kælingu á örgjörvan , þetta er 2500+ Barton örri. Þessi kæling á að kæla vel og kanski vera hljóðlát en það er ekki aðalmálið helst að hún kæli vel. Best væri að hún væri á milli 3-4000 kallinum :).

Og annað hvernig er best að hafa loftflæðið?
Er gott að hafa eina viftu framan blása inn , eina á hliðinni að blása inn , eina að aftan að taka út og eina efst í kassanum að taka út loft líka.

Er að pæla í þessu kæla hana soldið og svona =]




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Sun 06. Jún 2004 19:26

já þetta er mjög gott airflow sem þú varst búinn að gera þér í hugarlund. Annars myndi ég fá mér Zalman CNPS7000A-Cu á örran :wink: það er allavegna það sem ég geri þegar ég fæ útborgað :P


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 06. Jún 2004 19:40

Verst að ég er ekki í vinnu :/ Annars myndi ég örugglega fá mér þennan Zalman




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 06. Jún 2004 20:03

maður bara koma sér í sumarvinnu og fá sma pening. Eg er að fara i bæjar vinnu 50þús kall fínt að nota til að modda aðeins



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Jún 2004 20:31

zream skrifaði:Verst að ég er ekki í vinnu :/

Af hverju ertu ekki í vinnu?




Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 06. Jún 2004 21:05

Of ungur :)




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 06. Jún 2004 21:21

ertu þá yngri en 12 ára ?




Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 06. Jún 2004 21:25

Bah er einmitt 12 ára , eða 13tánda árinu núna.




Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mán 07. Jún 2004 16:53

Ekkert sem þið mælið sérstaklega um á þessum mörkum?




Höfundur
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mið 09. Jún 2004 11:19

Hitinn er frekar hár finnst mér 51 gráður einmitt þegar ég skrifa þetta , verð virkilega að kaupa mér eitthvað held ég.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 09. Jún 2004 12:13

eg verd lika ad fara ad fa mer viftur,þad er nefnilega eingin kassavifta a tölvunni bara 1 CPUvifta a heatsinki sem er med stokk ut a hlid :/
þetta er mjog litill kassi þannig ad eg var ad spa i ad takaloft inn undir psu,en fer þa ekki heitt loft inn?
hitin er um 28°CPU,48°hdd og 32°case :?




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 09. Jún 2004 21:33

Er HDD á 48°C ? Það er svona svipað og vera riðið í rassgatið í hvert skipti sem að það er kveikt á vélinni. Þarft alvarlega að fara fá þér HDD kælingu :?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 10. Jún 2004 12:09

amm veit þad er næsta mál a dagskrá,en þegar eg starta þa er hann bara 20° :wink:




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 10. Jún 2004 15:39

já hann er náttúrulega bara við stofuhita þegar þú startar vélinni. Fáðu þér eina 80mm viftu til að blása á diskinn :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate