Er að hugleiða kaup á kassa sem rúmar hefbundið setup + vatnskælingu með Aqua Computer Airplex Revo 3x140mm vatnskassa og 2 x 5,25" reservoir. Hvað mæla menn með, fyrir utan HAF línuna og Corsair 800D?
Einnig ef einhver er að selja, þá skoða ég kaup á slíkum kassa. (þó svo að það sé HAF X eða 800D )
Kassapælingar fyrir vatnskælingu
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Kassapælingar fyrir vatnskælingu
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kassapælingar fyrir vatnskælingu
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Kassapælingar fyrir vatnskælingu
astro skrifaði:http://www.fractal-design.com/?view=product&category=2&prod=57
http://www.youtube.com/watch?v=2vaB_QnENLc
3x140mm vatnskassa???
zalman og xigmatek kassarnir hjá tölvutækni hugsanlega?
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=3 ... 9d673839a4
þarft kannski eitthvað mod þarna til að koma þeim fyrir og festa þá.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kassapælingar fyrir vatnskælingu
Kristján skrifaði:astro skrifaði:http://www.fractal-design.com/?view=product&category=2&prod=57
http://www.youtube.com/watch?v=2vaB_QnENLc
3x140mm vatnskassa???
zalman og xigmatek kassarnir hjá tölvutækni hugsanlega?
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=3 ... 9d673839a4
þarft kannski eitthvað mod þarna til að koma þeim fyrir og festa þá.
Þessi kassi er búinn til með það í huga að mounta 3x140mm vatnskassa í toppinn, kassinn er mega breiður og götin fyrir vatnskassann/vifturnar á toppnum eru ekki fyrir miðju heldur eru þau meira útí annan endan (frá móðurborðsbakinu).
Átt að geta mountað eins stórum vatnskassa+viftum án þess að það rekist í vinnsluminnin. Ryksíur að ofan, að framan og á botninum (removable).
Ég er með svona kassa en ég er ekki með vatn, en ég er með 3x 140 á toppnum, 2x 140mm að framan, 1x 140mm að aftan, 1x140mm á botinum (við hliðiná aflgjafanum) og eina 180mm á hliðinni.
Mjög rúmgóður og sniðugur kassi, mæli með að kíkja á youtube review af honum til að sjá helstu eiginleikana
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Kassapælingar fyrir vatnskælingu
mjá... veit ekki hann er bara með dual 140 rad í videoinu og ef það veður eitthvað stærra en þá verðuru að forna plássi fyrir geisladrifinu.
litill og góður kassi en ekki optimal fyrir 3x 140mm rad svosem þó það passi.
litill og góður kassi en ekki optimal fyrir 3x 140mm rad svosem þó það passi.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Kassapælingar fyrir vatnskælingu
astro skrifaði:http://www.fractal-design.com/?view=product&category=2&prod=57
http://www.youtube.com/watch?v=2vaB_QnENLc
Gengur ekki því 140mm festingarnar eru ekki í beinni röð, þannig að ég þyrfti að miðjusetja vatnskassann og þá yrði örugglega erfitt að festa hann. Svo yrði heldur ekki pláss fyrir forðabúrið og dæluna. Flottur kassi samt.
Ég var að skoða Corsair 650D, en eins og kemur fram í TTL/OC3D reviewinu, þá myndi vatnskassinn líklega rekast í minnið. Þetta ætlar að reynast erfitt...
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292